Bjarmi

Volume

Bjarmi - 15.10.1915, Page 8

Bjarmi - 15.10.1915, Page 8
fi J A R M í ÍÖÖ vetrum svo nefndar »missiónarvikur«, eru þá lialdnar trúvakningasamkomur á hverju kvöldi í trúboðshúsi eða kyrkju viðkomandi safnaðar, og ræðumenn oftast 2 sitt hvert kvöldið. Nokkru seinna tóku ýmsir áhugasömustu prestar í Kaup- mannahöín að gangast fyrir svonefndri »aðventuviku« í byrjun kj'rkjuársins. Var pá prédikað í ílestöllum kyrkjum á hverju kvöldi í viku. Árangur þótti góður, endn þótt margur Hafnárbúi sé ókyrkju- rækinn. — »En betur má ef duga skal«, liugsuðu áhugamennirnir og því setti heimatrúboð Hafnar í vor sem leið 8 mcnn, presla og leikmenn, til að undir- húa »Kyrkjumánuð«, í nóvemher. Er ætlunin að skifta horginni í 3 hluta og hafa daglegar samkomur samtímis í öll- um kyrkjum hvers horgarhluta. Á að verja til þess þremur vikum af nóvem- her, en í 4. vikunni eiga að vera daglcgar samkomur í Bethesda, ætlaðar þeim sérstaklega, sem farnir eru þá að spyrja til vegar. — En jafnframt á að heimsækja öll heim- ili horgarinnar, þessa daga, til þess að hjóða mönnum að korna, og er þegar farið að undirhúa hundruð sjálfhoðaliða í því skyni, enda lelja margir aðalatriðið að þær heimsóknir fari vel úr hendi. Elestöli hlöð höfuðstaðarins liafa þegar lofað að styðja þetta fyrirtæki, og sum eru þegar farin að ræða það. Basel-fólagið. Kristniboðsfélagið sem kent er við Basel í Sviss liefir orðið all- hart úti í ófriðnum, af því að mestur hluti starfsmanna þess og slyrktarmanna eru Þjóðverjar. Flestallir námsmennirnir sem voru að húa sig undir kristniboð voru kvaddir í herinn, og úti í kristniboðs- löndum tók lítið betra við. Á Indlandi lét landsstjórnin setja flestalla starfsmenn þess í hergæzlu; voru það (>4 kristniboð- ar, 48 konur og 40 kristniboðabörn, eða alls 152. — í Afríku voru 120 starfsmenn þess reknir frá stöðvum sinum, prests- vigðir kristniboðar fengu þó að fara heim til Þýzkalands með fjölskyldum sínum, en 34 aðrir þýzkir starfsmenn þess voru lluttir heim til Englands og eru hafðir þar í hergæzlu. Má því heita að alt það hlómlega kristniboð sem lelag þetta rak á Indlandi og í Afríku, sé nú í hershöndum. — Á hinn bóginn heldur félagið áfram störfum í Kína eins og áður. Kristniboðum hefir samt fækkað þar um 11 — voru 84 í fyrra en 73 nú, — vegna þess að nokkrir voru kvaddir heim og engir komu í skörðin. 1. janúar 1915 voru kristnir áhangendur félags þessa í Kina 12506, höfðu 759 lálið skir- ast árið 1914, en 1217 árið 1913. Það sér um 122 skóla og uppeldisstofnanir í Kina og náinsfólkið er um 5000 alls. — Eftir- tektarvert er það, að þrátt fyrir alla dýr- tíð liafa nægar gjafir borist félaginu lil að halda áfram. S. A. Gíslason. Gjöf. Til Kristniboðssjóðs Irúboðsfclags kvenna í Rvik, frá ónefndum í Húna- ýatnssýslu 10 kr., — afhenlar af kand. S. Á. Gíslasyni. Er það gleðilegur volt- ur þess, að til eru þeir menn, á voru landi, sem eru vaknaðir lil umbugsun- ar um hið mikla slarf meðal heiðing ja. Félagið sendir hjarlans þakkir. Iiujilei/ A. Sigurðsson, gjaldkeri. SÆMEÍIVIlN'GrllV, mánaðarrit hins ev.lút. kirkjuí. ísl. í Vesturheimi. Rit- sljóri: Björn B. Jónsson í Winnijieg. 24 arkir árg. Verð hér á landi 2 kr. Um- hoðsm. á fslandi S. Á. Gíslason, Icand. theol. Box 62 Rvík. Sími 236. Þcir, sem skulda fyrir hlaðið, eru heðnir að horga það sein fyrst. Úlgefandi: Hlutafélag í Rcykjavík. Ritstjóri: Bjarni Júnsson kcnnari, Grettisgötu 12, Reykjavik. Afgreiðslu- og innhcimtumaður: Sigurjón Júnsson, Laugavegi 19. Afgreiðslan (Laugaveg 19) opin kl. 8. árd. til kl. 8. síðd. Sími 504. Prenlsiniðjan (lulenberg.

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.