Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 15.08.1937, Síða 3

Bjarmi - 15.08.1937, Síða 3
B J A R M I 3 JfínVL þiLmíchjLst^LL. Efitih, qjCúnaMi söýuíofyhL AolmúA. KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ Kernur út 1. og 15. hvers mánaðar. Útgefandi: Ungir menn í Reykjavík. Áskriftargjald kr. 5.00 á ári. Gjalddagi 1. júní. Pósthólf 651. Ritstjórn: Ástráður Sigursteindórsson. Bjarni Eyjólfsson, Gunnar Sigurjónsson. Afgreiðsla Þórsgötu 4. — Sími 3504. Félagsprentsmiðjan. „Annan grundvöll getur eng- inn lagt en þann, sem lagður cr, sem er Jesús Kristur,“ seg- ir Páll i 1. Kor. 3, 11. Já, ef að vér liefðum það nú ávallt liugfast? Það er enginn grundvöllur undir lífi mann- anna, ef Jesús Krislur er það ekki. Peningar — lieiður — frægð skemmtanir — heimili — liamingja — menntir — er allt saman Jiverfult. Það hverfur að minnsta kosti þegar lifi þínu lýkur liér á jörð. Það inegnar eklii að l'relsa þina ó- dauðlegu sál. I>að megnar held- ur elvlvi að veita sál þinrii frið hér í lifinu. Sannarlegt sælu- líf er ekki unnt að byggja á slíkum grundvelli. Hvers vegna hyggja þá svo margir, og þar á meðal ef lil vill þú, líf silt á þessu? Já, livers vcgna? A því fæsl víst engin slvynsamleg skýring. En óteljandi er sá skari, sem vottar, að það, sem hjartað þarfnist mest og gleðji það l'ramar öllu öðru, sé að eiga .Tesúm að einkavini og elska liann umfram alla hluti. Jesús er allt, sem ]>ú þarfn- ast — hæði um tíma og eilífð. Hann er friðþæging fyrir syndir vorar, segir Ritnirigin. Þess þarfnast þú — bæði til ])ess að geta lifað sælulifi Iiér á jörð og til að lifa hjá Guði í eilífðinni. „Hann er vor friður.“ Þess þarft þú líka áreiðanlega. Og Iiann er gleði vor. „Gleðj- ið yður i Drottni,“ scgir Páll. Legðu þá heldur engan ann- an grundvöll en þann, sem lagður er — grundvöllinn, sem skjálfandi og magnvana mannahendur ekki gátu lagt, lieldur Guð einn. I Katrínarklaustrinu á Sinaí- fjallinu fanst hezta afritið, sem enn er til af Nýjatestamentinu („Codex Sjnaiticus“). I þvi sama klaustri fann Englending- urinn I. Rendel Harris rit eitt árið 1889 og reyndist það að vera eflir lieimspekinginn Ar- istides frá Aþenu og er varnar- ril fyrir kristna menn og krist- indóminn. Hinn forni kirkju- söguhöfundur Eusehius skýrir frá að ritið sé stilað til Hadríans keisara um 130 eftir fæðingu Ivrists. Aðrir álíla að það sé skrifað Antoniusi Píusi keisara árið 145. — En hvað sem þvi líður, þá er það elzta varnarrit, sem enn þekkist. Aristides dregur upp fagra mynd af kristnum mönnum Jieirra tima — hér um bil 30 ár- um eftir dauða .Tóhannesar postula. Þá var sennilega ekki liúið að safna Nýjatestamentinu saman í heild. En þar sem þetta rit Aristides er opinbert bréf til keisarans, má gera ráð fyrir að hin fagra lýsing á lífi krist- inna manna sé hvggð iá gildum og góðum rökum. Siðasti hluti bréfsins hljóðar svo i orðréttri þýðingu: „Hinir kristnu hafa fengið nafn sitt af Drottni .Tesú Kristi. Þeir bera vitni um það, að hann sé sonur Guðs liins liæsta, kom- inn af himnum niður til mann- anna þeim til frclsunar og að hann sé fæddur af hreinni mey. Það kennir guðspjallið. Þegar þér lesið það, munuð þér komast að raun um Iiátign hans. Hann hafði 12 lærisveina, sem áttu að framkvæma verk hans. Hann var sjálfur kross- festur af gyðingunum, dó og var grafinn. En menn segja að hann liafi risið upp frá dauðum eftir þrjá daga og sé farinn upp til himins. Hinir 12 lærisveinar lians fóru svo til ýmissa landa og boðuðu dýrð hans. Þess vegna eru þeir, sem þjóna Iion- um, vegna réttlætis þess, er larisveinar lians boða, enn þá kallaðir kristnir. Hinir kristnu, náðugasti keis- ari, hafa meðtekið og eiga sann- leikann. Þeir viðurkenna Guð sem uppliaf og skapara allra hluta og þeir tilbiðja engan annan Guð. Þeir hafa boðorð Drottins Krists rituð i hjörtu sín og halda þau, því að þcir vænta upprisunnar frá dauða og að lifa í tilkomanda heimi. Þeir forðast hjúskaparrof, saurlifn- að, falskan vitnisburð og ágirnd á annara eign. Þeir heiðra föður og móður og elska náunga sinn. Þeir eru réttlátir sem dómarar. Þeir gjöra öðrum það, sem þeir vilja að aðrir gjöri sér. Þeir á- minna þá, sem gjöra órétt og gjöra þá að vinum sinum. Menn og konur varast allt ósiðlæti. Kærleiksríkt viðmót lnishænd- anna knýr þjónana til að gjör- ast kristnir. Þeir framganga í auðmýkt og vinsemd og lýgi þekkist ekki hjá þeim. Þeir auð- sýna liver öðrum kærleika og annast þá á meðal þeirra, sem fátækir eru, með kostgæfni. Ef þeir álila það gagnlegt, þá fasta þeir cinn eða tvo daga og spara við sjálfa sig sem því svarar, er þurfandi meðbróðir þarfnast til lífsviðurværis. Þeir eru viðbún- ir að láta líf sitt fyrir Ivrist. Á hverjum morgni og livenær sem þeir eta og drekka, eða njóta annara gæða, færa þeir Drottni lofgjörð og þakklæti. Þeir gleðj- ast þegar guðliræddir deyja og eru þakklátir fvrir það, en þegar vantrúaðir deyja hryggjast þeir og gráta, vegna þess að liegningin mætir þeim. Þeir lifa lífi sínu í hæn og ákalla Guð og biðja um það sem rétt er, og þegar þeir fá að reyna velgjörðir Guðs, þá vita þeir að allt gott, sem þeir öðlast og njóta,er frá honum runnið. Þeir hrósa sér ekki af góðverkum sinum, en gjöra sér miklu frem- ur far um að halda þeim leynd- um. Kenning þeirra og lif, hið dýrlega í guðsþjónustugerð þeirra, von þeirra um endur- gjald i hinum komanda lieimi, sem sérhvert verk þeirra er miðað við; öllu þessu getur þú kynnst af ritum þeirra. Mér nægir, yðar hátign, frásögnin um háttu og siðu hinna kristnu. Ilið mikla og undursamlega i ])essu öllu, er kenning þeirra fvrir hvern þann, sem vill kann- ast við og kynna sér hana. Hún befir í sér fólgið eitthvað nýtt og guðdómlegt.Lesið þess vegna SÓLARUPPRÁS. fil arleysið og óróleikinn vaknaði hjá henni á ný, enn ])á sterkara en áður. Á meðan að hún leit svo á að innri óróleikinn væri einskonar kross, sem hún yrði að hera og gæti aldrei losnað við i þessu lífi, þá har hún það með þolinmæði og einskonar kyrrlátri auðsveipni. En jafnskjótt og vonin um lausn frá þessu tók að vakna í hjarta Iiennar, ])á var ])olinmæði liennar lokið. Þó að sálarkvöl hennar hefði verið mikil fram að þessu, þá hafði það ekki verið annað en einskonar óljóst þunglyndi, ástand, sem henni fannst eins og hún væri sett gagnvart einhverju í sjálfu sér. En á þessu varð eðlisbreyting þenna dag. Því lengur sem Hólm talaði, var eins og hreislur félli af áugum hennar og lienni fannst að liún væri nú sett andspænis Guði sjálfum, öðruvisi en lnin hafði nokkurn tima áður fund- ið. Og frá þeirri stundu var óróleiki liennar orð- inn að baráttu, — djúpri og ákafri sálarbar- áttu. Og þó að hún skyldi það ekki enn i innzta eðli sínu, um hvað þessi barátta snérist, var henni þó Ijóst, að nú stóð hún gagnvart vali. Hún sá, að eitthvað mikilvægt varð að koma fyrir hana, ef henni ætti að hlotnast það, er sál hennar þráði. Hún sá, að leiðin til lífs og friðar lá yfir djúp — djúpið á milli dauðrar vanaguðrækni og raunverulegs lífs i Guði. Og þá tóku hugsanir hennar til starfa. — I hverju var þetta líf fólgið i dýpsta skilningi? fi2 Var henni fært að komast yfir þetta djúp? Og þá hvernig? — Hvað tók þá við? Þá var eins og allar hugsanir liennar stöðv- uðust andartak og tóku svo smám saman að snúasl i algerlega gagnstæða átt. Já, livað tæki svo við? Hverjar yrðu ])á af- leiðingarnar? Hafði allt guðrækilega og ráðvanda lifið h'enn- ar ekkert gildi? Atti lnin að flevgja því öllu? Hún gat. með engu móti borið sig saman við Holm. Hann liafði vitanlega verið vantrúar- maður, en það hafði hún aldrei verið. Glötuð og fyrirdæmd! Það var skelfileg til- lnigsun. Hún vildi alls ekki hugsa um það. Svo mikill syndari hafði hún þó aldrei verið. Hún minntist nú greinilega margra stunda i lífi sinu, sem hún liafði gert sér mikið far um að lifa Guði velþóknanlega. — Eða ])á maðurinn hennar? — Þrátt fyrir mörgu gallana sem á honum voru, þá var liann þó preslur og hafði lagt sérstaka stund á að lesa Guðs orð, og hún þekkti marga sem hann hafði liughreyst og liuggað. — Hvað myndi hann segja? Og livað myndi fólk segja vfirleitt? Eða lieimilið, börnin hennar og hvernig færi um stöðu hennar og alla aðstöðu? Það var eins og liún fengi sting í hjartað. Hana hryllti við þessum hugsunum, sem liún var svona djúpt sokkin i.

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.