Bjarmi

Volume

Bjarmi - 15.09.1939, Page 3

Bjarmi - 15.09.1939, Page 3
B J A R M 1 3 KRISTILEGT IIEIMILISBLAÐ Kemur út 1. og 15. hvers mánaðar. Útgefandi: Ungir menn í Reykjavík. Ritstjórn: Ástráður Sigursteindórsson, Bjarni Eyjólfsson, Gunnar Sigurjónsson. Áskriftargjald kr. 5.00 á ári. Gjalddagi 1. júní. Afgreiðsla Þórsgötu 4. — Sími 3504. Pósthólf 651. FélagsprentsmiÖjan h.f. Það dj'lst víst fáum nú orðið að framundan eru fjárliagslega erfiðir tíniar fyrir marga. Vörur allar og framfærslukostnaður hækkar í verði og á sjálfsagt eftir að gera það enn betur. Þetta kemur líka niður á kristi- legu starfi, og þá einnig á allri blaða- og bókaútgáfu. Það má bú- ast við að reksturskostnaður hennar bækki og erfitt verði jafn- vel að fá pappír, nema fyrir mik- ið verð. Vér erum sannarlega ekki vel undir mikið aukin útgjöld búnir. Vér eigum enga sjóði til styrktar útgáfunni og engar beinar tekju- lindir nema ársgjöld kanpenda. Og það fé, sem umfram kostnað lief- ir komið, höfum vér lagt allt til kristilegs starfs þegar, þar sem vér álítum, að peningar megi ekki liggja ónotaðir, þegar jafn mikil þörf er á þeim til starfsins og er hér á landi. Vér höfum treyst því, að Guð mundi lijálpa oss, ef vér leggðum allt vort fram til starfs fyrir hann. Og hann befir hjálp- að til þessarar stundar. V it j unartímar. „Stundin er komin að manns- sonurinn verði gjörður veg- samlegur“. — Jóh. 12, 23. Vitjunartímar ei'u eitt af því, sem Guðs börn hafa þráð og beð- ið um að Guð vildi sénda oss. Þeir tímar, þegar augu fólksins opnuð- ust og það vildi leita til Guðs. Oss hefir oft fundizt, að slíkir timar væru það bezta, sem Guð gæti gef- ið oss! Stundum finnst oss samt e. t. v.. að slíkir tímar muni aldrei geta komið yfir vora þjóð. En slíkt er rödd vantrúarinnar, sem verður að þagna meðal Guðs barna, áður en vitjunartímar geta komið. En hvernig koma vitjunartím- ar? — Þeir koma við það að G u ð t a 1 a r! Og n li hefir Guð talað! El' til vill befir Guð sjaldan tal- að eins skýrt og alvarlega til nokk- nrrar ltynslóðar eins og Guð bef- ir talað til vorrar núna síðustu vikurnar. Það brey tir engu þótt mennirnir taki ekki eftir því, að það er Guð, sem talar. Mennirnir heyra ef til vill ekkert nema vig- dunur og vopnabrak og uppskrúf- uð slagorð um réttlæti og kúgun. En trúaður maður sér í því, sem er að gjörast, refsidóm Guðs yfir taumlausu sjálfstrausti mannsins og munið eftir nýjum lvaupendum, til bjálpar framtíðarútgáfunni. En fyrst og síðast: Minnizt vor i bæn- um yðar að Guð vilji blessa starf það, sem „Bjarmi“ vill og reynir að vinna, fyrir ríki Guðs meðal þjóðar vorrar. og frábvarfi frá Guði. Hann heyr- ir að nú kveður við hin hvella og skerandi rödd Guðs, sú rödd, sem ekkert fær dulizt fyrir, og fær allt til að riða; og það, se'ni dæmt er, skal hrynja! Og nú hrynur margt i kringum oss. Það sjá allir! Það er einnig fleira en skrautlegar byggingar og mikil mannvirki og —■ mannslíf, sem hrynur. Það eru fleiri en Cliamberlain, sem nú verða að játa: „Eg verð nú að horfa á a 111, sem eg' hefi starfað fyrir, sett von mína á og trúað, h r y n j a í r ú s t ir.“ Þetta er sú ægilega játning, sem milljónir manna stynja undir í dag. — Það ern lirunin verðmæti, brundar vonir, brundar lífsskoðanir, lirun- in menning og — hrunin líf! Er sú kynslóð, sem þannig lijar- ir, ekki vonlaus kynslóð? * Á slíkum timum er það á- 1) y r g ð, sem því fylgir, að vera k r i s t i n n. E i g a frelsara, sem liefir gefið oss eilíft bjálpræði og örugga von. Y i t a, að harin getur hjálpað í öllu, er lífið leggur oss á herðar. Og vita, að hann er sá e i n i, sem nú er öruggt að leita til, sá e i n i, sem getur veitt g 1 ö t u ð u mannkyni hjálpræði. Þetta vitum vér, sem erum Guðs hörn, af eigin raun með óbrigðan- legri vissu. Og í þessu erum vér svo glöð, að enginn getur tekið frá oss gleði vora! En ábyrgð vor er einmitt í því fólgin að vér v i t u m þetta og heimurinn þ a r f að vita það! Það liefir e. t. v. aldrei verið hetri jarðvegur fyrir vitnis- H AMIN G JULEIÐIN. Með línum þessum vildum vér snúa oss til kaupenda og vina út um landið, og biðja þá nú um að minnast „Bjarma“. Það eru nokk- urir, sem eiga ógreidd ársgjöld sín fyrir yfirstandandi árgang, og nú eru það vinsamleg tilmæli vor lil þeirra, að þeir sendi gjaldið sem fyrst. Vér Viljum ekki stofna til eyris skuldar við neinn og viljum geta greitt pappír og prentunar- kostnað á réttum tíma. Þetta höf- um vér getað liingað til, og þeirri reglu munum vér fylgja. Vér lát- um aðeins prenta hlaðið, ef vér getum staðið í skilum strax er vér setjum það í prentun. Þess vegna ríður oss á skilvísi kaupenda. Að vísu hefir það oft komið fyrir, að ársgjöld voru ekki svo mörg greidd, að þau gætu staðið undir kostnaði, en þá liafa oss borizt gjafir — og það oft all stórar — frá ónefnum og ókunnum vinum, sem gerðu oss kleift að halda á- fram fast við þessa reglu. I því sjá- um vér handleiðslu Guðs. Og nú biðjum vér vini blaðs- ins: Munið eftir ársgjöldunum — er hann — ja, liann veit ekki hverju hann er líkastur. Presturinn býður honum sæti, og Leifur sezt. „Jæja, livað er yður á höndum, Leifur?" „Ég vil frelsast“, er svarið. Presturinn verður alveg agn- dofa af undrun. Hvað er nú þetta? Það liafa lið- ið fjöldamörg ár síðan hann heyrði nokkuð þessu líkt. En þó svo sé, þá kannast hann við þetta. Hann veit, að þetta er i hámælum liaft í vissum lióp manna. „Frelsaður .... Já, einmitt það. Hvað eigið þér við?“ „Vitið þér það ekki?“ „En livernig í ósköpunum hefir yður dottið annað e’ins í hug og þetta? — Eruð þér ekki sldrður og fermdur, og þannig tekinn sem meðlimur inn í kristinn söfnuð? Getið þér ekki þar að auki notið heilagrar kvöklmálítðar? — Ungi maður, það er sorgin yfir föður- missinum, sem hefir veiklað yð- ur“. „Þetta gagnar ekkert, herra prestur. Eg verð að frelsast. Eg \erð að eignast frið“. „Þér skuluð leitast við að gera eitllivað, sem dreifir huganum.“ „Eg finn aldrei ró fyrr en eg livílist í Guði. Ge'tið þér ekkert annað sagt mér?“ Leifur stóð upp og hjóst til að fara. „Biðið svolitið, Leifur". Prest- urinn lítur á Leif og augu lians vökna. „Þér munuð finna hann, ef þér leitið hans af öllu hjarta.“ Presturinn sat lengi þögull. Stundum leit liann út um glugg- ann. Hann sá Leif rétt áður en liann livarf fyrir horn. Það er eins og eitthvað vakni í hjarta prests- ins, sem hefir sofið þar, síðan á námsárum lians. „En eg hefi það á móti þér, að þú hefir fyrirlátið þinn fyrri kærleika------“. Já, það er víst annars hezt að láta ræðuna hiða. Það er bezt að hugsa þetta svolitið nánar. Það dagar í Dalnum. Kvöldið kom. Rökkrið breidd- ist yfir dal og lilíðar. Þíður vindur þaut í trjánum, og leggur sína rödd til í lofsöng náttúrunnar. Hann talar við blómin i garðin- h u r ð i n n um lijálpræðið í Jesú Kristi en nú. Þess vegna hvílir nú á oss meiri ábyrgð en nokkru sinni fyr um það, að v i t n a um þann eina frelsara, sem til er. Nú þarf það að verða oss öll- um ljóst, að vér erum ekki krist- in fyrst og fremst til þess að njóta sjálf örvggis og róseriri og lirista svo liöfuðið með vandlætingar- svip yfir vonzku mannanna, eins og liún komi oss að öðru leyti ekkert við. Vér séum örugg og ró- leg. Vér getum sungið vora sálma. Vér getum komið saman, þegar oss vel líkar. Og vér eigum vort sæti víst í himninum. Ein fyrsta krafan til Guðs harna á vitjunartímum er sú, að vakna upp af slíku værðarmóki. — Og vér viljum segja meira: Sá, sem telur sér trú um, að liann geti þannig „notið samlífsins við Guð“ einn út af fyrir sig án ábyrgðar- tilfinningar fyrir þeim, sem fyrir utan eru, hann hefir b 1 e k k t sjálfan sig og s v i k i ð frelsara sinn. Fyrst og fremst liefir hann | blekkt sjálfan sig, vegna þess, að hann ætlar að telja sér trú um að liann í aðgerðarleysi sinu geti fengið sjálfur að n j ó t a án þess að miðla öðrum nokkru sjálfur. Hann hefir gleymt því, að það er e k k i h æ g t að njóta liins kristna lífs n e m a að miðla. Smátt og smátt kólnar hjartað og gleðin liverfur og loks uppg'ötvar maðurinn, að liann á ekki lengur neitt til að njóta, og hann verður áþreifanlega var þess, að hann liefir blekkt sjálfan sig. —- Það er dýrkeypt reynsla margra Guðs- barna, einnritt nú, að þ á f y r s t fáum vér að n j ó t a gleðinnar og samlífsins við Guð, þegar vér höfum verið f ú s lil að vitna um liann og lifa fyrir hann! um, þar se‘m Leifur er staddur. Hann situr þar einmana og liugs- andi undir espitré. Við og við lyft- ir hann Iiöfði og lítur niður á þjóðveginn. Þar gengur stúlka í hvituni kjól, léttfætt og lipur. Hann stóð upp og starði á liana. Sterkar tilfinningar streyma um hann. „Bergljót, Bergljót“, Iivislar hann, og kastar sér grátandi á grúfu. Mflli sárra ekkastuna lians hejæast óljós orð og setningar — vonlausar og hiðjandi: „Hjálpaðu mér, Guð, til þess að leita þín af öllu hjarta — ó, Guð minn!“ Svo reis hann á fætur. Hárið flaksaði fvrir vindinum. Undar- legur eldur hrann i augum hans. „Jæja, nú er bezt að hætta þessu öllu. Eg á eng'a trú, ekki þá allra minnstu. Eg get ekki leitað Guðs af öllu hjarta.-------Já, það er hezt að liætta þessu öllu. 1 raun og ve'ru þá var það undarlegt, að eg skyldi misskilja pahha svona. Eg liélt að trúarlífið væri allt öðruvísi. Og ef til vill er það það, þó eg viti það ekki, og fái víst ald- rei að vita það, því nú er þessu

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.