Bjarmi - 15.09.1938, Blaðsíða 1
18. tölublað.
Reykjavík, 15. sept. 1938.
32. árgangur,
J4. sunnudag eftir Þrenningarhátíð (Lúk. 17, 11—19).
Guðs gjafir.
Eftir Sigurjón D. Árnason, sóknarprest í Vestmannaeyju
I
m.
„Jesú meistari miskunna þú
<>Ss“. Tíu menn lílcþráir lirópuðu á
úiiskun Jesú. Ilann heyrði bæn
l'eirra og gaf þeim heilsuna. Sú
§jöf var slór. Það vita þeir, sem
einhverntíma hafa verið veikir og
blolið heilsubót. Þá gjöf þáðu all-
ir líkþráu mennirnir fúslega.
Þessi gjöf var þó takmörkun
báð, stundargjöf. Öll likamleg
l*eilsuhót er stundarbót. Veilcindi
koma aftur í einhverri mynd, loks
þannig, að eigi fæst lækning. En
Jesús vildi gefa hinum tíu lik-
þráu meira, stærri gjöf, ævarandi.
Hann vildi að elska hans vekti lijá
þeim trú á hann, færði þá inn í
samfélag við hann, samfélag
blýðni og þakklátrar elsku. Hann
'Vildi frelsa sálir þeirra. Þá gjöf
þáðu níu af hinum tíu ekki fús-
lega. Við heyrum sorgarlireiminn
i orðum Jesú: „Urðu ekki þeir tíu
hreinir? Ilvar eru þeir níu? Voru
engir sem snéru aftur, til þess að
§efa Guði dýrðina nema þessi út-
iendingur ?“ En einn gaf Guði
dýrðina, „sneri aftur, lofaði Guð
með hárri röddu, féll fram á á-
sjónu sína að fótum Jesú og þakk-
nði honum“. Ilann liafði trúað,
var kominn undir vald guðselsk-
únnar, scin frelsar syndara til ei-
lífs lifs. Elska Krists liafði fengið
að gefa honum einum, allt er hún
þráði. Við hann gat Kristur sagl:
Slalt upp og far leiðar þinnar;
h'ú þín liefir gerl þig heilan. Hann
var orðinn heill, heill í annari og
dýpri merkingu en allir hinir.
Guð hefir gefið okkur öllum
úieira en orð fó túllcað. Jarðlífið
er gjöf lians. Hver lífsslund gjöf
hans. Heilbrigði livers augnabliks
gjöf hans. Og hve fúsir þiggjum
við þær dýrmætu stundargjafir.
En stærsta gjöf Guðs er elska lians
sjálfs. Hann sjálfur, er gefur olck-
ur sig og éilíft líf með sér í Kristi.
Guð elskar okkur mennina, eins
cg við erum, okkur hina óstyrku,
já óguðlegu ,„Því að meðan vér
enn voru óstyrkir dó Kristur á
tilteknum tíma fyrir óguðlega"
(Róm. 5, (3). Guð elskar olckur
syndarana. „Guð auðsýnir kær-
leika sinn til vor, þar sem Kristur
er fvrir oss dáinn meðan vér enn
vorúm í syndum vorum.“ (Róm.
5,8). Guð elslcar okkur mennina
alla. Elskar okkur svo, að hann
vill frelsa okkur frá syndinni og
dauðanum, gefa okkur eilíft líf
með sér. Til þess kom Ivristur.
Guð spyr ekki um verðleika. Hann
spyr, vilt ])ú þiggja stærstu gjöf
elsku xninnar? Vilt þú trúa á
Krist, svo elska mín geli frelsað
þig lil eilífs lífs? Undarlegir erum
við mennirnir, stærstu gjöfina
eigurn við erfiðast með að þiggja,
gefa oklcur í þakklátri trú, á vald
elsku Guðs í Kristi og þiggja líf
með honum hér og alla tið. En ef
við neitum hér að þiggja, þiggja
hið mesta, dæmum við sjálfa okk-
ur frá þvi að liljóta lífið. Guð
neyðir engan. En hann elskar.
Elskar okkur syndarana. Elskar
alla. Vill gefa öllum í syninum
fyrirgefning og líf með sér. Einn-
ig okkur.
Og hvernig gætum við hrundið
l'rá okkur slikum kærleika? —
Ilvernig getur annað skeð en að
tregðan víld og hin skammsýna
siálfshvggja, sem ekki vill gefa
sig og allt sitt á vald kærleika
Guðs? Ilvernig getum við annað,
en gert hið sama og Samverjinn:
Lofað Guð, fallið fram, tilbeðið
og þaklcað? Gefið Guði dýrðina.
Trúað, þegið. Leyft elsku Guðs að
gera okkur lieila. Frelsa okkur
Gefa okkur eilíf-t líf. Gefa oklcur
allt er hún þráir.
-tfjj£cb g.CLpsta máhí
Þú, Drottinn Guð, mér gafst í sál
þitt g'ull í eldi brennt.
Um boðskap æðstan blessað inál
sem barni var mér kennt.
Þú gafst mér trúna, Guð minn kær,
J og gæði mörg og dýr.
j Þú dróst mig ávallt nær þér, nær,
svo náð þín varð mér skýr.
j Þú gafst mér, faðir, fyrirheit
I í frelsis ljóma skýrð.
1 Sá einn þann himins unað veit,
sem öðlast þína dýrð.
, Eg veit, minn Guð, þú gafst á storð
þinn gæzkuríka son.
| Hann færði mér þitt eilíft orð,
I þinn anda, líf og von.
Þú gafst mér, Drottinn Guð, þann auð,
; sem getur hjartað nært:
Hið ljúfa, sanna lífsins brauð
og lífsins vatnið tært.
Þú gafst mér, Drottinn Guð, þann rétt,
sem gálaus hafði’ eg misst.
Þú ináðir sérhvert brot og blett:
— Mitt böl var lagt á Krist.
Þú gafsl mér, Drottinn Guð, af náð
i og guðdómlegri rausn,
frá synd og dauða dýrsta ráð:
— Míns Drottins endurlausn.
Já, Ðrottinn Guð, þú gafst mér arf,
sem glatast ei né þver.
— Þú gafst mér allt, sem andinn þarf
til eilífs lífs með þér.
St. Sig.
Prestafélag íslands hélt fund sinn í
! Þrastalundi 29.—31. ágúst síðastl. Að-
almál fundarins munu hafa verið vænt-
anlegar hiskupskosningar, sjálfstæði
kirkjunnar og siðareglur presta. Áður
en l'undurinn hófst höfðu ýmsar deildir
Prestafélagsins haldið fundi sína, Suð-
urlandsdeildin hélt fund sinn i Múla-
koti, en Hallgrimsdeild á Akranesi.
Framtíðarhorfur
kristniboðsins.
Meðal þátttakenda á alþjóölega
kirkjufundinum, sem lialdinn var
i Larvik í Noregi, var þýzki pró-
fessorinn Julius Richter frá Ber-
lín. Ilann er einn af kunnustu
kristniboðssagnfræðingum nútím-
ans.
„Ki-isteligt Dagblad“ í Kaup-
mannahöfn átti viðtal við liann
um ástand og horfur kristniboðs-
ins, Ixæði alþjóðlegar, og eins í
Þýzkalandi. t samlalinu segir
meðal annars: „Yér biðjum nú
prófessorinn að segja oss stutt-
lega álit sitt á ki-istniboðinu. Hann
svarar:
Hlutverk trúboðsins
er einkanlega tvennt. í fyrsta lagi
hefir aldrei verið hrýnni þörf á
því en nú, að flytja fagnaðarer-
indi Guðs um frelsi í Jesú Kristi,
fyrir alla menn. Mannkynið verð-
ur að sannfærast uin það, að eng-
inn annar hjálpræðisvegur er til.
I öðru lagi liöfum vér sannfærzt
um það, að kristindómurinn muni
ekki breiðast út á sama liátt i
framtíðinni, eins og' liann gerði áð-
ur. Á fyrstu öldunum eftir Krist
lxreiddist hann ört út i Rómaveldi.
En nú eru aðstæður þannig á
kristniboðsakrinum, að öflug bar-
álta er þar háð gegn kristindóm-
inum frá hinum svo nefndu
kristnu löndum. Kirkjudeildir inn-
fæddra manna í heiðingjaheimin-
um hafa þvi úrslita-þýðingu í
þessu sambandi. Yér getum ekki
framar búizt við því, að heilar
þjóðir laki kristni í einu, eins og
áður átti sér stað. .Slíkar lireyf-
ingar geta að vísu átt sér stað,
eins og t. d. ó Nýju Guinea og á
Indlandi. En það eru undantekn-
ingar. Vér verðum aðeins að bú-
ast við hægum vexti innlendu
safnaðanna. I framtíðinni eiga
þeir að glíma við vanda mestu
verkefnin.“
Þeir, sem pantað höfðu myndir frá
Hraungerðismótinu, eru beðnir að
vitja þeirra sem fyrst á afgr. Bjarma,
annars má búast við að þær verði seld-
ar öðrunx.