Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.07.1914, Síða 8

Bjarmi - 15.07.1914, Síða 8
120 B JARMI Heimatrúboðið danska heldur sumarmót á hverju sumri í þrjá daga. Þar koma saman preslar, starfs- menn og fulltrúar hcimalrúboðsins lil að ræða kristileg málefni og styrkja hver annan og hvetja til starfs og baráttu. Heimatrúboðið má herjast á háðar hendur. Bihlíukrítikin þýzka eða skyn- semisstefnan er á aðra hönd, en á hina afncitun sakramentanna, komin frá Eng- landi. Aðalmarkmið trúboðsins er að sníiti fólkinu lil Krists, en ekki góðgjörða- semin ein eða líkamleg líknarstarfsemi, eins og gerist á Þýzkalandi. Sumarmótið var haldið í Fredericia á Jótlandi 16.—19. júní og var þátttakan al- mennari en nokkru sinni áður og eftir því fjörug, jafnt af leikmönnum sem Iirestum. Fredricia er álíka fjölmennur bær og Reykjavik, en kyrkjuna fyltu borgarbúar, hvenær sem þar var haldin samkoma, hvort sem Zeuthen prófastur, formaður lieimatrúboðsins, hclt þar byrjunarguðsþjónustu eða séra Oll'ert Ricard hélt þar biblíulestur eða þar fór l'ram sameiginleg altarisganga. Sama er að segja um aðrar samkomur. Trúarsamtalsfundur var haldinn og »Utvalníngín í Kristi« höl'ð að umræðu- elni; urðu fjörugustu samræður um það, bæði af leikmönnum og prestum. Séra Fibiger prédikaði úl af fyrsta kapítula Filippi-bréfsins, þar sem heitir i Östervold, og voru þar 5000 áheyrendur. Hér í Reykjavík gat líka verið lilefni til hins.sama, er prestastefnan cða Syno- dus var haldin 26.-27. júní. Þá hel'ði ált vel við að ræða trúmál og halda sam- komur út i bænum og prédika til vakn- ingar og ujipbyggingar. En livað gerðist? Það vissi enginn, nema sárfáir prestar, sem prestastefnuna sóttu, því að hún var lialdin iiniaii luktra tlgra og svo kölluð »preslapukur« i blöðunum. Ilefði hún ekki byrjað með guðsþjónustu að vanda, hefði almcnningur ekki hafl hugmynd um, að lnin væri haldin. Oss datt i hug: Er nú þetta alt »umrótið«, sem N.-Kbl. segir, að nýja guðfræðin hafi vakið og sé að vekja í isl. kyrkjunni? Fyr má nú vcra! Trúarbragðafræðsla. Siðrerði mannsíns verður því belra, sem þekking hans á Guði cr skýrari og trúin slerkari, og því er óhætt að kveða svo að orði, að sið/'erðið fari eftir trúnni. Því er það, að allar mentaþjóðir lieims- ins gera sér far um að balda trúar- brögðunum hreinum og sjá til að alþýðu sé veitt nægianlcg fræðsla í andlegum efnum. Sljórnendurnir hafa þótst sjá, að þeir mundu með þessum liætli I'á belri borgara og par/ari pjóðfclaginu. Fræðslan er því alstaðar lalin á liendur einni stétt, preslaslétlinni, sem hefir það eitt að ann- ast, áð fræða menn í hreinum Irúarbrögð- iun, og með þessum hætti stuðla til þess, að siðferði manna fari jafnan fram til hins belra. Al' þessu er auðsætt hversu mikið er undir prestastéltinni komið. Svona var litið á Irú og siðferði eða samband þeirra um þær mundir sein prestaskóli vor komst á fót (1846). En hvernig er lilið á það nú? Nií heyrast háværar raddir um það að tni og siðferði sé ekki í neinu sambandi og þvi eigi Irúarbragðafrœðslan að rýma fyrir siðfrœðslunni í skólum og á heiinil- urn, því að siðferðið lari ckki eftir trúnni. Og guðfræðingar vorir hinir nýju eru að snúast á sömu sveifina. En reynslan er ólygnust. Enginn hygginn maður treystir siðgæði þess manns, sem enga trú hcfir. Ilann er ekki annað en reyr af vindi skckinn. Tniin, guðræknin, er til alls nytsamleg og heíir fyrirheit hæði fyrir þetta Iíl' og hið tilkomanda. Útgefandi: Hlutafélag í Reykjavík. Ritstjóri: Bjarni Jónsson kennari, Gretlisgölu 12, Reykjavik. Afgreiðslu- og innheimtumaður: Sigurjón Jónsson, Laugavegi 63. Afgrciðslan opin kl. 9—10 f. h. og 2—3 e. h. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.