Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.06.1939, Síða 3

Bjarmi - 01.06.1939, Síða 3
B J A R M I 3 KRISTILEGT IIEIMILISBLAÐ Kemur út 1. og 15. hvers mánaðar. Útgefandi: Ungir menn í Reykjavík. Ritstjórn: Ástráður Sigursteindórsson, Bjarni Eyjólfsson, Gunnar Sigurjónsson. Áskriftargjald kr. 5.00 á ári. Gjalddagi 1. júní. Afgreiðsla Þórsgötu 4. — Sími 3504. Pósthólf 651. A1 Biblíufélagið danska varð 125 ára nú í byrjun naal. Þesr> var minnzt með liátiðarguðsþjónustu í Dómkirkju Kaupmannahafnar 14. maí síðastl. Þar voru viðstadd- ir konungur, kirkjumálaráðherra og aðrir kunnir menn leikir og Jærðir.Fuglesang-DamgaardjKaup- mannahafnarbiskup og Skov- gaard-Petersen töluðu báðir. Bisk- Up sagði meðal annars um Biblí- una (skv. Kristel. Dagblad): „Það endurspeglast margir mis- munandi tímar í Biblíunni — en það er ekki bið mannlega, sem gert Iiefir Biblíuna að bók bók- anna og verndað liana frá einni kynslóð til annarar. Það er ekki hið mannlega, sem liefir veitt henni meiri úthreiðslu en nokk- urri annarri bók í heiminum, og það er ekki hið mannlega, sem hefir gert liana að ljósi á vegum vorum. Nei, hún varð bók hók- anna, áf því, að liún er bókin um Drottin vorn Jesúm Krist, frels- ara heimsins, og Drottin safnað- arins. Það er Guðs orð, sem í þess- ari hók er skilað áfram — það orð, sem lærisveinar lians tóku á móti til trúar og eilífs lífs. Það er þetta orð, sem vér leitum aftur til, og þar, sem Guðs orð fær óhindr- aðan aðgang, þar hrýzt bjarcur dagur fagnaðarerindisins fram. Það var á beilagri Ritningu, sem Lúther byggði, og það er heilög Ritning, sem hefir gefið trúuðum mönnum allra alda þrek til að standast. Þar, sem kristnir menn Verða að þjást vegna trúar sinnar, heyrist lirífandi vitnisburður um mátt Ritningarinnar til þess að styrkja og varðveita trúna, vonina og kærleikann.“ Skovgaard-Petersen sagði m. a.: „Biblían er mest hataða og elsk- aða bók heimsins — frá fyrstu timum og til Rússlands vorra tíma. En hún á kraft upprisunn- Ur og er því ósigrandi. Þegar vér síðar meir liggjum i gröfum vor- úm, mun hún halda áfram sigur- för sinni meðal óborinna kyn- slóða. Þegar þúsund ára ríkið kemur, og þekking Drottins fyllir Jörðina, mun Biblían móta og hera lög þjóðanna. Biblían er og varir. Það er blessaður sannleik- Ur að Guðs orð eflist og útbreiðist a vorum dögum. Biblían liefir ald- iiBlllllllllBi „Trúarbrögðin eru synd. - Kristindómurinn er hjálpræði“. „Trúarbrögðin eru svnd. Ivrist- indómurinn er hjálpræði. Trúar- brögðin koma oss í samfélag við illu andana; kristindómurinn kemur oss í samfélag við Guð“. Eru ekki þessi orð eftir dr. O: Mallesby, djúpviturleg og sönn? Þau gefa skarpa skýringu á svo mörgu. En hvað menn reyna oft að gjöra kristindóminn að trúar- brögðum. Menn eiga svo bágt með að. skilja hinn mikla mismun. Þann mismun, að trúarbrögðin cru af þessum heimi, tilheyra liin- um gamla Adam. Þess vegna þarf ekki að gjöra iðrun og verða að nýjum manni til þess að meðtaka eitthvert þeirra. Þar er farið eftir geðþótta hins gamla Adams. En kristindómurinn er ekki af þess- um lieimi; hann tilhevrir hinum nýja Adam, Kristi, upprisunni og i eilífa lífinu. En til að taka á móti lionúm, þurfa menn að gjöra iðr- un og meðtaka fyrirgefning synd- ana. Og þá gefur Guð hið nýja lif. Á Islandi virðist mér að spiri- lisminn hafi gengið einna lengst í því, að reyna að gjöra kristin- dómin að trúarbrögðum. Það, að reyna að afnema í augum manna alvöru kristindómsins um synd, rei áður selzt eins mikið og nú, í Japan og Kina. Hún er undirrót að öllu ávaxtaríku safnaðarstarfi og bún er ómissandi leiðsögubók l'yrir ferðina inn í eilífðina. Og því gleðjumst vér yfir þeim sann- leika, að Guðs orð útbreiðist og eflist.“ réttlæti og dóm. Haraldur heitinn Níelsson hafði skrifað í Páska- ræðu — hún var vist prentuð í Morgni 1920, bls. 111 og 112: „Menn skilja ekki þann Krist, er á að liafa dáið blóðfórnardauða, til að blíðka reiði Guðs. Slíkar bugmýndir koma ekki heim við kenningar hans sjálfs í Nýja testa- mentinu" .... „Friðþægjara- og dómarahugmyndirnar um Krist fá eigi fullnægt hjarta voru“. Dettur þeim mönnum virkilega í hug, sem taka undir i sama tón og þetta, að þeir séu þjónar Drott- ins Jesú Krists, sem dó fvrir oss auina syndara á krossinum á Gol- gata ? Guðspekingar virðast lika vera jiannig að hafa feikna mikla sam- úð með trúarbrögðunum, en lit- ilsvirða kristindóminn. Samanher það sem Morgunblaðið 9. mars ’39 hafði eftir Grétari Fclls. Þar var haldið fram, að friðþægingar- kenningin væri komin frá kirkju- þingi! — Hvað finnst ykkur, sem lesið i Nýja testamentinu, um hlóð sáttmálans nýja? Til dæmist orð Frelsarans í Lúk. 22; 20: „Þessi bikar er bjnn nýi sáttmáli í mínu blóði, sem fyrir yður er útbelt“. Vegna neðanmálsgreinarinnar við j Lúk. 22; 20, þá lesið einnig orð | Jesú í Matt. 26; 29, og Mark. 14; 25. Gott er líka fyrir alla að lesa Jes. 53, þegar friðþægingunni er hafnað; þó að um hana megi lesa hér og þar í Nýja tesiamentinu. Ilættum allri liræsni. Kristin- dómurinn er eins og Guðs Orð kennir oss. Förum einnig varlega í að að kalla bræður og systur í Drottni sértrúarfólk, þó að þau séu ekki í sömu kirkjudeild og vér. Drottinn þekkir sína, livar sein þeir eru, og í hvaða kirkju- deild sem er, alla sem liafa með- tekið fyrirgefning syndanna og ei- lífa lífið í Jesú nafni. Eb. Ebenezersson. SumaJiitax^. <iC.Zl. iM. Eins og undanfarin sumur mun K. F. U. M. reka sumarstarf í Vatnaskógi næstkomandi sumar. Ilefir þegar verið ákveðið livenær flokkar fara þangað uppeftir. Fyrsti flokkurinn mun fara 6. júlí og dveljast í eina vilcu. Annar flokkur, sem einnig verður viku- flokkur, mun fara 12. júlí. Og þriðji flokkurinn, sem er 10 daga flokkur, mun fara upp í Vatna- í kóg 18. júlí. Þátttökugjald er það sama og undanfarin ár, í viku flokki 20 kr. fyrir pilta yngri en 14 ára og 25 kr. fyrir þá, sem eldri eru. En gjald fyrir tíu daga dvöl er 5 krón- um hærra. I þessu gjaldi er inni- falið fargjald háðar leiðir, og fæði allan tímann, svo ekki mun unnt að fá ódýrara sumarfrí fyrir drengi og unglinga en i Vatna- skógi. Og samveran þar er ó- gleymanleg þeim, sem hafa átt kost á að dvelja jiar í sumarbúð- um K. F. U. M. Hefir það komið í ljós í æ vaxandi vinsældum sum- arstarfsins. Enda hefir starfið aukizt með hverju árinu, sem líð- ur. I fyrra voru rúmlega 200 pilt- ar í sumarbúðunum í Vatnaskógi, „Þegar hinir fyrstu verða síðastir“. Saga frá Kína, eftir ó. Ó. Frh. þrettán þorpum og litnefnt sjálf- an sig mandarín. Honum þótti það arðvænlegri og hættuminni leið að ræna alla þessa staði með skatta- álagningum heldur en með ráns- ferðum; jafnframt var það vitan- lega miklu eftirsóknarverðara að vera kallaður mandarín en ræn- ingjaforingi. Frá Tengchow eru 40 km. til Jangyin. Við komum þangað seint á degi, fjórir ldnverskir trúboðar og eg; höfðum gengið á eftir uxa- vagninum, sem tjaldið og allur út- búnaður okkar var i. Þegar við nálguðumst þorpin tókum við eftir háum hautasteini, sem nýbúið var að reisa skammt frá suðurhliði virkisgarðsins. Og áletrun þessa mikla bauta fór ekki leynt með það, að hann var reist- ur „Líu mandrín til verðugs lofs og heáð)úrs“. 'Þenna hauta hafði hann látið reisa sjálfur, enda óvíst að aðrir hefðu orðið lil þess, að lionum látnum, — eins og lika kom á daginn, þegar hann var myrtur þremur árum síðar. Mitt fvrsta slcylduverk var að heilsa upp á mandarininn. Ekki stóð liann upp frá ópíumspípunni þegar eg kom inn til hans, en var þó liinn ahnennilegasti. Okkur skyldi heimilt að setja tjaldið upp, hvar sem við vildum í þorpinu, og hann mundi sjá um, að við fengjum að prédika þar óhindrað eins lengi og við'vildum. Og hann skyldi sjá okkur fyrir ókeypis hús- næði, ef við vildum stofna þar skóla, sem liann vonaði; liann skyldi jafnvel gi-eiða laun kenn- arans. Eg gat ekki betur skilið, en að honum væri þetta full al- vara, og þakkaði vel fyrir, en þá þó enga samvinnu við þenna mann, sem var þekktastur fyrir kvennarán og manndráp. Við héldum til í liúsi, sem Jang hafði útvegað okkur, fengum pilt til að matbúa fj'rir okkur, tjöld- uðum á toi-ginu og auglýstum samkomu þrisvar á dag. Aðsókn- in var í fvrstu mikil, en frá fyrstu var afar erfitt að lialda uppi reglu á samkomunum. IJvergi þar sem eg hefi ferðast í Ivína hefir fólk verið jafn illa siðað og í .Tangjdn, enda hafði það aldrei stigið fæti sinum á nokkurskonar samkom- ur áður. Sárfáir kunnu að lesa. Krakkar og unglingar voru upp- vöðslusamir og ófvrirleitnir og úr hófi þjófgefnir. Alltaf vorum við að sakna einhverra smámuna. Loks fóru hiblíumyndirnar, sem við notuðum fyrir ræðutexta, að hverfa. Og þá var okkur öllum lokið, þegar „kirkjuklúkkunni“, stórum gong-gong, var stolið. Ekki vildum við leita ásjár lijá Líu mandarín. Honum var tamt að taka hart á yfirsjónum annara og þekkti varla aðra hegningu en líflát. En að okkur óviljandi liafði klukkustuldurinn horizt honum til evrna, og það stóð heima: IJann skipaði að láta handtaka þjófinn og skyldi skjóta liann eins og hund; sem betur fór komst hann undan á síðustu stundu. Jang var eins daufur síðustu dag- a.ui, sem við vorum í Jangyin, og hann*liafði verið kátur fyrstu dag- ana. Þriðju vikuna var sárfátt

x

Bjarmi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.