Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.11.1914, Síða 3

Bjarmi - 15.11.1914, Síða 3
B J A R M I 187 cr guðsbygging. Hyrningarsteinn bygg- ingarinnar er Jesú Iíristur. En sem alvís byggingarmeistari, hefir Guð þó brúkað menn, af lionum þar til gædda sérstökum liæfilegleikum og áhuga, til að byggja ofan á grundvöllur- inn, og hann brúkar enn og ætíð meðfram menn sem verkfæri lil að viðlialda henni; og þó að misfellur eða misskilningur í þvi lillili liafi átt sér og eigi sér slað frá þeirra hálfu — því allir erum vér menn — þá er það ekki guði að kenna. Og þótl lcyrkjan skiftist í margar talsvert ó- líkar og mismunandi deildir, deildir sem á mismunandi hátl geyma og meðhöndla þá dýrmætu fjársjóðu sem þeim er trúað fyrir, eða þólt menn- irnir á ýmsum tímum og stöðum hafi bygt óþarfar og skaðlegar aukabygg- ingar við sjálfa höfuðbygginguna, eða ranghverfl henni á einhvern hált, — þá hnekkir þelta ekki þeim sann- leika, að liin sanna kyrkja Krisls á jörðinni er andleg guðsbygging. I5að er til málsliáttur á voru máli, sem segir: »Enginn gerir svo öllum líki og ekki guð í himnaríki«. I3að má ellaust segja með sanni, að á meðan svo margt er sinnið sem mað- urinn, á meðan gerir engin trúar- brögð og kyrkja svo öllum líki og ekki Guð í himnaríki. Eða, svo vér snúum atliygli vorri að þeirri deild kyrkjunnar er vér lifum i, heyrum vér þá eigi að oft er margt sett út á hina andlegu bygging, kyrkjuna, og þetta er að vissu leyti eigi óeðlilegt, því hjá oss, eins og annarsstaðar eru sumir trúaðir, sumir vantrúaðir. Það er reynslusannleikur vors jarðneska lífs, að sérhver sýnileg bygging tek- ur sig misjafnlega út fyrir líkams- augum vorum, eftir því, frá hvaða hlið vér skoðum liana, eftir því, frá hvaða sjónarhæð vér lílum hana. Eins er þetta á andlegan hátt. Ef vér skoðum guðsbygginguna, kyrkj- una, frá sjónarhæð trúarinnar, þá tekur hún sig vel út, birtist oss dýrð- leg og fögur, sem lífsnauðsynleg vís- dómsleg stofnun full blessunar fyrir mennina. Mannlegra vansmíða gætir þá ekki. Hið stóra og góða og guðlega yfirgnæfir. En ef hún aftur á móti er skoðuð frá sjónarhæð vantrúar- innar, þá fer öðru vísi, þá laka hart- nær eigi einu sinni máttarviðir henn- ar eða megingerð sig vel né skýrt úl fyrir sjónum skoðandans. Hún birt- ist þá sem hróf að hruni komið, eða hún sést aðeins óglögt eins og í þoku. Og það getur líka farið enn öðruvísi. Frá sjónarhæð vantrúar getur skeð að maðurinn sjái í kyrkjunni enga guðsbygging, sjái alls ekkert er þýð- ing hafi, því útsýnið frá sjónarhæð vantrúarinnar yfir andans ríki er næsta breytilegt, næsta þröngt og tak- markað. Já, við yzta sjónliring van- trúarinnar endar gjarnast alt í tóm- um andlegum óskapnaði. Þar verður alt; eitt ekkert. Það er efalaust af þeim sökum, að kyrkjan er skoðuð frá sjónarliæð van- trúarinnar, að til er fólk, sem er óá- nægl með þessa andlegu byggingu, sem álíta hana til óþarfa, ófrelsis og kostnaðar, sem ellausl vildi, ef það gæti, rífa hana til grunna og ekki láta þar slein yfir steini standa. Vér getum ekki neitað því, að vér lieyr- um raddir i þessa átl. Að minsta kosti getum vér ekki neitað því, að sumt fólk liagar sér gagnvarl kyrkj- unni, eins og þetta væri meining þess. En vérgerum gagnvarl slikum mönn- um eílaust eigi annað réttara en að spyrja: Hvað á þá að koma í stað- inn? Á aðeins að rífa niður en ekk- ert upp að byggja. Já, hvað á að koma í slaðinn? hvorl einhver loft- kastalinn? eða á ekkert að koma í

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.