Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.06.1939, Blaðsíða 4

Bjarmi - 01.06.1939, Blaðsíða 4
4 B J A R M I og skiptust í 4 vikuflokka og einn tíu daga flokk. Kemur sú tala sjálfsagt mörguni einkennilega fyrir sjónir, því svo lítið hefir þetta starf látið vfir sér, að marg- ir, sem ekki Iiafa kynnzt því af eigin reynd, gæti haldið, að hér væru aðeins nokkurir af K. F. U. M. piltunum að skreppa sjálfir í sumarfrí. En ])að er öðru nær, því margir al’ æskumönnum Reykjavíkur liafa notið þar hins hlessunarríka starfs K. F. U. M., og þá fyrst og fremst síra Friðriks Friðrikssonar, fyrir æskuna. Sú mun einnig verða raunin á i sumar, að ekki gefst hetri stað- ur fyrir pilta til að nota sumarfrí sitt en Vatnaskógur. Geta þeir, sem liugsa sér að dvelja þar í sumar, eða óska frekari upplýs- inga um starfið, snúið sér til: Ara Gíslasonar, Óðinsgötu 32, sími 5038, Árna Sigurjónssonar, Þórs- götu 4, sími 3504, og Hróbjartar Árnasonar, Laugavegi 96, simi 4157. Eins og getið var um í síðasta tbl. heldur samband íslenzkra kristniboðs'- félaga þing sitt hér í Heykjavík dagana 21.—23. júni. Þingið verður háð i „Bet- aniu“, húsi kristniboðsfélaganna i Reykjavík. Hvert féiag í sambandinu má senda 1 fulltrúa fyrir hverja 10 meðliini eða færri, þó ekki fleiri en 5. Er þess vænzt að félög, sem árlega gefa fé í sambandssjóð, sendi og full- trúa frá sér. * Kaupendur í úthverfum Ileykjavíkur — og nágrenni — eru minntir á ,að gjalddagi blaðsins er kominn. Vegna þess hve erfitt er að senda innheimtu- mann út um úthverfin, eru það vin- sainlega tilmæli ritslj., að kaupendur snúi sér lil afgreiðslunnar — Þórs- götu 4 — með greiðslu fyrir blaðið. fólk á samkomunum, og sýnileg áhrif þeirra hefðu naumast getað verið minni. Aðeins einn ung- lingspiltur, sem liét Fú-stwan, tók fagnandi á móti hoðskapnum um hjálpræði i Ivristi, og öðlaðist lif- andi trú. Þess vegna var hann svo fljótur að læra söngvana og kver- ið, sem hann byrjaði strax á. Hann var hjá okkur öllum stundum, og var á öllum samkomunum, en féll fyrir það í ónáð hjá móður sinni, svo að hún liótaði að lúberja hann i hvert skipti, sem hann færi á samkomu. Og hún lét ekki sitja við orðin tóm. — Fú-shvan liélt þó áfram að koma á samkomurn- ar, en var barinn eftir á i hvert skipti. Þegar við hurfum heim aftur úr Jangyin, trúhoðarnir, fannst okkur ])að eiga við uiii okkur, sem trúðhoði hafði skrifað um sjálfan sig löngu áður: „Ónýtir þjónar erum vér“. Það liafði þó áunnizt,, að nú voru þrír kristnir menn í Jangyin: Jang, silfursmíðaneminn og Fú- Shvan, allir sannir læris^einar Krists. Þeir sóttu samkomur safn- aðarins i Djangtsuen, en .Tang var, Séð heim að „tjald- borg“ og Hraungerði. (Mótið 1938). Hraungerðismótið. Frh. af 2. síðu. Bjarma og kostar 50 aura. í því eru 37 úrvals söngvar, þýddir og frumsamdir eftir sira Friðrik k'riðriksson, Magnús Runólfsson, Bjarna Jónsson, Sigurbjörn Sveinsson, Stein Sigurðsson, Hug- rún' og Eh. Ehenezerson. Og lögin við þá eru hvert öðru þýðara og fegurra. 10 þeirra fást á nótum á afgr. „Bjarma“, og verða til sölu á mótinu, og kosta kr. 1,00. Ég vil Ijdða " Ég vil ljóða’ um Drottin meðan lifi, lofsyng Guði meðan ég er til, og með lofsöng hka héðan fara, ioks er endar jarðneskt tímabil. Ég vil þakkir Guði þúsund færa, þakka fyrir líf og hverja gjöf. Þann vill Drottinn aga, sem hann elskar, eilíf sólin ljómar bak við gröf. Ég vil leggja allt í Herrans hendur, hann til lífs er eini vegurinn, og með kærleiksraustu safnar saman sínum börnum, góði hirðirinn. Láttu Drottinn tungu mína túlka traustið, sem í hjarta mínu býr og þá miklu sælu og sigurgleði, ei syndari frá villu og hroka snýr. Láttu, Drottinn, orð mín, elsku þína opinbera, hvar i heimi eg fer. Jesús þii með kvöl og dauða á krossi keyptir líf og eilíft frelsi mér. Látum hljóma sönginn, systur, bræður, syngjum Drottni, meðan hjartað slær, lof og þakkir! Lyftir ljúfum tónum langt í hæðir mildur sumarblær. Hugrún. Athugasemdir við erlendar fréttir. Nýr biskup. Dr. C. I. Scharling, dómprófastur í Hróarskeldu, hefur verið skipaður biskup í Ripum. „Kirkjuritið" hrósar honum mjög fyrir lærdóm, víðsýni og áhuga i kirkjulegu starfi. Þess má og geta hér, að þessi lærði guðfræðingur og víðsýni, hefur áður verið í kjöri við biskupskosningar í Danmörku, sein frambjóðandi heimatrúboðsins danska. Biskup í Rípum var hann kosinn með samvinnu heimatrúboðsins, jafnaðar- manna . og nokkurs hluta grundtvigs- sinna. — Er gott til þess að vita, ef lærðir menn, sem eru í sambandi við heimatrúboðið, fá að njóta sannmælis, þrátt fyrir ])að. * Skat-Rördam. Þá hefir og borizt hingað fregn frá Danmörku um, að hlutur Skat-Rördam frikirkjuprests hafi verið réttur! — Rétt eins og þessi utankirkjuprestur ætti einhverjar réttarfarslegar kröfur á hendur þjóðkirkjunni! — En kirkj- urnar á Fjóni hafa verið lokaðar fyr- eins og áður er sagt, öldungur ]iess safuaðar. Og það varð að fastri venju, að móðir Fú-shvan harði hann i livert skipti, og mun það hafa haldizt um tvö ár. En það vissi hún ekkert um, að allan þenná tíma fór Fú-shvan alltaf á fætur fyrir dögun. Þeir trúbræð- urnir komu ])á saman hjá Jang, kveiktu á tíru, lásu kafla úr Ritn- ingunni og báðu saman. Nokkru eftir að við trúhoðarnir vorum farnir, hrá svo við, að fleira fólk úr Jangyin fór að sælcja samkom- ur í Djangtsuen, og slóst þá í för með þeim félögunum. Og sá hóp- ur stækkaði smám saman. En í móður Fú-shvan hafði kr?stniho(iið eignazlj hatraman andstæðing, svo að hún ofsótti sinn eigin son, har út óhróðurs- sögur um kristniboðana og last- aði kenninguna á allan liugsanleg- Í.U hátt. Þá kom fyrir athurður í Jangy- in, sem siðar fékk mikla þýðingu fvrir hana og reyndar þorpshúa alla. Það var svo sem ekkert nýtt, að beiningamenn sæjnst þar á göt- unum. En svo kom einu sinni heiningamaður ])angað, svo halt- ur að hann dróst varla húsa á milli og svo þrálátur, að þess þekktust engin dæmi. Hann gekk fyrir dyr hvers manns og hróp- aði í sífellu: „Ko-lien, ko-lien ba- a-a!“ — miskunnið, miskunnið mér! En móðir Fú-shvan ætlaði þó að losa sig við hann með hægu móti. Hún hellti yfir hann skömmum og formælingum. Betlarinn ansaði ])vi engu og hélt áfram að lirópa: „Ko-lien, ko-lien ha-a-a!“ Hún sig- aði hundinum á hann, en þegar það stoðaði ekki hrópaði hún á krakkana á götunni, að þau skyklu reka hann hurtu úr þorpinu. Og hún æsti krakkana svo upp gegn þessum vesaling, að þau köstuðu á hann moldarkökkum og grjóti og gengu af honum dauðum. Mannslifið er ákaflega ódýrt í Kína. En nú vildi svo til, að þessi heiningamaður átti nokkur skyld- menni í Djangtsuen. Og þessir ættingjar hans risu nú upp til handa og fóla, þó þeir hefðu ald- rei sinnt honum neinu áður, enda var þetta fyrsta skipti að þeir sáu sér hag að því. Með ópi miklu og ir honum. Þess hefir gleymzt aS getar að Öllgaard biskup er einn biskupa Dana, sem veitt hefir Rördam þetta leyfi. „Kirkeligt Forbund" samþykkti einróma mótmæli gegn þessu. * Grundtvig. Þá hafa og verið grafin upp göniul unnnæli Grundtvigs um kenningar- frelsi presta. Birtir „Kirkjuritið" þaU þannig að: „í Danmörku er nú skir- skotað til ummæla Grundtvigs uffl kenningarfrelsi presta", rétt eins og það sé á allra vörum þar, að Grundt- vig hafi viljað drottnandi frjálslyndi prestanna. Vantar þó allt það, sem gH- ur skýringu á þessum orðum Grundt- vigs. En meðal annarra orða. Hefir mönn- um gleymzt afstaða Grundtvigs til Magnúsar Eiríkssonar og frjálslyndis hans? Það hefir þó nýlega verið rifj' að upp í doktorsritgerð hér, svo niönn- um ætti að vera kunnugt, hve fus Grundtvig var á að frjálslyndið drottn- aði í kenningunni. Og fékk hann alls ekki væga dóma í því efni hjá Eiríki Albertssyni. Þá má og ekki gleyma þvi að Grundt- vig hélt svo fast i trúarjátninguna, a® hann blátt áfram taldi hana til orðna fyrir tilsluðlan heilags Anda, og seðsta og sannasta tákn kristinnar trúar. Þg enn í dag játa grundtvigskir prestar trúarjátninguna i hverri messu. Ef íslenzkir „kenningarfrelsis“nrenn hefðu sömu afstöðu til játningarinnan orðsins og sakramentanna eins °g Grundtvig, mundu margir „heimatru- boðsmenn" hér hrósa happi. Og ,rU' aðir menn skilja það vel, að engin prestaheit eða handsöl geta bundi prestana, ef Guð sjálfur megnar ekkr að vaka yfir því að kenning prestanna sé samkvæmt orði hans — eins °g Grundtvig segir. * Frá Ameríku. Þá er enn ein fregn, sem birtist ‘ Kirkjuritinu, og hefir komið í erlend- um blöðum, en hér vantar í hana seinni hlutann. Skýrt er frá því, flð evangeliskir og reformerkir söfnuðir 1 Ameríku hafi sameinazt. í öllum blöð- um, sem vér höfum séð, fylgir þe,,a fregninni (en er sleppt í Kirkjuritinu) • „Ileilög ritning er viðurkennd sein Guðs orð og mælikvarði kristinnar tru- ar og kristilegs lífs. Kenningargrund- völlurinn er Heidelberg katakisminn, fræði Lúthers og Ágsborgarjátningin- Sakramenti kirkjunnar eru skírn °& kvöldmáltíð innsett af Jesú“. Þetta var ákveðið árið 1938, þega' mönnum á íslandi er talin trú uffl, a trúarjátningarnar skipti litlu máli, og séu yfirleitt látnar sitja á hakanum- Þá sameinast ólíkar kirkjudeildir um þær! Nei, segið oss sannar frá guðfræ > Vér og kirkjulífi erlendis en gert er. hræðumst ekki erlendar kirkjulegar fréttir, ])ví þar verður „nýguðfræðinn ar“ hvergi vart. Hún er dáin — sC,n vonlegt er. Úr ýmsnm áttum. Þann 17. f. m. voru útskrifaðir 111 guðfræðideild Háskólans þeir Ástráe- u.v Sigursteindórsson, með I. eink„ 105% stig, og Ragnar Benediktsson me 1 eink., 105 slig. Sira Marinó Kristinsson, sóknai- prestur að Vallanesi ,var kosinn Prcsl ur á ísafirði. Hlaut hann 009 atkv., °g var það rúmur helmingur allra greiddra atkvæða. Edvard fræði við nýlátinn. dönskum Geismar, prófessor í 8U<^ Kaupmannahafnarháskóla 11 Er hans hlýlega minnzt 1 blöðum, og sagður að haa verið afburða góður kennari.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.