Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.11.1915, Síða 7

Bjarmi - 01.11.1915, Síða 7
BJARMI 167 hingað. Séra Slefán Ólafsson þýddi Vikusöngvana og séra Árni Þorvarðs- son á Þingvöllum »AndIega söngvacc. Báðar þýðingarnar voru prentaðar í Skálholti (1686 og 1693). Fyrnefndi bæklingurinn danski er alþýðlegt yfirlit yfir allan sálmakveð- skap Kingos og aftan við hana prent- aðir 17 passíusálmar, er liann hafði ort: »Vegna míncc er hið síendurlekna viðkvæði skáldsins í þeim sálmum; »það voru mínar syndir, sem negldu Jesú á krossinn, það voru mínar syndir, sem liann friðþægði fyrir, það var vegna míns hjálpræðis að píslarsorgarleikurinn ægilegi fór fram frá Getsemane lil Golgatacc. Hinn bæklingurinn er Vikusöngvarnir í nýrri útgáfu, styltir og lagaðir handa nútíðarfólki. Þeir, sem unna andrik- um sálmakveðskap, ætlu að úlvega sér þessa sálma. Hve nær verðum vér íslendingar svo ræktarsamir við sálmaskáld okk- ar á fyrri tímum, að vér söfnum saman perlunum úr kveðskap þeirra í eina lieild og gefum út sem sýnisbók? Smávegis. Bræður munu berjast. Jolm R. Moll skýrir frá því, aö meira en 200,000 af meðlimum K. F. U. M. (kristilegum fjelögum ungra manna) séu alls skráöir i her peirra þjóða, sem nú berjasl hór i álfu, og herjast hver gegn öðrum — bróðir gegn hróður! Sáryrði. Eitt cinasta sáryrði getur raskað hcim- ilisfriðnum langan tima. Ólundarsvipur hrcgður skugga yfir öll heimilisstöríin; en þar á móti getur gleðibragð varpað ijósi yfir þyngstu og dimmustu stundir. Blíðyrði, vingjarnlegar athafnir og ljúf- mannleg framkoma vekur gleði á þeim helga stað, sem nefnist heimili, líkt og sólkyst blóm, fult af lífi, breiði sig alt í einu á móti manni fram með veginum. Á sama stendur, hvað heimilið er fátæk- legl; sé þar aðeins vinarbrosi að mæta, þá leitar hugurinn þangað úr öllum glaumi heimsins. Bess konar hcimili er ávalt fegursti staður í heimi fyrir hug- skotsaugum vorum. — Getur hvergi flúið. Ambrosius kyrkjufaðir segir: »Fyrst þú getur ekki falið þig fyrir sólunni, sem guð hefir sett til að bera birtu, hvcrsu ómögulegt er þér þá eigi að fela þig fyrir lionum, þar sem augu hans eru tíu þús- und sinnum skærari en sólin. Þó að synd- arinn geti ílúið samvizku sína, þá getur hann þó eigi flúið guðs alskygnu augu«. Þrír leiðtogar. Kristinn inaður verður að hafa þrjá leiðtoga á öllum sínum vegum: Sannlcika, kærleika og vizku. — Sannteikann til að ganga á undan sér, kærleikann og spckina til að hafa silt við livora hlið. Vanti eitthvert þeirra, þá villist hann. Eg hefi hitt marga, sem bíða tjón af því, að þeir fylgdu sannleikanum með kaldri lund, aðrir voru góðir og elskulegir, en þá vantaði vizku. * * ¥ Sviftu mannkynið trúnni á mátt bænar- innar og þá gjörir þú jörðina að eyði- mörku. Mönnum er skift í tvo fiokka: Þá, sem ganga á undan og koma cinhvcrju tit vegar og þá, sem silja kyrrir og segja: »Ilvers vegna var það nú ekki gjört á þann hátt? öðruvisi?cc Ilvorum ilokknum hcyrir þú til? Tiu sinnum þyngra. Pýzkur prestur segir frá, að hann hafi einu sinni við fermingarundirbúning spurt börnin að þvi, hvort væri þyngra að biðja í ncyð eða þakka i velgengni. Flest voru börnin auðvitað á því, að það væri þyngra að biðja í neyðinni. Og margir munu hugsa á sömu leið. Pá rétti litil stúlka upp hendina ogsvaraði: »Nei, það er vissulega þyngra að þakka. Hinir líkþráu voru tíu, er sneru sér til frelsar- ans í neyð sinni, en ekki þakkaði hon- um nema einn!« Alveg rétt, og kvað mörgum sinnum léltara cr að þakka í velgengninni en að biðja í neyðinni? Slúlkan svaraði: »Tíu

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.