Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 15.05.1941, Qupperneq 4

Bjarmi - 15.05.1941, Qupperneq 4
4 B J A R M I Undir Guðs volduga hönd. Frh. af 2. síðu. lirópa til hans dag og nótt. Ég segi yður: hann mun láta þá ná rétti sínum skjótlega.“ (Lúk. 18, 7, 8.) Allt, sem Guð gefur, eru góðar gjafir. Jafnvel það, sem liann gef- ur með sinni voldugu hönd. Það er ekki auðvelt fyi'ir oss að sjá sumt af þessum gjöfum, svo lengi sem lians volduga liönd liggur þungt á oss. En eitthvað hefir sennilega sérliver af oss komið auga á. Og i dag verð ég að nefna þá miklu gjöf og þá miklu gleði, sem það áreiðanlega er oss öllum, að vér getum lialdið þessa sam- komu, til þess að skjalfesta þá nýju einingu, sem orðin er i lcirkju vorri. Að vér getum staðið sam- ‘an vafningalaust, eins og vér heyrðum, á Guðs innblásna orði, samkvæmt vorri lúthersku játn- ingu, því hefir sannarlega Guðs volduga hönd kornið til leiðar, en ekki neinn maður. Og lnð gleðilegasta í þessu er, að einingin er ekki byggð á nein- um miðlunarmáhun, þannig að maður liafi búið til nýjan grund- völl fyrir einingu. Nei, það nýja er: einingin á gamla grundvellin- um. Eins og þér getið skilið, eru það margar og undarlegar tilfinningar, sem fylla huga minn þessa daga, hæði þakklæti og bæn og ótli. Og ég finn ekki neitt, sem túlkar þetta betur en orð gamla sálmaskálds- ins: „Að tilhlutun Drottins er þelta orðið og er undursamlegt fyrir augum vorum.“ Kaldár§el. Áður var áformað, að rekið yrði barnalieimili í sumar í Kald- árseli eins og s.l. sumar, en úr * því mun nú ekki verða, þar sem sumardvalarnefnd Hafnarfjarðar sá sér ekkij fært að ganga að þeim kjörum, sgm K. F. U. M. í Hafn- arfirði gat Doðið. Þess vegna mun Kaldársel verða til umráða fyrir starfsemi félags- ins eins og áður var. Siðastliðið sumar söknuðu margir þess, að ekki var „opið hús“ í Kaldárseli um helgar, en það hefir alltaf ver- ið mjög eftirsóttur staður af æsku- lýð Reykjavikur og Hafnarfjarð- ar. — í sumar má gera ráð fyrir, að þar verði „opið hús“ fyrir æsku- lýð K. F. U. M. og K., sem þangað vill leita um helgar eða aðra daga, í hópferðum eða einn og einn. Má því gera ráð fyrir, að oft verði mannmargt í Kaldárseli i suraar, eins og endranær. BLAÐIÐ, Vér viljum minna kaupendur á, að gjalddagi blaðsins er 1. júni. Væntum vér, að kaupendur greiði blaðið eins fljótt og þeir geta. Einnig viljum vér vekja atliygli á ])ví, að sumarmánuðina kemur blaðið aðeins út einu sinni í mán- uði. Verður það bætt upp með tvö- földu blaði í haust, ef Guð lofar. BIRGITTA (FRAMHALDSSAGA Skáldsaga eftir ÖNNU ÖLANDER þannig er það einnig livað mig snertir. Það kom tími — fyrir ekki mjög löngu — þegar hið gamla hjarta mitt sem er fyllt af þrá, vildi teygja sig eftir jarðneskri hamingju, þegar eg fór aftur að þrá að eiga þig — að njóta þegar hér á jörð samfélagsins, sem okk- ur var synjað um. I hvert sinn, sem eg sé Brittu litlu, finnst mér eg sjá þig að nýju, og þá vaknar aftur þrá mín. En nú lief eg háð baráttu mína til enda. Nú get eg aftur verið liljóður. Við mætumst aftur í lieimi eilifðarinnar, þar sem ékkert getur aðslcilið elskandi lijörtu. Þar er kærleikur Guðs það band, sem tengir okkur saman. Elskan min, eg gel aldrei gleymt þér ....“ Inn um gluggana koma vorblær- inn, þrunginn af ilm af sýrenum og ungu birkilaufi. Og söngur skógarþrastar eins kvað við, lang- ur og dillandi. Daníel opnaði lokið á þrgelinu. Ilann vildi einnig taka undir fagn- andi söng vorsins. Veikt og hægl kornu hljómarnir frá orgelinu, og hann hugsaði nærri fremur en hann söng söng einn, sem honum þótti vænt um. Augu hans hvíldu á krossmarkinu — já, þannig fannst honurn það .... Er hjarta mitl livilist í Jesú og hann þess lífsrót er, þá á ég allt, sem ég þarfnast, sú auðlegð mín ei þver. Þá bíð ég nxeð blíðar vonir unz birtist Iians dýrðartíð; því allt, seni ég fæ hér eigi, ]jað eignast ég þar úm síð. Þar fæ ég það vel að vita, sem vantaði svör við hér, og það, sem ei lókst að þoka í þröng og stríði mér, það breytistmeð dýrð og dásemd i dýrðlegan fögnuð þá, en allt, sem mér am,ar hérna er endað og horfið frá. Þá lief ég lækningu ljúfa við líkam’ og sál i trú. Mót eilífum unaðsvonum sig opnar hjarta mitt nú. Orgelleikurinn varð æ skýrari og meira fagnandi. Mót eilífum unaðsvonum -—hamingju og sælu, sem engan enda tekur, án nokk- urs umhverfingarskugga. Hvað gerði það þá til, þótt hann yrði eldri, þótt hár hans gránaði meira, og þótt gangur hans yrði ekki eins léttúr og áður! Eilífar unaðsvonir — hver getur lýst því, sem felst í þessu orði, og því, sem sú manns- sál á i vændum, sem hefir beint sjónum sínum upp á við, upp til hin sósýnilega heims? Siðuslu orgeltónarnir dóu út eins og i hvísli, og hann sat kyrr og lét augun hvila á krossmark- inu. „Frelsari minn,“ sagði hann lágt, „þú nægir mér —að eilífu a VII. Hjá afa. Birgitta hafði erfl liina miklu hljómlistarhæfileiká eftir föður sinn. Hún lék bæði á fiðlu og píanó og hafði í uppvextinum far- ið í svo marga spilatíma, sem hún gat vegna námsins í skólanum. í hænum voru margir duglegir Iiljómlistarmenn, sérslaklega org- anleikarhm, sem hafði komið á eftir föður Iiennar. Hann lék af mikilli list á fiðlu. Og liann komst að raun um, það, að Birgitta var duglegur nemandi og mikluni hæfileikum búin. Og það var mik- ill dagur, þegar unga stúlkan hafði f'engið svo mikla æfingu, að hún gal leikið á fiðluna hans föður síns, sem haföi verið lionum svo kær. Hana dreymdi um að fá ennþá fleiri spilatima, þegar hún befði lokið stúdentsprófinu. Kennarinn hennar áleit, að hún ætti að nema hljómlisl í höfuðborginni, þar sem betra tækifæri væri til þess, og skjalavörðurinn hafði beðið frú Margréti um að fá að bera kostn- aðinn af því. — Hann vildi gjarna fá að gera eitthvað fyrir Brittu litlu, sem hafði verið sólargeislinn í líf hans í mörg ár. Og frú Mar- grét hlaut að laka þessu göfug- mannlega boði með þakklæti, þó að Iiún kviði ákaflega fyrir þeim degi, er barnið hennar ætti að yf- irgefa bernskuheimilið og fara út í hinn stóra, víðáttumikla heim — sem var svo fullur af hættum og freistingum fyrir ungan, festulaus- an huga. En hún gat svo lílið gert sjálf. — Það sá lnin betur og betur, en hún gat talað við barnið sitt um Guð - hún gat minnt hana á pabba, þegar reiðin gaus upp í hin- um unga huga hennar og liún vildi fara sínar eigin götur. Minningin um pabba var ennþá heilög fyrir Birgittu, enda þólt húri spyrði ekki eins mikið um hann og á bernsku- dögunum. Þá gátu bláu augun liennar orðið dökk og djúp, þegar móðir hennar sagði henni frá föð- ur hennar, sem húri hafði aklrei séð, en sem hafði elskað barnið sitt svo innilega, áður en það var kom- ið i heiminn, og sem nú elskaði Brittu litlu i Paradís Guðs. „Pabbi bíður eftir stúlkunni sinni — pabbi mun liitta þig hjá Guði“, — það voru hugsanirnar, sem ristu sig djúpt inn i barns- hugann, og sem margoft gátu haldið henni frá því, sem pabbi og mamma gátu ekki fallizl á. En nú átti hún að fara að fara út i heiminn og mæta glysi hans og bégóma. Hvernig mundi það fara? Frá starfinu. Eins dg lesenduni „Bjarma“ mun kunnugt hefir svolítill biblíulestrar- flokkur veriS starfandi á Akranesi. Hafa starfsmenn frá Reykjavík ein- staka sinnum fariö upp á Akranes og haldiö þar biblíulestra og samkom- ur. Hefir hópurinn þar uppfrá veriö í hægum vexti og sýnt fórnfýsi í starfi m. a. meö því að senda gjafir til heimastarfseminnar. Mánudaginn 5. maí héldu konurnar dálítinn bazar til ágóða fyrirJsTÍstilega starfiö. Seldist allt, sem á bazarnum var, á eitthvað stundarfjórðungi. Hafa oss nú bór- izt 524 krónur frá þeini, sem eiga aö skiptast jafnt milli kristniboðsins og heimastarfsins. Er það sannarleg hvöt í starfi, að sjá þannig hóp þeirra, sem vinna vilja fyrir út- breiðslu fagnaSárerindisins, vaxa í trú og ábyrg'Öarti 1 f i nningu. ★ Gunnar Sigurjónsson, cand. theol., fór til Vestmannaeyja 10. þ. m. og ætlaði aö starfa þar um vikutíma á vegum K. F. U. M. og K. í Eyjum. * Guörún Jórisdóttir frá Eiriksbæ, sem mörgum er kunn, sem ein áhuga- samasta félagskona í Kristniboðsfé- lagi kvenna í Reykjavík, andaðist aö heimili sinu 1. maí. Hennar ve'rður nánar getið í næsta blaöi. * Gjafir. Til „Bjarma“: A. P. kr. 10, G. J. kr. 50, Á. J. kr. 5, G. E, kr. 5, L J. kr. 5, Á. S. kr. 30, J. A. lcr. 30, N. N. (Ve.) kr. 50, N. N. (Ve.) kr. 10, N. N. kr. 2, M. J. kr. 2. Til heimastarfs „Bjarma“: P. S. kr. 5, A. P. kr. 10, írá konu í Ve. kr. 5, J. S. kr. 15, 1. K. kr. 22,50, S. S. kr. 5, I. B. kr. 50. Til kristniboðsins: M. G. kr. 5, P. H. kr. 5, N. N. kr. 20, P. S. S. kr. 50, I. B. kr. 50, Þ. S. kr. 10. Hjartans þakkir fyrir fórnfýsina! NálBtBur. Syngdu söng um Jesúm, svelli dýrðarlag, fyrirgefning fékk ég, fæ og 'sérhvern dag. Hrot min burtu máði blóði sínu í, sekan synda þrælinn sæmdi ’ann frelsi’ á ný. Broddinn dauðans braut hann, •byrðar leysti’ af mér, náð á ný mér veitti, mi ég Guðsbarn er. Konung konunganna kalla’ eg föður má, eilíft líf ég auniur erfi Guði lijá. Glaður, heims frá hættum, himins til ég sný. Droltinn blítt mér býður brúðkaup lambsins i. Simo Korpela. „Skoðanir“ eða sannleikurinn. Kirkja Krists hefir enga þörf fyrir skoðanir herra Péturs eða Páls; hún þarfnast sannleikans. Og allt Guðs crð, óskert, er sannleikur um eilífð, jafnvel á þessu ári. Þaö, sem þarf að breytast með árunum, er einungis það, að vér þurfum meiri auðmýkt og hugrekki til þess aö geta játaö sannleikann allt fram í dauðann. (Ivan Rhedin i Götelrorgs Stifts- tidning.)

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.