Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.11.1914, Síða 7

Bjarmi - 15.11.1914, Síða 7
fi J ARMl iðl (Frh. frá bls. 188). þrátt fyrir alla tilíinningu, tökuin orðið dauðahaldi og tengjum hjarta vort og samvizku við Krisl og ekk- ert annað. Þá leiðir trúin oss kyr- látlega, en með guðlegum krafti úl úr synd og dauða og glölun inn í föðurhúsin, þvert ofan í alla lilfinn- ingu og náttúrlegan skilning vorn. F*á komum vér auga á endurlausn- ina, þá sjáum vér til fulls það, sem vér áður höfum Irúað, að synd og dauði og glötun og öll ógæfa er sigrað. Vér getum tekið líkingu af liskun- um í sjónum; þegar þeir eru orðnir fastir í netinu, þá eru þeir dregnir áfram hægt og liægt, svo þeir verða eigi annars varir en að þeir séu enn í sjónum; en þegar að landi kemur, þá finna þeir fyrst, að þeir eru veidd- ir. Kristur líkir fagnaðarerindinu við net; það dregur lijörtu vor, sem tengd eru við Krist, hægt og liægt upp úr djúpi dauða og syndar, þótt vér finn- um til syndarinnar og finnist, að vér séum í dauðans djúpi. I3á liefst bar- átta milii trúar og tilfinningar, þang- að til trúin fær yfirhöndina meira og meira og samvizkan hvílist meira og meira í Kristi og verkum hans. Eins og hver bylgjan af annari skellur á bjargi, eins og hún ætli að kollvarpa því, en hlýtur að lirökkva frá og hverfa; eins gjöra synd og dauði og djöfull hverja árásina á oss af ann- ari, til að hnekkja hugrekki voru og kollvarpa von vorri, en trúin varpar þeim frá sér, þessir óvinir verða smám saman af að láta, verða allvana og hverfa«. En síðan bætir hann við: »Að þvi skapi sem hjarta vort heldur sér fast við orð Guðs, þá fer viljinn smám saman að glæðast, og viljanum er svo bróðurkœrleiknrinn samfara með allri sinni þrá og starfi. Á þennan hátt verður maðurinn mj skepna, hann sér alt í nj'ju ljósi, þráir annað, breytir og starfar all öðruvísi. Á þennan liátt og engan annan koma góðverkin fram í krisli- legum skilningk. Ferðaminningar eftir Sigurbjörn Á. Gíslason. (Frh.). Þar var síðast frá horfið, er eg kom til Kristjaníu 2. júlí á þing heimatrú- boðsmanna í Norvegi. Félag þeirra er kallað: „Det norske lutherske indremissionsselskab", nær það um allan Norveg, nema um nokk- ur héruð umhverfis Björgvin, þar starfar sjálfstætt félag („Det vestlandske forbund") að heimatrúboði. Þingið hófsi í trúboðshúsinu í Calmeyer- götunni, en af þvl að fundarmenn voru ekki nema um 300, þá var þar svo tómlegt, húsið tekur um 3000 manns, að menn fluttu sig í hús K. F. U. M., þar voru húsakynni hæfilega stór. Formaður félagsins og fundarstjóri var sfra Edv. Sverdrup í Kristjaníu, en aðal- störfin voru þó 1 höndum „ritarans" eða framkvæmdarstjórans, síra Wislöffs. Fundarefnin voru aðallega þessi: 1. Kveðjur fiuttar frá norskum kirkjufé- lögum í Amerlku. Gestir boðnir velkomnir. 2. S k ý r s 1 u r um þriggja ára starfið. Félagið skiftist í 21 deild (Kredse), og þær í 1000 smáfélög. Samkomuhúsin, »bæna- húsin" voru um 450, leikprédikarar yfir 180. Málgagn félagsins „For Fattig og Rik“ (Wislöff ritstjóri), hafði um 9000 áskrifendur. Bókaverslun þess heitir „Lutherstiftelsen". Llknarstörfin, sem félagið hefir með hönd- um eru margháttuð. Díakonheimili og daufdumbraheimili eru kunnustu stofnan- irnar. 8 kristilegir lýðskólar, kennaraskóli (st. 1912) og alm. mentaskóli (st. 1913), eru í umsjón félagsins. 3. Breytingartillaga við grundvallarlögin. Fór hún í þá átt, að félagið skyldi starfa „f bróðurlegri samvinnu við aðra kristilega biblíufasta og játningartrúa starfsemi í söfn- uðunum", í stað þess að nefna þar prestana sérstaklega, eins og áður var gert. Tillagan var sérstaklega gerð, til að forðast samvinnu 1 við nýguðfræðinga í prestastéttinni. — Hún

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.