Bjarmi

Volume

Bjarmi - 15.07.1914, Page 3

Bjarmi - 15.07.1914, Page 3
BJARMI 115 um land alt, veita þeim kost á að kynnast livor annari sem bezt og sameina þannig krafla sina lil sókn- ar og varnar þessu réllnefnda »vel- ferðarmáli sjómanna«. Það, sem séra Oddi tókst í þessu efni, hefði engum meðalmanni lek- ist. Jafnframt þessu rak hann trúboð meðal sjómanna á ferðum sínum, gerði sér far um að kenna þeim að leggja út á djúpið í nafni Drotlins. Margir virtu þella vel, en aðrir höfðu það að engu og tóku þessu öllu með kæruleysi og torlrygni, og því segir hann á einum slað: »Sill vill hver og sundrungarandinn og sérgæðingshátturinn á Suðurlandi hefir lengi steininn klappað.« En þessi verkahringur þólti honum of þröngur. Hann gekst fyrir því, að málinu um lilutlöku íslendinga í kristniboði meðal heiðingja var horið upp á Synodus 1892. Voru sumir því hlyntir, en Helgi leklor Hálfdánarson lagðisl eindregið á móti því. Fjall- konan og Þjóðviljinn liældusl um, og skólapiltar á Möðruvöllum sendu honum fáeina aura að gjöf lil kristniboðs í smánarskyni. Svona var nú innra og ytra trú- boði tekið hér á landi i þá daga. En séra Oddur sat fastur við sinn lceip og ritaði (í Sæbjörgu): »Ivrislnihoðs- málið heldur áfram eflir sem áður. Sannkristnir menn munu ekki svíkja frelsara sinn, því livað sem menn svo segja um ólientugan tíma, þá verðum vér að játa, að Guð hefir opnað lönd heiðingjanna, svo að vér náum nú lil þeirra og þessi öld er sannkölluð luistniboðsöld. Afskifta- leysi ísl. af kristniboðinu alt lil þessa, er prestunum að kenna. Ytra trúboð- ið geta leikmenn stutl fyrir prestun- um og ættu að gjöra það. En að því er innra trúboðið snerlir, þá geta afturhaldsklerkarnir kanske sagt: »Hingað og ekki lengra!«« Erfiður fjárhagur séra Odds og margvislegur og þungur mótbláslur olli því, að hann réð af að hverfa héðan vestur um haf. Þar sá hann nóg verkefni handa sér sem farand- presti og það átti vel við hann. En vel mátti margur sakna hans liér lieima fyrir, því margt gott leiddi af viðleitni hans, þó það væri minna en hann vildi. Vorið 1893 skrifaði hann ritstjóra þessa blaðs meðal annars: »Eg á í vök að verjast; starf mitt og 'ráð er melið að litlu, en Guð veit, að eg hefi viljað og vil lifa svo, að á mér rætist: »Hann var fátækur, en auðgaði þó marga, var öreigi, en átti þó alt.« Séra Oddur var öðrum fremur vel að sér í enskri tungu. Á kandídats- árum sínum þýddi hann á íslenzku hina heimsfrægu bók eftir Jolin Bunyan, »The Pilgrim’s Progress«, sem hann nefndi: »Krossgangan úr þessum heimi til liins ókomna«. Var hún gefin út í Reykjavík á árunum 1864—1865. — Er það sama bókin og nú kallast »För pílagrímsins« í nýrri þýðingu eftir meislara Eirík Magnússon í Cainbridge. Tvær myndir. í Nýju Kyrkjublaði standa eftirfarandi tvær málsgreinar: »Góðu heilli hefir nýguðfræðin stigið hér fæti sínum inn í íslensku kirkjuna og gert u m r ó t og umtal, og þess verður ekki langt að bíða, að góðir menn sannfærast um, að hún er þess megnug að s k a p a n ý 11 1 í f 1 kyrkjunni — nýtt kristi- 1 e g^t lff, bygt á trúnni á hinn krossfesta og npprisna frelsara«. (*) »Ert þú kristinn maður? Eg spyr ekki um trú þína. En elskarþúná-

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.