Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.08.1931, Síða 3

Bjarmi - 01.08.1931, Síða 3
BJARMI 115 VIÐBÓT: Prestar á fundi Prestafjelags Hólastift- is, staddir heima að Hólum 14. júlí 1931, geróu svohljóóandi ályktun: »Um leió og Prestafjelag Hólastiftis ln?t- ur í Ijósi ánægju sína. yfir endurbótum beim, sem geróar hafa verió á Hóladóm- kirkju, felur haó vígslubiskupi aó hlutast til um vió þingmenn Skagfiróinga, aó framvegis verói í fjárlögum ætlaó nokk- urt fje árlega til þess, aó kirkjan verói færó í sinn forna stíl«. Hálfdán Guðjónsson. Friðrik J. Rafnar. R.jett afrit úr gjöróabók »Prestafjelags IIólastiftis« staðfestir Hálfdán Guðjónsson. Vjer skulum ánœgð bíða’, ef liugsi Hann, og hljóður er, — en stara'. á ásýnd, Hans. Og muna aðeins undur kœrleikans, við íhugun um lijálpráð skepnu’ og manns. En, ef Hann talar, ■— lilustum hugu’ og sál, og hljómi Jxigul f'ógnum orða Hans; J)ví framar önga eigum spum nje sögn, f)á ástarraustu heyrum Meistarans. Vjer framar allri þeklcjum Jfórf á spurn, Hann J)eJclcir framar aJlri vorri sögn; en hvíJd og friðuð, södd, og himin-sœl, vjer sjáum liver er skilin lífs vors ögn! (Sunday School Times). Lárus Sigurjónsson. ——«X3K«------- -----•> <=> <•-- Fyrir augsýn Hans. Eftir Annie Johnson Flint. En jeg mun fá að sjá auglit þitt sakir rjettlœtis míns, skoða mig saddan í mynd þinni, þá er jeg vakna. Dav. sálm. 17, 15. Ef Drottins fótum setu ættum að, hve cr þá margs að spyrja — hugsum vjer! hve margt, sem oss að skilja’ er aldri’ uvt. i œvidagsins raun, — sem líður og fer! — Það er svo margt,, sem Honutn einwn er, oss unnt að segja’, — ef snerta’ Hans mættum hönd, — af leyndarmálum sorga’ í heimi hjer, og hljóðri synd, — er nein ei skilur önd! Ef lieim vjer náums — J)að tiJ víss jeg veit! og virt o-ss fyrir augsýn iausnarans, vjer fáum, efi og refilstiga reik, sem reykur Jryrlast burt í návist Hans. Það allt skal gleymt sem aldri verið til, fxið öðruyísi hefði, en draumaskrök, á myrkurnóttu, — deyja’ í Ijóssins dag! —J Hans dýrartillit gefa upp hverjr söJc. ® Harris og lærisveinar hans. Eftir sr. Sigurjón Ámason. Frh. II. Nú var Harris horfinn. Eftir stóóu nýmynduóu söfnuóirnir á Fílabeinsströnd- inni forustulausir og þekkingarsnauóir, og uróu auk þess að þola ofsóknir. Ný- lendustjórnin Ijet brenna allar kirkjur þeirra. Nú reyndi alvarlega á trú hinna Harr- is-kristnu, en svo eru þeir venjulega nefnd- ir, sem tóku kristni fyrir boóskap Harr- is. En, þaó sýndi sig', aó hió nývaknaóa kristindómslíf var þróttmikió. Söfnuóirn- ir ljetu ekki kúgast fyrir andúð stjórn- arinnar og hjeldu sjer með festu vió það, sem Ilarris hafói boðaó þeim. Sumir voru svo ákveðnir,, að þeir voru staðráðnir í aó flýja frekar land en láta af trú sinni. Or einu þorpi flutti sig búferlum hvert mannsbarn til Gullstrandarinnar og fekst ekki til að koma aftur, fyr en franska nýlendustjórnin hafói lýst yfir, aó þeir mættu halda trú sinni í friði og dýrka Guó á þann hátt er þeir teldu rjett vera, [Jog lofað að endurreisa kirkju þeirra á

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.