Bjarmi - 15.03.1917, Blaðsíða 4
•14
BJARMI
unaráform, veit jeg ekkert vísara en
það, að Jesús með gleði hefði fyrir-
gefið honum, tekið harn að sjer og
reist hann við eins og Pjetur, hann
sem sagt hefir: »Þann sem lil mín
kemur, mun jeg alls ekki frá mjer
reka«, hann sem kominn var hingað
á jörð til að leita að hinu týnda og
frelsa það.
I’að hefði ekki slaðið á frelsaran-
um. En það stóð á Júdasi. Hann vildi
ekki. Og þegar hann svo siðar skil-
aði aflur peningunum, íleygði þeim á
musterisgólfið ineð þeim ummælum:
»i 11 a gerði jeg, er jeg sveik saklaust
blóð«, þá sýnist það ekki vera hin
sanna, einlæga iðrun, heldur óltinn
og örvæntingin, sem leggur honum
orðin í munn, því hann gekk út og
hengdi sjálfan sig.
IJað sem sorglegast er með Júdas,
er ekki synd hans og sekt, sem þó
er mikil, heldur þelta, að hann ekki
vildi. Vilji hans er orðinn rangsnúinn,
Guði fráhverfur. I’etta er hið sorg-
legasta.
En hvað líður nú vilja vorum?
Viljum vjer Jesúm, viljum vjer hann
eindregið og afdrállarlaust, hvað sem
kostar, hvað sem í boði er? Viljum
vjer þiggja hans fyrirgefandi náð?
Viljum vjer lifa honum, þjóna hon-
um, iiða með honum, líkjast honum,
lilheyra honum um tíma og eiiifð?
Þetta er spurningin, hin liáalvar-
lega, sem hinn heilagi píslarsögutexti
leggur fram fyrir oss á þessari kvöld-
stundu.
Jeg fyrir milt leyti vil svara því
jálandi. Hve nær sem er vil jeg vera
reiðubúinn að svara, vitna og segja:
þinn vil jeg vera, ástkæri frelsari,
um tima og eilífð. Þjer vil jeg þjóna
og líkjast, tilheyra þjer í Hfi og
dauða. En vorkenn veikleika minum,
þó verði jeg álengdar fjær. Og biðja
verð jeg:
»Pá trú og þol vill þrotna,
prengir að neyðin vönd,
reis þú við reyrinn brolna
og rétt mér þina liönd«.
Já, þína gegnumstungnu, en almátt-
ugu hönd vil jeg láta leiða og styrkja
mig i lífi og dauða.
Frelsarinn stóð með úlbreiddan
faðminn móti hinum afvegaleidda
lærisveini, blinduðum og forhertum.
Náðin og fyrirgefningin stóð honum
til boða til hins ilrasta. Eti hann vildi
ekki. Vildi ekki Jesúm, af því hann
elskaði liann ekki. Svo langt var hann
leiddur. Svo Iangt var hann burtu
horfinn frá meistara sínum og frels-
ara. — Enn stendur Jesús með út-
breiddan blessaðan náðarfaðminn. í
þann úLbreidda faðm vil jeg varpa
mjer og hafast þar við ælinlega. Þar
þykir mjer best að hafast við og hvíl-
ast. t*ar fæ jeg nýjan krafl og þrótl
til krossgöngu minnar. Par uni jeg
mjer glaður og frjáls, sem barn við
móðurbrjóst. Vinur, bróðir og systir,
vilt þú ekki hið sama sem jeg að
þessu leyli? Guð gefi öllum náð til
þess að vilja og velja Jesúm, þjóna
honum, tilheyra honum í lifi og
dauða. Amen.
Raddir almennings.
V;- ... .... ■>)
Gjörið þjóðirnar að lærisveinum.
»Jeg cr í skuld við Grikki
og úlleiidinga, vitra og fá-
visa«. Hóm. 1: 14.
Pessi orð Páls postula sýna oss hvern-
ig hann — eftir að hann varð krislinn —
leit á skyldu sína gagnvart mannfjelaginu.
Pegar hann liafði snúið sjer lil Jesú
Krists, þá fyrst varð hann /rjáls maður,
Þrældómsok djöfulsins, syndarinnar —
eigin lasta — hvíldi ekki lengur á lion-
um. En þó: vegna hins sama Jesú Krists
varð hann öllum skuldugur. Á sömu