Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.11.1914, Page 1

Bjarmi - 01.11.1914, Page 1
BJARMI E KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ = VIII. árg. Reykjavík, 1. nóv. 1914. 22.-23. tbl. vAnðmi'ikið ijðnr fijrir Drolnh. ,lak. 4, 10. Trú og tilfinningar. i. »Sumir eru trúmenn, aðrir eru til- /inningamemuc. Þella segja menn ofl svo blált áfram, eins og engu skifti hvorl heldur er. En hér er um háskalegasta mis- skilning að ræða. Trúin á Drottinn vorn og frelsara Krist er eina skityrðið fyrir sáluhjálp manna, en tilíinningar án trúar verða mörgum í andlegum skilningi það sem hárið varð Absalon. Meðal vor eru margir trúarlausir lilfinningamenn. I5eir efast um alt, eru aldrei vissir um neitt, sem sálu- lijálp þeirra snertir. Það sem þeim finst vera salt í dag, efa þeir á morg- un. Þeir eru á sífeldu reiki frá einni skoðan til annarar, því að þeir eiga enga trú; þeir lifa sínu andlega lífi á tómum óvissum skoðunnm, scm eru breylilegar, eins og skýin í lofl- inu. Eins og trúaður maður gleðsl hinni sæluslu gleði, þegar Guðs heilaga orð í ritningunni lyksl upp fyiir sálu hans, svo gleðjasl þessir efa- sjúku lilfinningamenn við það, ef þeim sjálfum eða þeirra lílcum tekst að snúa sannleika Guðs í villu með eigin hugsmíðum eða aðstoð svo nefndra »visinda«. Ef vér alhugum grandgæfdega »skoðanir« þessara manna, þá sjáum vér, að þær miða allar að hinu sama, og það er: að ósanna það, sem luist- indómurinn kennir um sgndina ann- ars vegar og náð Guðs fgrir Krist hias vegar. í augum þeirra er sgndin einkar meinhæg, ekki annað en »skuggi, sem líður hjá«, »skilningsskortur« eða »vöntun á kærleika«. Guð liatar hana ekki, heldur sér í gegnum fingur við hana, eins og faðir við æskuhrek harna sinna. Af þessari skoðun þeirra á synd- inni leiðir, að þeim er sú kenning hneyltslið mesta, að Guð hafi gefið sinn eingelinn son í dauðann til þess að koma syndugum mönnum i sátt við sig. Fórnardauða Ivrists mega þeir eigi heyra nefndan. Þá finst þeim lieimskan fyrst hafa náð hámarki sínu, þegar menn trúa því. En þegar þessir sjálfbyrgingar svo deyja — á eigin áhyrgð, þá eru lags- hræður þeirra ekki svo vissir um velfarnað þeirra, eins og þeir létu i veðri vaka, meðan þeir lifðu. Þá finst þeim sem lífið liggi við að telja sér og öðrum trú um, að þeir hafi, þrátl fyrir all, verið kristnir menn og dáið sem kristnir menn. Sína líka, eða aðra rcikulu menn

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.