Bjarmi

Årgang

Bjarmi - 15.05.1924, Side 1

Bjarmi - 15.05.1924, Side 1
BJARMI E KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ = XVIII. árg. Reykjavík, 15. maí 1924. 11. tbl. Dýr er í augum Drottins dauði dýrkenda hans. Sálm. 116, 15. Síra Þorsteinn og Valgerður Lárusdóttir Briem og dætur peirra, árið 1919. Valgeröur Lárusdóttir Briei. Jeg sá hana í fyrsta sinn 14 ára gamla nýkomna til höfuðstadarins, en með allan hugann á æskustöðv- um austur í Reyðaiflrði, hjá lömb- um og ungum, leikföngum saklausr- ar æsku, og aðhjúkrunarefni þeirra, sem Ijúfast er að styðja smælingja og líkna þeim, sem vorkuldar þjá. Jeg sá hana blómarós hverfa að heiman til að stunda söng og hljóm- list bjá ágætum kennurum erlend- um. Röddin var fögur og mikil og vonir margar við hana tengdar. — Framtíðin brosti við, sól skein í beiði. Vinir sáu enga skugga á leið henn- ar, — en rúmu misseri síðar kom boðskapurinn: »alvarlegur blóðspýt- inguro, sem mörgum æskumanni hefir verið sem helklukkuhljómur. Nú var ekki til neins að hugsa um söng- fuglaflug um sólbjöit skógarrjóður, leiðin lá i aðra átt: með sjúkravagni

x

Bjarmi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.