Bjarmi - 15.05.1921, Side 8
96
BUftM!
undirskrifað af 73 fundarmönnum í K.
F. U. M.
Bjarmi liefir tvisvar ílutt mynd af síra
Jóhanni og rakið helstu æfiatriði hans,
og sleppir pví pess vegna nú. En fúsir
erum vjer til að endurtaka ágrip pess
sem ■ vjer mæltum fyrir munn sóknar-
nefndar og safnaðar við afmælisheim-
sóknina:
Hjartans pakkir fyrir greinilegan vitn-
isburð um Jesúm Krist á liðnum árum,—
fyrir alla trúfesti við samfjelag Guðs barna,
— fyrir hógværð og umburðarlyndi í allri
umgengni, — fyrir ótal spor um penna
bæ til að hugga og gleðja pá, sem bágt
áttu.
Drottinn blessi ókomna daga. — Hann
sem hefir hjálpað hingað til, bregst ekki
úr pessu. — Peir, sem vona á Drottin, fá
nýjan kraft.
Erlendis.
Davíð Östlund fluttist til Svípjóð-
ar í sumar sem leið samkvæmt ósk bann-
vina par í landi, er hann nú aðal fram-
kvæmdarstjóri (»generalsekreterare«) fyrir
sambandsnefnd kristnu bannhreyíingar-
innar í Svípjóð. Eru í pvi sambandi:
Svenska kirkjan og flest stærstu kristi-
legu fjelögin innan hennar og utan, svo
sem »Fosterlandsstiftelsen«(heimatrúboðs-
fjelag), »Missionarsambandið svenska«,
Hvítabandið, K. U. F. M. og K., Hjálpræð-
isherinn, Metodistakirkjan o. fl. Er bann-
málinu hinn mesti styrkur að stuðningi
kirkjunnar, og er nú kappsamlega unnið
að pví, að fá pjóðar atkvæðagreiðslu um
bannmálið haustið 1922. D. Östlund læt-
ur liið besta yflr starfl sínu og högum
peirra hjónanna í Stokkhólmi. Hann bið-
ur að heilsa kunningjunum á íslandi og
kveðst gjarnan vilja heimsækja pá, ef unt
sje áður en pau fara vestur um haf aft-
ur, að einu eða tveim árum liðnum.
Til kaupenda blaðsins í Ameriku.
Burðargjald landa á milli hefir tvöfald-
ast í vetur, eins og yður mun kunnugt,
og kostar nú um 1 kr. og 20 aura að senda
hvern árgang Bjarma brolt frá íslandi. —
Prátt fyrir pað förum vjer ekki fram á
neina verðhækkun, par að gengi dollars
cr svo liátt gagnvart krónunni. — En vjer
veröum að biðja kaupendurna að greiða
andvirði blaðsins sem allra fyrst, (1 doll.
fyrir 1920 og einn og hálfan doll. árið
1921), annaðhvort til útsölumannsins í
nágrenninu, eða til lir. bóksala Finns
Jónssonar, Winnipeg eða til vor beina
leið. Seinni partinn í sumar hættum vjer
að senda blaðið til allra erlendis, sem
pá skulda fyrir pað.
Fjölda margar greinar og ljóð pýtt og
frumsamið heflr safnast að Bjarma í
vetur; erum vjer pakklátir fyrir sending-
arnar, pví margt er par gott, en blaðið
rúmar pað ekki nærri alt nema á löngum
tíma. Vegna dýrtíðar porum vjer ekki að
stækka blaöið frekar að sinni, nema ein-
hver sjerstök fjárframlög korni til, en hitt
liefir oss komið í hug að setja alt blaðið
með smáletri, til að koma íleiru að. Er
pað að visu nokkur aukakostnaður, en
minni pó en að fjölga tölublöðum. — En
livað segja kaupendurnir fjær og nær?
Vilja peir gjöra oss pað fært með pví að
greiða andvirðí blaðsins í vor, fijriv í.
júli, og fjölga kaupendum? Eða pykir
peim blaðið ólæsilegra, sje pað með smá-
letri? — Útsölumenn og aðrir vinir blaðs-
ins em beðnir að svara pessum spurn-
ingum sem fyrst.
Leiðrjetting.
í síðasta tbl. var sagt að Hans Egede
kristniboði hefði komið til Grænlands 3.
maí 1721, en átti að vera: farið af stað
til Grænlands (frá Björgvin). Hann sleig
ekki á land i Grænlandi fyr en 3. júlí.
' Er ætlast til að Kristján konungur komi
sama dag til Grænlands nú, á 200 ára
afmælinu.
Bjarma 1921 hafa borgað
auk peirra er fengið hafa kvittanir um
leið: S. M., Hofströnd, 3 eint. 15. kr.;
skólastjóri Magerud, Opdal 5 kr.; Þ. Ó.,
Hraunsnefi 5 kr.; .1. B., Sauðárkrók, 30
eint. 120 kr.; síra If. J., Iíolfreyjustað,
5 kr.; G. B,, Hecla 1 d. 50 cent.; B. M.i
Khöfn 5 kr.; síra P. P., Vík eldri árg. og
1921 34 kr.; síra .1. J., Setbergi 1920 og 21
8 kr. 50 au.; M. T., Árbæ 6 kr.
í Jólakveðjusjóð: Síra Jósef, Setbcrgi
10 kr.; síra E. Th. 2 kr.
Útgefandi Signrbjörn Á. Gíslason.
PrsntemlOlau Outenberx,