Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 01.06.1915, Side 4

Bjarmi - 01.06.1915, Side 4
84 B J A R M I Rödd, sem mýkir alla sorg, Eftir sira lu/gerl Pálsson. Niöurl. ---- 2. En svo huggunarrík sem náð- arrödd frelsarans er manninum i allri sorg jarðlífsins, þá er honum þó aldrei jafn nauðsynlegl, jafn á- ríðandi að gela þekt og kannast við rödd lausnara síns sem í þeirri sorg eða lirygð sem sektameðvit- undin veldur honum. Vér mennirnir erum staddir ekki að eins í likam- legri hættu og neyð, heldur líka í andlegri. Og sá sem ekki kannast við það, sá sem ímyndar sér að hann sé hreinn og saklaus eða geti fyrir eigin rétllæti staðist fyrir Guði, hann er í sannleika lialdin.n hættu- legri villu og ekki í hvað minstum háska staddur. Hann hcfir i raun og veru aldrei lilið í spegil Guðs lieilaga lögmáls og virt fyrii sér sína eigin saurugu mynd. Hann sefur svefni andvaraleysisins. En af þess- um andvaraleysis svefni þarf liann öllu framar að vakna, áður en það verður of seint. En þegar eða ef honum l'yrir Guðs náð tekst það, og augu hans opnast svo að hann verður var við hið andlega eymdar- ástand sitt, þá er það óhjákvæmi- lcgl, að hin sárasta sorg og hrygð umspcnni hjarta hans og það verði gagntekið af ólta og angisl út af hinni hræðilegu sektarmeðvitund. En þegar svo er ástatt fyrir hjört- u m vorum, hversu óumræðilega dýrðlegt og dásamlegt er ])að, þá að gela heyrt og kannast við hina náð- arríku rödd frelsarans Jesú, að heyra hann með kærleikans hlíðu ávarpa sig á þessa leið: wl’ann, sem til mín kemur, mun eg ekki burtu reka.« »Sonur — dóttir — þér eru þínar syndir fyrirgefnar, far burt og syndga ékki framar.« Þá verður hrygðin »hrygð eftir Guði, sem aflar sáluhjálplegrar hetrunar, sem eng- inn iðrasl eftir«. l’á sannast það á fylsta hátt, eftir því sem unt er hér í lifi, að sælir eru sorgbitnir, því þeir munu huggun hljóta. — Þessa umhreytingu sorgarinnar i gleði geri eg ráð fyrir að þér allir, kristnu vinir, sem komnir eruð til fullorðins aldurs og sæmilegrar sjálfsþékking- ar, hafið reynt hver í sínu lagi, ekki einu sinni, heldur ofl og mörg- um sinnum. Því þótt eg vilji engan veginn efast um, að þér hafið haft vilja og viðleilni á því að vanda all yðvart ráð, þá reka flestir sig á það oftar eða sjaldnar, að þó viljinn sé til hins góða, þá hrestur kraftinn lil þess að framkvæma það, og að það er annað lögmál í vorum limum sem striðir á móti lögmáli vors hugskots og hertekur oss undir lög- mál syndarinnar, sem er í vorum limum (Röm. 7, 23). I’að er því enginn vaíi á því, að hver sem al- varlega hefir rannsakað sjálfan sig og ekki lokað augunum fyrir brol- um sínum eða yfirsjónum hlýtur ofl og mörgum sinnum að hafa andvarpað með Davíð: »Minar mis- gerðir ganga mér yfir höfuð og draga mig niður sem þung byrði« (Sálm. 38, 4). Og þegar vér finnum hjartað þannig titra í barmi undir þessari ])ungu syndabyrði, hversu heitt þráir það þá, að þessari bvrði verði af létt, að þessi sorgarupp- sprelta verði téþt, að þessi synda- reikningur verði afmáður, að þetla syndasár verði læknað. Mun nokk- ur sú sál, sem þannig er ástatt fyr- ir, gela hugsað sér æðri gleði eða dýrmætari huggun cn að geta heyrt, kannast við og heimfærl lil sín þcssa frelsarans náðarrödd: Trúið á Guð og trúið á mig. — Iljarta yðar skelfist ekki né hræðist. — Eg

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.