Bjarmi

Ukioqatigiit

Bjarmi - 20.09.1944, Qupperneq 2

Bjarmi - 20.09.1944, Qupperneq 2
2 B J A R M I 'H'pja.b. ex sannieilaVL? Ætli það sé nokkur, sem hefir ekki einiiverntíma fundizt það erfitt að vera maður? Skyldu ekki allir einhvern tíma ævinnar hafa hugsað á þá leið, að betra hefði verið að hafa aldrei fæðzt? Fáir hugsandi menn liafa að minnsta kosti sloþpið við það, svo framar- lega sem þeir eru sannleikselsk- andi. Þekkir þú óróleika hjartans og vanlíðanina, sem getur fylgt því að þrá sannleikann ? Þekkir þú svo baráttuna við gátur og spurningar lífsins, að þér hafi fundizt líkami þinn og sál ætla að örmagnast í þeirri baráttu? Ég var uppi í Vatnaskógi um daginn. Við vorum aðeins þrír. Ég var að liugsa um sérstök vanda- mál og fann enga lausn á þeim. Ég fann það þá — eins og ég hefi of t fundið — að ef ég ætti eina ósk mundi ég hiklaust óska þess, að ég fengi að þekkja sannleikann, svo að ég gæti staðið sannleikans megin. „Ó, bara að ég gæti þekkt sann- leikann!“ Hversu oft hefir sú stuna stígið upp frá brjósti manns- barns, sem finnur til takmarkana sinna og vanmáttar. „Bara að ég vissí liver sannleik- urinn er. Þá fengi ég frið og hvíld í hjarta.“ Þessi ósk ólgaði og svall látlaust í lijarta mínu. Mér varð litið á „Aladdinlamp- Hann er yndislega kristinn mað- ur og einstakt að hitta mann, sem er jafn rótfastur i Drottni og hann. Hann er mér til mikillar hjálpar í starfinu hér. Hann liefir verið valinn forstjóri utanríkismála- ráðuneytisins og vér getum því fengið alla hjálp, sem vér þörfn- umst þaðan. Aðalatriðið er það, að vér höfum nokkra unga menn, sem tilheyra Drottni, í ýmsum stöðum, þar sem þeir geta vitnað um Drottin fyrir löndum sínum. Vér erum kallaðir til þess og vér verðum að vera trúir í þeirri köll- un, unz Drottinn kemur, sem ekki getur dregizt lengi.“ Selassie segir því næst frá mörgum öðrum kristnum piltum og mönnum, sem hafa verið veitt- ar ábyrgðarmiklar stöður í þjón- ustu stjórnarinnar og hafa orðið kristniljoðinu til mikillar sæmdar. Einn er höfuðsmaður i hernum, annar lögregluforingi við aðal- stöðvamar í Addis Alíeba; þriðji kennari við lögregluskólann. Margir veita skólum stjórnarinn- ar, víðs vegar um landið, forstöðu. Einn er major og sljórnandi fang- .elsisins í Akaki. Ein bililíukona kristniboðsins er húsfreyja við skóla keisarinnunnar o. s. frv. Auk þessa bréfs frá Abessiníu er annað bréf frá kristniboði sama félags i Tanganyika, er flytur kristniboðsvinum í Svíþjóð fregn, er hlýtur að gleðja þá. Fregnin er ann“, sem lýsti lierbergið. Æfin- týrið um Aladdin rifjaðist upp fyrir mér. Ef þessi lampi væri eins og lampinn í æfintýrinu! Þá væri gaman að lifa! Ég þyrfti aðeins að strjúka lampann eða kveikja á honum og andi lampáns mundi birtast, hneigja sig og spyrja hvers ég óskaði. „Segðu mér sannleikann um þær gátur, sem ég glími við,“ mundi ég svara. Hvilíkur léttir! En — ég hefi mannlega skyn- semi — (að vísu mjög takmarkaða eins og flestir) — og er þar af leiðandi óróleiki í blóð borinn — og efi. Ef þetta væri nú villi- eða lýgiandi? Hvaða tryggingu hefði ég fyrir þvi, að svo væri ekki? Já — ef — ef —■ ef — þetta eilífa ef, sem hugur og meðfæddar hvatii' skapa. Ef andinn segði mér t. d„ að sannleikurinn um fagnaðarerindið væri sá, að það styddist við ýkju- sögur um Gyðing, sem fyrir 19. öldum liefði sagt skoðanir sínar á lífinu og tilverunni, án þess að hafa nokkuð meira við að styðjast en aðrir menn, sem þrá að fá svör við spurningum hjartans. Hvað þá? Mundi það auka óróa og efa- semdir hjartans, eða mundi það veita mér fullan frið vegna þess, að ég þyrfti ekki að hugsa meira um Guð þvi ég tilheyrði aðeins þroskuðustu dýrategund, sem þró- azt liefðl úr dufti þessarar jarðar? sú, að meðal þjóðflokks, er starf hefir verið byrjað hjá fyrir skömmu, hafi nú unnizt tvö fyrstu kristnu heimilin. Húsfreyjur þeix-ra Ixeggja voru skírðar á páskadags- morgun, en mennirnir liöfðu ver- ið skirðir áður. Drottinn hefir þvi eignazt tvö fyrstu heimilin, er honum vilja þjóna meðal walie- þjóðflokksins í Tanganyika í Austur-Afríku. Hvað-finnst þér um þessa fregn? Þykir þér svo, vænt um ríki Jesú .Ivi'ists, að þú gleðjist yfir hverri fregn, er þér berst um, «að ríki hans breiðist út, hvar sem er i heimi þessum? Gleðst þú yfir því að heyra, að fagnaðarerindið um Jesúm Krist hafi unnið hjörtu dökkhúðaðra manna, ’sem vér hvítu mennirnir nefnum negra? Guð gefi að svo sé, þvi þá leiðist þú af anda Krists Jesú, senx kom i heiminn til þess að frelsa sjmd- uga menn, án tillits til kynþáttar, tungu, hörundslitar, skapgerðar og stöðu þeirra. Ilann „elskaði oss og leysti oss frá syndum vorum með blóði sínu. Og hann gjörði oss að konungsríki og að prest- um, Guði sínum og föður til handa.“ (Opinlx. 1,5—6). Allir þeir, sem í sannleika trúa á hann og hafa fengið fullvissu um fyr- irgefningxi syndanna fyrir endur- lausnai’verk Guðs einka sonar eru eitt i Kristi. Guði sé lof fyrir það. Mundi svarið fi'iða mig? Eða mundi það aðeins auka efa minn svo, að nú bættist við efi um sann- yi'ði þessa aixda, senx opinberaðist mér. Æ, já, það er ei'fitt að þagganið- ur efasemdir ef farið er inn í bæii þeirra. Ég hefði sagt við þennan anda: „Vík burt frá méx’, Satan!“ Já — við liinn sjúklega sálarefa liefði ég verið enn stórorðari: „Fai'ðu burt, ])ú argi og illi djöfull, senx sýgur þrek og þor úr einlægum sálum.“ En — ef ég væri algerlega vaix- trúaður og þessi andi liefði sagt nxér, að ég skyldi trúa á Jesúnx Ki'ist, því fagnaðarerindið um hann væri sannleikur. Hefði ég getað það? Nei. Ég hefi sara í-eynslu fyrir því, að nxaður getur ekki sjálfur gefið sér trúna. Þótt nxaður þrái hana dag eftir dag — já, mánuð eftir mánuð, getur maður eklci i eigin mætti eða fyrír eigin skyn- semi trúað. Ég væri því engu nær þótt einn vitnisburður enn bættizt við unx sannleiksgildi fagnaðarei'- indisins. Til þess að geta trúað þyrfti ég að eiga aixnað hugarfar en mitt vantrúaða, vonda lijarta. Eg þyfti að eignast aixnað eðli — eðli guðsbarna. Ég fann það glöggt, þetta dimma baustkvöld, hversu unaðslegl fagn- aðarerindi Droltins í Biblíunni er. Ég þarf ekki að þjást af efa af þeirri ástæðu, að nxér lxafi ekki verið sagður sannleikurinn, og það meira að segja af þeinx eina, sem liægt er að treysta ■— Gxxði sjálfum. Jesús Kristur er í heiminn kominn, að þvi er lxann sjálfur segir, lil þess að bera sannleikanum vitni. Spurn- ingin er þá um það eitt, hvort ég þori að tréysta þvi, að hann liafi sagt satt eða ekki. „Hver sem er sannleikans xxxegin lieyrir mína raust,“ sagði liann. „Mínir sauðir heyx-a mína í-aust og ég þekki þá.“ Orsök liins órólega hjarta er ekki sú, að rödd sannleikans liafi ekki liljómað, lxeldur sú, að hjarl- að hlustar ekki á þá raust, heldur allt annað. Rödd Jesú — mild og ])ýð — herst sérhverjum frávillt- unx sauði, senx lieyi'a vill. Ilún flytur oss sannleikamx um synd vora og eðli, frávilling frá Drottni, segir oss frá eilífa lífinu í honunx og hversu sonur Guðs hefir konxið til þessai'ar jarðar til þess að frelsa oss synd- uga menn. Ég treysti þessai’i rödtl betur en öllunx öðrunx og hlusta ])ví eftir henni eins og hún hljóm- ar í orði hans. Lesandi rainn! Ilefir þú gert reikninginn upp við þig í þessu efni? IJefir. þú séð þá einföldu staði’eynd, að annaðhvort er orð Drottins sannleikurinn, senx oss er óhætt að tx-eysta — og liafna þvi öllu öðru — eða þá, að oss ber, sem sönnunx mönnum, skylda til þess að losa oss undan áhrifum þeim, senx binda oss við þetta orð. — Þorir þú það? Viltu það? Ilvað svo sem því líður getur þú verið * fullviss unx eitt: Guðs orð birtir oss sannleikann. Leiðin til þess að geta vex’ið algei'lega liugrór nxeð góðri samvizku er því að trúa Guðs orði. Þegar þú þvi leitar hjarta þínu hvíldar skaltu taka orð Drottins blátt áfranx eins og þau standa, trúa þeinx einfaldlega og treysta. Legðu ekki eyrun um of við þvi senx mennirnir segja — jafnvel ekki þótt þeir séu prestar — nenxa ef þú sérð það við saman- burð í orði Drottins, að þeir flytja þér Gxxðs orð lxreint og rétt. Allt anuað leiðir þig villuvegi — þar senx sálarró þín tlvin og sál þín og samvizka deyr að lokunx. Bj. Eyj. Bréf frá bónda til Kristniboðsins. Eftirfarandi bréf hefir borizt frá bónda i Þingeyjarsýslu: Kæri vinur! Með línunx þessunx sendi ég yður kr. 100.00 — eitt hundrað krónur — í póstávísun, sem er áheit á kristniboðið. Bið ég yður að gjöra svo vel og.koma því til skila fyrir mig. Saga ]xessa máls er þannig, að síðastliðinn vetur gelck mér illa að hafa fé mitt í hús. Gekk snögglega í hríðar en féð var í sleppu á víð og dreif, og gekk seint að ná því saxxxan. Siðast vantaði nxig 10 kindur og leið svo allt fi-aixx undir áranxót að þær fundust ekki. Yar ég að verða úrkula vonar unx að sjá þær fi'amar. Dettur mér þá í hug, að heita á krístniboðið 10 kr. á kind, ef þær finnist. Bregður þá svo við, að næsta dag, eða svo, finnast kindurnar allar í einuxn hóp hér skanxnxt frá bænum. Fannst mér mikið til um þeila og vildi gjarna að þú létir þessa get- ið. Aftur íixá ég bera kinnroða fyi’- ir hvað efndirnar koma seint frá mér, eix „betra er seint en aldrei,“ segir máltækið og eflaust er þörfin nóg, ef þá eru einliverjar leiðir að koma peningununx þangað, sem þeirra er þörf. St. K. V. Frá Noregi. Síðustu fréttir frá afskiptum Qxiislinga af Noi'ska la’istniboðs- félaginu, er sagt var frá í siðasta tbl„ voru þær, að héi’aðasambönd kristniboðsfélaganna höfðu lýst þvi yfir, að þau liefðu ekkert sam- neyti við nýjxx forráðamexui fé- lagsins., en héldu fast við fráreknu stjórnina sem stjórn sína. Eins og kunnugt er, eru þúsundir smáfé- laga i Norska kristniboðsfélaginu. I Rússland. Sænsk kristileg blöð ræða lieil- nxikið unx það, hvað sé að gerast í kristilegu lífi í Rússlandi. Ber þeinx saman unx að þar hafi gerzt nxjög merkir viðhurðir er sýni sigurþrótt kristinnar trúar, er allt annað þrýtur.

x

Bjarmi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.