Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 15.08.1916, Qupperneq 1

Bjarmi - 15.08.1916, Qupperneq 1
BJARMI - -- KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ X. árg. Reykjavík, 15. ágiíst 1916. Hver sem he/ir soninn, hcfir lifið. (I. Jóh. 5. 12). 15. tbl. Leiðtoginn er Kristur. Kafli úr ræöu við setningu Sýnódusar 2. júlí 1910. Eftir Arna Björnsson prófast í Görðum. »Jeg fyrirverö mig ekki fyrir Krisls fagnaðarerindi, því það er kraftur Guðs til sáluhjálpar sjerhverjum, sem trúir«. Með þessum orðuin hins mikla post- ula vil jeg, hinn veiki og ófullkomni þjónn Droltins, hefja mitt mál við þessa guðsþjónuslu. Geymd í huga og hjarla gefa þessi hreinu, einörðu, krislilegu trújátandi orð djörfung þá og liugrekki, sem sjerhver lærisveinn Jesú Krists þarf svo mikið á að halda, til þess að geta livar sem vera skal og fyrir hverjum sem vera skal, fram- horið vilnishurðinn um Jesúm Krist og hann krossfestan. En livorki jeg nje nokkur annar getur nefnt neitt sem helst annað nafn, er oss inönn- unum hyrji sáluhólpnum í að verða. Fagnaðarerindi Jesú Krists er í sannleika hið allra dýrðlegasta alls þess, er vjer mennirnir eigum aðgang að hjer á jörðu niðri. — I5að lyftir lijörtum heimi fjær | í himin dýrðar inn | og minnir á að andinn fær ] þar aðalbústað sinn. IJess vildi jeg af hjarta óska, að vjer allir og öll gælum á þessari guðsþjónustustund fundið lneifast í vorum hjörtum kraftinn Guðs til sálu- hjálpar, streymandi frá fagnaðarerindi Drottins vors. Fram lijá hinu óendanlega marga og mikla, sem í margvislegu skýringa- formi heíir verið í forlið og nútíð sagt og rilað um fagnaðarerindi Jesú Ivrists vil jeg alveg ganga. En mig langar hjarlanlega lil þess, að koma með yður til Jesú Krists sjálfs, — að vjer fáum meðlekið inn í sálir vorar orð og anda frá hans eigin fagnaðarerindi, gert það á sama liátt cins og hinn óbrotni, hinn ólærði en einlæglega trúaði læri- sveinn Jesú hefir gerl það og gerir enn, — gert það mcð óbiranlegri trú og trausti á því, að Droltinn sjálfur sje oss nálægur á hverri einni stundu, og þá einkuin á liverri þeirri stundu, er oss fýsir innilega að koma til hans andlcga, til að læra af lionum sjálf- um og öðlast rjettan og sáluhjálplegan skilniug á lians fagnaðarerindi. Jeg vil helsl reyna að gleyma því, að i þessum fjölmenna álieyrendahóp hjer inni í dag eru sjálfsagt margir, sem af almenningi hera að þekkingu og fróðleik, vísindalegri speki, mælsku, snild og ýmsu ytra ágæti, en hins vil jeg minnast, því fremur og belur, að ekki einn einasli karl nje kona er hjer í guðshúsinu sladdur nje slödd, að eigi sje hann jafnt sem hún sann- nefndur náðarþurfi. Og náðin og sann- leikurinn veitisl fyrir Jesúm Krist, fyrir hann og engan annan. Því ætli oss alla innilega, alla jafnt, að langa til þess, að geta staðnæmst frammi fyrir Drolni sjálfum á þessu guðs- dýrkunarinnarogtilheiðslunnar augna-

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.