Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 15.10.1915, Side 3

Bjarmi - 15.10.1915, Side 3
BJARMI 155 Jólakveðja. Vilhelmína Hollands-drotning er á- kveðin trúkona, og er ekki neitt hik- andi við að sýna það í orði og verki. í fyrra sagði hún og mestöll hirðin upp hollenzku dagblaði af því, að blaðið hafði skopast að kristindóm- inum, og í vetur sendi liún svolát- andi jólakveðju þegnum sínum: »Það er ekki unt að hugsa sjer neilt ólíkara en eymdina og þjáning- arnar, sem heimurinn verður nú að að bera, og hinsvegar fyrirheiti Drolt- ins um hjálpræði og blessun. En aldrei skín oss þó hjálpræðis- og kærleiksól Drottins skærar en á jóla- nóttina. Ilann gerðisl maður, til þess að bcra einnig þá eymd, sem vér sjáum nú. Sólargeislarnir fylla bjer- uðin kyrð og ró, en öllu fremur kemur þó gleði í hjörtu vor, er þau opnast kærleiksgeislum Krisls, enda fagna þá liersveitir englanna á Belle- hemsvöllum. Barnið Jesús hefir jafn- an krafist trausls vors og ætlast enn lil þess, að vér trej'stum því öruggir. Förum því með lijarðmönnum lil bæna, til jötunnar og krossins, förum þangað með erfiðleikana og allar vafaspurningar. Að lokum þagna spurningarnar og bænin og trúin breytist i lol'gjörð og fagnaðarsöng. Gömul sunnudaganöfn. í eldri (kaþólsku) kyrkjunni var það venja, að messan eða aðalguðs- þjónuslan bófst á fastákveðinni rilningargrein (á latínu); svo föst var þessi venja, að sunnudagarnir voru nefndir el'tir upphafsorði hverrar bibíugreinar, sem flestar voru teknar úr Davíðssálmum. Almanakið geymir enn í dag nokk- ur af þessum nöfnum, bæði föstu- sunnudagarnir (sjöviknaföstu) og sunnudagarnir millr páska og livíta- sunnu. Fyrsti sunnudagur eftir páska nefndist: Qvasimodo eða qvasimodo geniti (infantes) þ. e. eins og ný/œdd börn, því að biblíorð þess sunnudags var: sækist eins og nýfœdd börn eftir hinni andlegu ósviknu mjólk, lil þess að þér af henni getið dafnað lil hjálpræðis (1. Pét. 2, 2). Annar sunnudagurinn nefndisl Mis- ericordias (Domine) náð (Drollins) af ritningarorðinu: Náðin skal uppbygð að eilífu, á himninum grundvallaðir þú trúfesti þina (Dvs. 89, 2), eða: Gæfa og náð fylgja mér alla æfidaga mína (Dvs. 23, 6). Þriðji sunnudagurinn nefndist: Jnbilate (fagnið), af ritningarorðinu: Fagnið fyrir Guði gjörvalt jarðríki (Dvs. 66, 1). Fjórði sunnudagurinn nefndist Canlate (syngið), af ritningarorðinu: Syngið Drotni nýjan söng (Dvs. 98, 1 eða 96, 1). Fimti sunnudagurinn nefndist: Rogate (biðjið), af ritningarorðinu: Biðjið, þá inun yður gefast (Matt. 7, 7), eða: Biðjið, og þér munuð öðl- ast, til þess að fögnuður yðar verði fullkominn (Jóh. 16, 24, b). Sjölti sunnudagurinn nefndisl: Exandi (heyr mig) af rilningarorð- unum: Hegr, Drottinn, eg hrópá hátt, sýn mér miskunn og svara mér (Dvs. 27, 7). Öll þessi fornu nöfn á sunnudög- um fagnaðardaganna fela i sér dýr- mælan fjársjóð, sem vert er að graf- ast eftir og gera sér arðberandi. Þau minna á náð Drotlins í Kristi og bjóða oss að fagna, sgngja og biðja — að sœkjasl eftir náðinni með barns- legri auðinýkt, til þess að geta dafnað

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.