Bjarmi - 02.04.1943, Síða 4
4
B J A R M I
BIRGITTA
Skáldsaga eftir
ÖNNU ÖLANDER
(FRAMHALDSSAGA
slyggzt við þótt sagt sé, að ísland
niuni eina landið i Evrópu, sem
er svo báglega slatl meíð kristi-
legt starf, að það þykir óeðlilegl
að það sé rekið. En svona er það.
t>að eru lítil meðmæli með kirkj-
unni, enda óliyggilegt af prestum
og reyndar biskupi sjálfum i
„Hirðisbréfinu“ að reyna allt, sem
unnt er, til þess að brennimerkja
allt frjálst kristilegt starf sem sér-
trúarflokks brölt. Það verður
kirkjunni og þjóðinni sjálfri dýr-
ast, er fram í sækir, því það starf,
sem rekið er, á framtíð fyrir hönd-
um og er í vexti. Það verður ís-
lenzkri kirkju ógæfa að snúas't
öðruvísi við þvi en kirkjúr annara
landa hafa gert — að hrekja það
út úr kirkjunni. Kirkjusagan sýn-
ir, að bið sanna fagnaðarerindi
sigrar á ný í kirkjunni. Það mun
framtíðin staðfesta hér.
En allir vér, sem unnum evan-
gelisk-lutherskri kirkju og vilj-
um bera málefni Drottins fram
lil sigurs með þjóð vorri, oss ber
að vinna sleitulaust, hvernig sem
veðrið blæs það og það skipti. Vér
þekkjum aðeins eina skyldu: að
Idýðnast þeim Drottni, sem hefir
gefið oss trú á sig og sýnt oss
sannleika fagnaðarerindisins um
eilíft líf og syndafyrirgefningu
fyrir trú á .Tesúm Krist.
H. P. BÖRRESEN.
Niðurl.
voninni um milda uppskeru, þar
eð lieil þorp komu og báðu um
kristindómsfræðslu og sldrn.
Að sjálfsögðu var byrjað með
tvo skóla, þegar í upphafi starfs-
ins. Annar var fyrir pilta, og veitti
Börresen honum forstöðu. Hinn
var fyrir stúlkur, er frú Börresen
annaðist, og varð það hennar ævi-
starf.
Því miður vinnst mér ekki
tími til þess að skýra nánar frá
hinum margvísulegu störfum
þessara merku trúboða. T. d.
hvernig Börresen samhliða trú-
boðsstarfinu ver Iiéraðið hungurs-
neyð, leggur vegi um landið, bygg-
ir vatnsgeyma, til að forða upp-
skerubresti í þurrka árum. Og
Hvernig Skrefsrud kynnir sér alla
siðu og háttu þessa þjóðflokks.
Leysir þá uhdan kúgun og ánauð
innleridra og erlendra manna og
verður nokkurskonar yfirhöfð-
ingi og dómari þeirra. Og semur
þar að auki allskonai’ námsbækur,
þar á meðal orðabók með 12000
orðum, og þótti það dæmafátt og
merkilegt verk.
Tvisvar fór Börresen til Evrópu,
fyrra skiptið árið 1876 og hið sið-
ara 1889. Börresen gat þá glalt á-
heyrendur sína með því, að þá,
eftir 22 ára starf, væri sýnilegur
árangur orðinn mikill. Tólf nýjar
kristniboðsstöðvar höfðu bætzt
við. Samverkamenn þeirra voru
orðnir 164. Kristniboðarnir áttu
orðið eigin prentsmiðjix og bók-
band. Safnaðarmeðlimir voru þá
frið í hina sundurkrömdu sál sína.
Það varð svo undarlega unaðslegt
að lesa fyrir afa, að vita, að heilögu
orðin snertu ekki aðeins hann,
heldur einig hana sjálfa. Og nú
hafði hún fengið að vita, að Guð
heyrir hænir. Hafði hún elcki heyrl
bl hinna þriggja, sem með trú-
föstum kærleika höfðu beðið fyrir
benni?
Hvernig það mundi ganga siðar
meir, hvernig henni mundi ganga
að ganga þann veg, sem ástvinir
Iiennar höfðu gengið í öll þessi
ár, það gat hún ekki hugsað um
fyrst um sinn. Nú þurfti hin
þreytta sál hennar fyrst og fremst
hvíld og frið. Ef til vill mundi liún
aldrei verða neinn dýrlingur eins
og mamma og Daníel frændi. En
ef liún aðeins gæti trúað, að Guð í
Kristi væri faðir liennar — hún,
sem engan jarðneskan föður hafði
átt — og ef hún aðeins gæti trúað,
að hann vegna Jesú hefði fyrir-
gefið synd hennar, stærilæti henn-
ar og hroka — þá gekk hún samt
sama veginn og mamma. Og þá
rnundu þær verða hamingjusam-
ar saman.
Þá mundu athurðir sumarsins
Til athugunar.
, Þrefalt afturhvarf.
„ÞaS hefir veritS sagt, atS rnenn
þarfnist þrefalds afturhvarfs, fyrst
hjartans, þá höfuðsins og loks pyngj-
unnar. Þetta þrennt kom dásamlega í
ljós í Hermannsburg. Hjörtun brunnu
fyrir kristniboSinu, höfuSin unnu fyr-
ir kristniboSið, pyngjurnar lukust
upp fyrir kristniboðinu og það í svo
ríkum mæli, að þaö vakti óskipta
undrun meSal allra vantrúaSra.
KristniboSsmótin, sem haldin voru ár
hvert og stóSu marga d;iga, urSu
björtustu timarnir í lífi rnargra, sem
menn hlökkuSu til allt áriS.“
(Úr æfisögu H. Harms.)
Minnsta krafan.
Vér, sem trúum á Jesúm Krist, eig-
um einarSlega aS halda tvennu fram
Og vinna ósleitilega aS því, aS þaS
sigri og þaS er: i) aS Jesús Kristur
verSi af ölju-m viSuirkenndur sem
Drottinn og frelsari og 2) aS GuSs
orS verSi tekiS alvarlega.
1) Vér getlim ekki sætt oss viS
þaS. hversu allt er tekiS fram yfir
Jesúm Krist og menn lifa eins og þeir
hefSu enga þörf fyrir hann. Hann er
þó sá eini, sem getur leitt oss til
friSarins. Öll tilraun til þess aS rýra
meSalgangara starf hans er svik viS
sannleika fagnaSarerindis'ins og leiSir
sálir í glötun.
2) GuSs orS er og verSur eini leiS-
arvísir vor til viSurkenningar sann-
leikans. Kirkjan á aS byggja IxiSun
sina á því einu, ’og þá munu blessun-
artímar veitast oss.
taldir í þúsundum, en ekki tugum.
Börresen andaðist 23. sept. 1901
74. ára að aldri.
(Erindi þetta um Börresen er
eftir Jóhannes SigurSsson prent-
ara og var flutt á fundi aSal-
deildar K. F. U. M. í Reykjavik.)
verða fyrir henni eins og þungur
draumur, en það varð svo að vera.
Ilún varð að láta Guð lækna
hjartasorg sína.
Frú Margrét hafði einu sinni
sagt við Daníel, að barnið liennar
vissi sannleikann. Guðs orð liafði
komiM inn í liuga liennar, þó að
I'ún kærði sig ekki um að varð-
\eila það þar. En hún vissi að
minnsta kosti sannleikann. Hún
var ekki vankunnandi. Og nú, þeg-
ar jarðvegur hjartans Iiafði verið
undirbúin af plógi sorgarinnar
— þá kom það í ljós, að sáðkorni
eilifðarinnar bafði verið sáð í
hann.
Excelsior! Hærra!
Henni datt þelta orð í liug einn
dag, þegar hópur farfugla flaug
áfram í loftinu yfir ána og skóg-
inn. Ilún sá, hvernig stóru, sterku
vængirnir lyftu þeim hærra og
hærra, þangað lil þeir hurfu í
sólarljómann!
Nær sólinni — þannig var það,
Og hún báð um að fá að komast
nær Guði.......
XXII.
Aftur heima.
Birgittá kom heim eitl kvöld,
og móðir liennar mætti henni á
stöðinni. Það urðu faðmlög, eins
og þær ætluðu aldrei að sleppa
hvor annari, og þessi íaðmlög
sýndu Birgittu hve innilega móðir
liennar hafði þráð......
Þær höfðu aldrei verið svona
lengi fjarverandi hvor frá
annari — i átla langa mánuði, og
á þeim tíma liöfðu þær lifað lífi
sínu i ólikum lieimum. Birgitta
vissi hvernig móðir hennar liafði
iifað lífi sínu. Og hvernig liennar
eigið líf liafði verið, það sá hún
meir og meir sér til sorgar og
gremju. Hvernig liafði hún getað
gert þetla? Meðan þau voru þrjú,
sem báðu fyrir henni.......
Þær gengu gegnum bæinn í
kvöldkyrrðinni. — Móðir hennar
bafði tekið undir hönd slúlkunn
ar sinnar. Það fyllti þær öryggis-
tilfinriingu að vera aflur saman.
Birgitta bar henni kveðju frá elf-
arbýlinu, frá afa, frá skóginum og
elfinni; hún hafði svo margt að
segja frá því. En um Björknes
sagð hún ekki eitt einasta orð,
Það var eins og sá tími hefði máðst
burt úr liuga hennar.
Svo fóru þær framhjá kirkj-
unni og gengu inn i Stefánsgöt-
una. Og Birgittu fannst eins 'og
hún væri villuráfandi barn, sem
væri aftur komið heim til sin.
En live augu hennar ljómuðu,
þegar þær kornu upp tröppurnar
og inn í vel þekktu stofurnar.
Monson gamli liafði komið upp
með rósavönd frá litla garðinum
sínum, og Daníel frændi liafði sent
stóran vönd af ilmandi helíótróp-
um — sólarblómum! Birgitta
skildi, hvað í því Iá og varð mjög
hrærð. Allir hugsuðu til liennar
með kærleika......
Sólarblóm — liöfðu þau ekki
alveg nýja þýðingu fyrir hana,
sem eftir marga villivegu á jarð-
arslóð hafði þanið út vængi sína1
og hafið þá til flugs upp til hinnar
cilífu sólar? Daníel frændi vildi
ekki heilsa upp á hana þetta kvöld
—- hann vildi unna þeim þess, að
vera einum eftir svo langan að-
skilnað. Og svo sátu þær háðar
í litlu stofunni fyrir neðan mynd-
ina af pabba, og Birgitta hallaði
ljósliærða liöfðinu sínu upp að öxl
móður sinnar — en hve henni
fannst það öruggt! En live sam-
fundir þeirra mundu hafa orðið
allt öðru visi, ef liún liefði orðið
að segja móður sinni frá sam-
bandi, sem móðir hennar hefði
ekki getað samþykkt........
„Þetta er ekki venjulega, hraust-
lega stúlkan mín“, sagði mamma
með rannsakandi augnaráði, „ertu
þreytt eftir ferðina? Þú ert svo
föl.“
„Nei, inamma, eg er ekki
þreytt.“
Og nú roðnar hún.
„Þú ert þó ekki veik, barnið
mitt?“ sagði móðir bennar og var
óróleg á svipinn.
„Eg hef aldrei verið jafn heil-
brigð, mamma, á líkama og sál.“
Og nú ljómuðu augu hennar.
I'rú Margrét var Spyrjandi á svip-
inn.
,A mamma, eg er svo liam-
ingjusöm. Bænir þínar hafa verið
beyrðar, elsku mamma.“
Hún þurfti ekki að segja meira
— nú slcildi frú Margrét, og með-
an gleðitárin runnu niður kinnar
Iiennar, spennti liún hljóðlega
greipar: „Eg þakka þér — Drott-
inn minn og Guð........“
Þetta var heilög stund fyrir þær
báðar. Og var ekki sá þriðji þátt-
takandi í gleðinni — sem áreiðan-
lega hafði beðið fyrir harninu sínu
1 lrinum liimneska líeimi .... ?
„Það varð barátta, áður en Guð
gat komizt svo langt með mig,
áður en eg beygði mig fyrir hon-
um“, sagði Birgitta hæglát. „Hann
varð að nota hörð meðöl, til þess
að hrjóta niður stærilæti mitt og
hroka. Eg get ekki sagt það allt
ekki einu sinni þér, elsku
mamma. En eg er húin að fá að
sjá dálítið af fláræði og óáreiðan-
Ieik mannanna — ekki hjá nein-
um í fjölskyldunni inndælu, sem
cg var hjá! Og þegar eg var alveg
niðurbrotin og eyðilögð, kom eg til
afa i kyrrðina — og eg heyrði
Drottin tala við mig, á þá leið,
að hann sé hinn sami — ávallt hinn
sami......
„Elsku harnið mitt!“
Hún vafði Birgittu örmum. Hún
skildi það vel, að Drottinn Guð
hefði orðið að taka hörðum tölc-
um — að stúlkan hennar liefði
orðið að líða, áður en hún beygði
sig. En það var liðið hjá nú, og
sigurinn var unninn.