Bjarmi - 15.11.1914, Blaðsíða 1
BJARMI
e KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ =rr—
VIII. árg.
Reykjavík,
15. nóv. 1914.
»Guðs bygging slendnr slöðugw 2. Tím. 2, 19.
24. Ibl.
Synodusræða 1897,
Eftir
sira Jóhann Porsteinsson.
B æ n :
»Lofaður sé Guð og faðir droltins vors
Jesú Krists er oss hefir í'yrir Krist bless-
að með allskonar andlegri og himneskri
blessunl« Amen.
Texlinn 2. Tim. 2. 20.
»En Guðs hygging stendur stöð-
ug og hefir þessa yíirskrift: Drott-
inn þekkir sína og hver sem nefnir
llroltins nafn, lieldur sér frá rang-
læti.
En á stóru heimili eru ekki ein-
ungis ker úr gnlli og silfri, heldur
og úr tré og leir, sum vegleg, sum
óvirðuleg«.
Það er rúmhelgur dagur í dag
og þó höfum vér, sem hér erum, átl
samleið liingað, að og inn í þella
Drottins hús.
Og orsökin lil þess er sú, að það
á eftir skamma stund að halda sam-
komu, sem vér liljótum að nefna
kyrkjulega samkomu. Dvöl vor hér
á þessari stund er þá byrjun sam-
komu eða samleiðar vorrar í dag, því
vér vilum, að alt sem vér byrjum, að
hvað lielst sem vér aðhöfumst í orði
eða verki, það eigum vér að byrja, það
eigum vér að aðhafast í nafni Drottins.
Já, það á að vera lcyrkjnleg sam-
koma í dag. Og hvað er þá eðli-
legra en að vér liugsum um kyrkjuna,
um hina sýnilegu og ósýnilegu kristi-
legu kyrkju? Því vér erum allir með-
limir hennar og vér erum allir, eða
eigum allir að vera þjónar hennar,
beinlínis og óbeinlínis; og þnð er hin
þriðja liöfuðgrein trúar vorrar, að vér
trúum á lieilaga kristilega kyrkju,
fyrirgefning syndanna, upprisu liolds-
ins og eilíft líf.
Hugmjmdin eða orðið: kristileg
kyrkja er umfangsmikil liugmynd.
Þetta liafa menn fundið og hafa því
hæði að fornu og nýju verið viðhöfð
ýms óeiginleg, líkingarfull orðatiltæki
um hina kristilegu kj’rkju, en óeigin-
leg eða líkingarfull orðatillæki eru
viðhöfð til hægðarauka fyrir hugs-
unina. Hugmyndir, sem annars er
torvell að fást við, eru þá klæddar í
búning, sellar í umgjörð, sem liægra
er liugsun á að festa. Pannig hefir
krislileg kyrkja með líkingarfullum
orðatiltækjum verið kölluð »liin himn-
eska Jerúsalem«, »hin andlega Síon«,
»brúður Iírists« og »andleg móðir
kristinna manna«.
t’ella eru göfug velviðeigandi orð
um kyrkjuna: Himnesk Jerúsalem!
Andleg Síon. Brúður Krists! And-
A t h s.:
Alveg sérstakar orsakir eru til þess að
ræöa þessi er nú pccntuð liér orðrétt
eltir frumliandriti.
llöf.