Bjarmi

Volume

Bjarmi - 15.03.1917, Page 5

Bjarmi - 15.03.1917, Page 5
B J A R M I 45 stundu sem Jesús gjörði hann að frjáls- um manni, gjörði liann liann einnig að þjóni meðbræðra sinna og samtíðar sinn- ar, því að »kærleiki Krisls knýr 'oss«. IJað [er ekki þrælsótti eða þvingun frá hörðum húsbónda, en það er lifandi — laðandi kraftur kærleikans, sem samfje- lagið við Jesúm Krist eitt veitir. Pví til sönnunar segir poslulinn á öðrum slað: »þvi að pótt jeg sje öllum óluiður, he/i jeg gjört mig að pjóni allran. Bað er lundarfar Krists sem vjer öðl- umst á knjám við (iolgata-kross, — þar iaum vjer einnig þann kraft sem þarfn- asl til að li/'a eftir kenningu Krists, — og annarstaðar ekki. — Hann þyrsti eftir endurlausn okkar og um hana föður sinn bað. — Hann hugsaöi um heiminn að frelsa cn hugsaði ekki um sig. O Guð minn, hann gaf sig i dauðann hann gjörði það alt fyrir mig« og fyrir þig, fgrir alla. Þetta gjörði hann fyrir oss, livað getum vjer gjört fyrir liann? Vjer fáum svar við þeirri spurn- ingu i æfisögum þeirra manna, sem orðið hafa til mestrar blcssunar i heiminum, og sem iörnað hafa öllu fyrir kristindóminn. Zinsendorf greifi sagði þegar hann var orðinn sannkristinn: »Pað land, sem mcsl /larfnasl krislindómsins, er nú œltjörð min. Pau áhrif liafði kristindómurinn á hann. Alexander Dull sagði: iiEinn sinni slóð mjer á sama um vel/erð meðbrœðra minna, I’að var þegrnr jeg- Imgsaði ckkcrt uiii íitínn cigin sálar vclferð. Kn ná segi jeg: Drolt- inn! gull oij silfar (í jeg ekki, en pað sem jeg he/i pað skallu /á! Jeg gcj sjál/an mig«. — Hann varð hetja i guðsriki, og millj- ónir nianna áttu lionum — næst Guði — endurreisn sína að þakka. Fetaðu i fótspor Krists! það er svarið scm þessir menn gefa oss. Fetaðu i fót- spor lrelsarans, |iað er eini vegurinn til sannrar og eilífrar velferðar. »Kærleikurinn er uppfylling lögmáls- ins«. — Að elska þjóð sína er mannlegt og eðlilcgt, að elska alla—eins og Jesús gjörði — er guðdómlegl. Við Vesturströnd írlands strandaði °inu sinni skip í stórsjó og ofveðri Björgunarbátnum tókst að bjarga öllum nema einum manni, sem varð eplir í skipinu i hinni mestu hættu. Fegar björg- unarbáturinn kom i land, hrópaði skip- sljórinn til fólksins, sem stóð á strönd- inni: nHver vill hætta lifuui fgrir hann sem bersl við dauðann ál d skipsflakinu? »Jeg vil í Jesú nafni!« svaraði ungur sterkbygður maður. »Pú mált það ekki, Karl!« sagði gamla móðir hans með grát- hljóð í röddinni. Hann faðir þinn hvilir á sjávarbolninum, og að líkindum helir Villi bróðir þinn fengið sömu gröf. Jeg get ekki afborið það ef þú ferð út i þella veður og kennir svo ekki aftur. Karl þú mátt það ekki!« »Jeg verð------jeg hlýt — jeg gel ekki annað!« svaraði Karl eftir dálitla um- hugsun, og hljóp niður í bátinn ásaml fjelögum sínurn. Með tárvotum augum borfði móðirin á eftir bátnum, sem sást annað veifið. — Eftir dálitla stund nálg- aðist báturinn aftur land. Fólkið sá Karl stahda upp við stýrið í því hann hróp- aði: »Honum er bjargað. Segðu mömmu að það sje liann Villi bróðir minn!« — Hugsaðu um það lesari, að það er bróðir þinn, það er systir þin, sem berst við dauðann út á skipstlaki heiðninnar og biður björgunarbátsins. »llver vill hætta lífinu fyrir hann sem bersl við dauðann út í myrkri hciðn- innar?« Porirðu að segja: mjcr kemur það ekk- ert við? — Dragðu ekki sjálfan þig á tál- ar, en gætlu skyldu þinnar. Pað er skylda þín jafnvel að hætta lifinu fyrir þessa meðbræður þina. Jeg sje hvernig þú, sem ert sannkrist- ínn, leggur saman hendur og segir: Drott- inu minn og Guð, jeg verð — jeg hlýt — jeg get ekki aðgjörðalaust horft á dauða- slríð systkina minna, jeg er i skuld við þau. Jeg verð að reyna að bjálpa þeim með Guðs bjálp. Hjer finnum vjer fyrslu ástæðuna til þess að vjer erum i skuld við alla. »AUir menn eru bræður og systur,« — vjer er- um börn sama föðursins. Önnur ástæða lil þess að vjer sem cr- um kristnir erum í skuld við alla, cr að vjer erum Guðs eignarlýður (I. Pjet. 2:9.) Ekki bara vegna þess að Guð skapaði oss, heldur einnig vegna þcss að »vjer erum verði keyptir« I. Kor. 7: 23. Krisl- ur keypti oss allu með sinu lilóði, - »svo clskaði Guð heiminn«. — Og »jeg segi yður, þannig mun verða meiri gleði á himnum yfir einum synd-

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.