Bjarmi - 15.11.1938, Side 4
4
B J A R M I
unni dreift út á Rhone-fljótið. „Nú
skulum við sjá, hvort þeir geta
risið upp aftur“, sögðu heiðingj-
arnir.
Þeir, sem urðu píslarvottar í
þessum ofsóknum, voru um 50,
en margir fleiri voru sendir í
þrælkunarvinnu í grjótnámum og
öðrum „fangaherbúðum".
En söfnuðurinn í Lyon stóð eft-
ir sem áður, og eftir stuttan tima
var hann orðinn enn blómlegri cn
nokkru sinni fyr.
Semen sangvis martyrum, blóð
píslarvottanna er útsæði kirkj-
unnar!
Þetta var nú í þá daga. En eðli
mannsins virðist hafa ótrúlega
lítið breytzt öll þessi ár, sem liðin
eru síðan. — Er hinn lifandi,
kristni söfnuður nú að komast í
sömu aðstöðu í heiminum, seni
hinn lítilsvirli — en sigrandi
minnihluti?
Hvar ert þú þá?
Hætta á ferðum.
Það er mikið prédikað á vor-
um dögum. Og það er ágætt. Guðs
orð á að fá framrás. Það á að brúa
ríkulega meðal vor. En þar sem
mikið er prédikað er hælta á því,
að orðið um kærleika Guðs missi
kraft sinn. Þetla er ekki imynduð
Iiætla hún er yfirvofandi. Það hef-
ir verið pédikað um of fyrir
mörgum. Oi ðið um kærleika Guðs
er i þann veginn að verða svo
sjálfsagt, eða lítilsvert, eins og
maður sé þegar búinn að ljúka
öllu, sem því viðvikur. Það er að
verða eins og hálf þreytandi afa-
leg algæzka. Og þetta er sú mesta
ógæfa, sem lient getur kristnina.
Það er ekki unnt að bjarga þeim
manni, sem kærleiki Guðs er orð-
inn innihaldslaus og leiðigjarn.
Saltið hefir þar misst krafl sinn,
og með hverju á að selta það.
Fagnaðarerindið þarfnast ekki
aðeins nýrra áheyrenda, heldur
þarf það að verða nýtt fyrir á-
heyrendum sínum. Þetta finna
bæði prédikarar og áheyrendur
oft. Menn reyna að þynna það út
með hugsunum samtíðarinnar,
krydda það með því, sem kitlar
eyrun, og krefst oft ótrúlega mik-
ils, að því er viðkemur „hrífandi
hoðun“. Allt eru þetta afsláttar-
leiðir til þess að endurnýja liinn
gamla boðskap. Hann á að endur-
i nýjast í oss fyrir starf.
! Fagnaðarerindið knýr til starfs,
og það lýkur ekki upp auðæfum
sinum nema í gegnum starf.
Það er réttlát hegning Guðs, að
þar sem maður lilustar stöðugt á
fagnaðarerindið, án þess að ganga
til starfs, þar lokar fagnaðarerind-
ið auðæfum sínum, í stað þess að
! Ijúka þeim upp.
C. Skovgaard-Petersen,
dómprófastur.
Heimastarf.
Bænavika K. F. U. M.
Alþjóðabænavika K. F. U. M. og
K. er að þessu sinni dagana 13.—19.
nóvember. Safnast þá félagar í öll-
um löndum saman á hverjum degi
og íhuga hiS sama og bi'öja um hiö
sama. Þessa daga umlykur þéttur
bænahringur alla jörö, hjá ótal þjó'ö-
um og kynkvíslum. Þar sést enginn
stéttamunur e'ða þjóðernis.
fhugunarefni vikunnar eru alvar-
leg og eins og oft áður sniðin við
neyð og vandamál yfirstandandi
tíma. — Efnin eru þessi:
13. nóv. í upphafi Guð.
14. nóv. Þú ert Kristur.
15. nóv. Fylltir af Heilögum Anda.
16. nóv. Eg hefi útvalið yður.
17. nóv. „Eitt hjarta, ein sál, þeim
var allt sameiginlegt.
18. nóv. „í honum (Kristi) er hvorki
Gyðingur né grískur“.
19. nóv. Drottinn, hvað viltu að vér
gjörum?
Gjafir.
Bjarma hafa borizt 30 krónur til
kristniboðsins í Kína, frá mæðgurn
við Eyjafjörð. Vér þökkum kærlega
gjöfina og þau hlýju orð, sem fylgdu,
og sendum beztu kveðjur og blessun-
aróskir fyrir upphvatninguna í bréf-
inu. Það er styrkjandi að vita af vin-
um, sem biðja fyrir starfinu. Vér
minnumst ennþá þeirrar kveðju, sem
oss barst frá ykkur í fyrra — og svo
aftur nú. Það er indælt að vita af
trúföstum vinum úti á landi, þó vér
vitum ekki nafn þeirra.
Guð blessi ykkur og styrki í sam-
félaginu við sig. Náð hans er fyrir
öllu.
* .
„|Bjarma“ hafa l)orizt 50 kr. til
heimastarfs, gjöf fá vinum á Akra-
nesi. Vér sendum vinunum beztu
kveðju og innilegt þakklæti fyrir
þessa fórn. Vér erum eitt í trú á
Drottinn vorn og frelsara Jesúm
Krist. Eitt í trú, von og starfi fyrir
hann, og sameinumst í bæn fyrir mál-
efni hans. Séum vér trúir orði hans
og í bæninni, þá er oss sigur vís,
hvaða erfiðleikar sem mæta oss, bæði
i einstaklingslífi og samfélagslífi.
Bækur.
Sólargeislinn hans.
iBjarma hefir borizt nýútkomin
bók, „Sólargeislinn hans og fleiri
sögur“, eftir Guðrúnu Lárusdóttur.
Eins og nafnið bendir til, er þetta
safn af nokkurum smásögum. Þess-
arar bókar verður nánar geti'ð í
næsta blaði.
Um bindindisfræðslu. Handbók
íyrir kennara. Svo nefnist bók, sem
fræðslumálastj. hefir gefið út og sent
óllum starfandi kennurum í landinu.
Er bókin gefin út vegna þess, að lög
mæla svo fyrir að fræðsla um áhrif
og skaðsemi áfengis og tóbaks skuli
fram fara i öllum skólum, sem njóta
styrks frá því opinbera. í bréfi, sem
kennurum var sent með bókinni, seg-
ir svo: „Vér treystum því, að þér
kynnið yður efni bókarinnar sem bezt
og hagnýtið þær leiðbeiningar, se'm
þar er að finna, eftir beztu getu.
Öllum hlýtur að vera það ljóst, að
áfengisneyzla eins og nú stendur er
er víða og ákveðið gjört ráð fyrir því, að vér skulum
gjöra greinarmun á trúuðum og vantrúuðum í voru
daglega lifi og starfi. Þar er t. d. ritað: „Reynið and-
ana“, „dragið ekki ósamkynja ok með vantrúuðum",
„liegðið yður ekki eftir öld þessari“. Hvernig ættum
vér nú að geta ldýðnast þessu, ef vér ekki þekktum
andana eða liina vantrúuðu o. s. frv. Auk jjessa segir
Drottinn um lærisveina sína að þeir skuli vera eins
og ljós í Ijsóastikum og sem bog byggð á fjalli, sem
ekki geti dulizt. Já, og það stendur meira að segja
ritað: „Þér hafið smurningu frá hinum heilaga og
vitið þetta allir. Öll þessi orð og mörg fleiri sama
eðlis eru líka orð Drottins til lýðs hans, og þau munu
lýsa hverjum þeim, er vill sjá alla leið til enda
veraldar, Og“, — hélt hann áfram af allmiklum hita
og djörfung, „þó að þeir menn séu til, sem virðist
vera umhugað um að ríki Guðs og lieimurinn sé eins
og hjúpað þoku, ])á stendur það ómótmælanlega
stöðugt, að þessi tvö ríki eru hvort öðru svo andstæð
að eðli til, að maður getur auðveldlega gjört greinar-
mun á þeim í aðalatriðum kenningar og fram-
kvæmda. Ég segi ákveðið „í aðalatriðum“, því að ég
skal hins vegar fúslega kannast við, að enginn þekkir
hjörtun eins og Guð, og að oss getur skjátlazt í
mörgu. Það geta auðveldlega leynzt hrajsnarar i
hjörð Guðs, eins og Júdas meðal hinna tólf læri-
sveina. En ég levfi mér aðeins að fullyrða, að það er
ekki sannleikur, samkvæmt Guðs orði, að vér getum
alls ekki verið hjartnanna rannsakarar.“
Þegar Holm hafði lokið máli sínu, settist hann aft-
ur við hljóðfærið, og þegar enginn virtist finna hvöt
hjá sér til að segja neitt frekar, lék hann nokkra sam-
hljóma á það.
I þeim svifum kom frú Fangel ofan frá manni sin-
um, og er hún hevrði hljómana, sagði hún: „Við
skulum syngja einn sálm, við getum vafalaust öll
sungið.“
Edel sótti sálmabækurnar.
„Hvað segið þér um sáhninn: Hve gott og fagurt
og indælt er?“ sagði skógarvörðurinn.
„Hvaða bull, ])að sem er brúðkaupssálmur,“ sagði
kona hans ónotalega hirst.
„Já, ég átti nú aðeins við Iagið,“ svaraði Lund i
liálfum hljóðum.
Eftir uppástungu frú Fangel var svo sunginn sálm-
ur eftir Brorson og að ])vi loknu var gestunum boðið
súkkulaði. Þeir spurðu hvernig séra Fangel liði en
frúin gat ekki sagt þeim annað en að líðan hans væri
ekki betri.
Skömmu seinna tóku gestirnir sig upp og héldu
heim.
Þegar Olsen prestur kvaddi Holm sagði hann góð-
látlega og i föðurlegum tón: „Nú, jæja, við höfum
leitt saman hesta okkar, en getum við ekki verið
vinir fvrir því?“
„Jú, vissulega,“ svaraði Holm hjarlanlega.
Prestur sagði enn: „Nú, þér eruð ungur ennþá,
en ])egar þér eruð kominn á minn aldur þá verðið
þér sennilega kominn á mína skoðun, he, he.“
„Þá yrði ég að snúa mér einu sinni enn, því að ég
1 þjóðarböl og mikill þröskuldur ]
vegi fyrir andlegri * og efnisUg'1*
menningu. Bezta ráSiS til þess a.
1 auka og tryggja bindindissemi meöa
þjóðarinnar er vitanlega fræðsla
þekking á eðli og afleiðing þeina
nautna, sem hér er um að ræða. HeI
er því um mjög mikilsvert uppekb-5
mál að ræða, og það hlýtur að veröa
hlutverk skólanna, að gera sitt til a
veita því úrlausn. Því má ekk1
gleyma, að í þessum efnum. geta upP"
eldisáhrifin algerlega gert út 11111
gæfu og framtíð einstaklingsins.
Við treystum því, að hver kennaih
sem hér á hlut að máli, taki þessu
hlutverki með alvöru og skilni".?1
og geri ávallt sitt bezta. *
Við viljum einnig minna á, a
fræðslan á ekki einungis að vera 11111
áfengi, heldur líka um tóbak og ósk'
um að því sé sérstakur gaumur gel'
inn.“
Bók þessi er þýdd og endursog
eftir bók, sem sænska kennslumála,
ráðuneytið gaf út, til notkunar 1
sænskum skólum.
Sérhver alvarlega hugsandi maðr"
hlýtur að fagna komu þessarar bok
ar, og þess er að vænta, að hún stim 1
að því að lina það böl, sem áfenglS
og tóbaksneyzla er orðin, meðal æsku
þessa lands.
NÝ DRENGJABÓK.
Fridtjof Birkeli, Björn flugmai>'
ur. Útg. Skógarmenn K.b-ý'
M., Reykjavík 1938.— 172
Það er varla í frásögur færan""
þótt út komi ný drengjabók. A al
hverju kemur orðið mikill fjöldi a.
slíkum bókum, misjöfnum að etu
til, eins og gengur, en fæstar eiga
nokkurt brýnt erindi til þeirra ung11-
Hér er ein undantekning. Hér e>
bók, sem vert er að leggja kapp
að mæla með. Hún er skemmtdeg a '
lestrar, bæði fyrir unga og gamla-
Það er líf og fjör yfir frásögninm °»
maður hrífst ósjálfrátt með. Sum11
hafa ekki getað hætt við hanna í)'1
en þeir voru búnir. Atburðirnir rekja
hver annan, svo aldrei verður leiö"1
legt hlé á. Það heldur huga hins U"ga
lesanda gripnum. I sögunni er eng11111
prédikunartónn. en þó verður ek
lijá því komizt, að hún hefir h°
kristileg áhrif á þann, sem les. ^ el
mælum því hið bezta með bókim11-
•— Frágangur er einnig allur b11111
smekklegasti og vandaðasti. —"
Ekki ætti heldur það að draga 111
vinsældum bókarinnar, að hún -el
gefin út til ágóða fyrir skálasjm
Skógarmanna. Sumarstarf K.F.U - •
í Vatnaskógi hefir orðið mjög brý11
þörf fyrir það, að hægt verði að reisa
skðlann, og góð sala á bókinni mun 1
flýta mjög fyrir því. —
En vér viljum spyrja: Hví er ekk
meira gefið út af slíkum bókum s'em
þessari ? Þegar yfir æskuna flreö"
straumur af einskisverðum, og sttm1
I um skaðlegum bókum, liggja þeir tru
uðu í værðarmóki, án þess að ge"a
nokkuð verulegt til gagns. í 11‘,1
grannalöndum vorum gefa þeir t]U
uðu út árlega mikið af slíkum b°
um, sem mikið eru lesnar og gj®’a
mikið gagn. íslenzkur æskulýður lc'
milcið, kannske meir en nokkurs an11
ars lands, og ef hann fær ekki hoUa
lestur, les hann rusl. Þetta mtf1 ‘l
vekja til ábyrgðar.
Skógarmenn, hafið þökk f>'l!
framtakið !
Til kaupenda.
Eins og undanfarin ár munu þeI*
kaupendur einir, sem borgað
hafa
eiiin , oein l/ui y
þennan árgang blaðsins, fá jólabia
iö. Jólablaðið í fyrra varð einkar vlU^
sælt meðal lesenda, og voirum u
að blaðið í ár verði ennþá vandað"
að efni og frágangi. í| því verða b<
ljóð, sögur, greinar og hugleiðinga^
Það verður 16 síður í sama broti °»
„Jólablað Bjarma“ í fyrra.