Bjarmi - 13.03.1946, Side 2
2
B J A R M I
Gylltur kristindómur
£ftir C. Eartkoláif iólnarpreit i daífeu.
Gjör oss guð, er fyrir oss fari
— það var lirópið, sem einnig hef-
ir hljómað meðal þjóðar vorrar.
Hver er svo reiðubúinn til þess
að gjöra vilja fólksins? Hver hef-
ir eyra fyrir því, sem samtíðin og
fólkið vill? Það hefir Aron. Ef
Israels-lýður er táknmynd þjóð-
ar vorrar, er Aron auðsjáanlega
táknmynd presta vorra. Að vísu
er mismunur. Aðalstajrf æðsta-
prestsins var að fórna. Nú er
fórnin afnumin. Síðan fórnin var
færð á Golgata, vill Guð ekki sjá
fleiri sláturfórnir. En æðstiprest-
urinn var einnig kallaður af Guði
til þess að vera fyrirbiðjandi. Ar-
on er ennfremur líkur oss prest-
unum í evangelisk-Iútherskri
þjóðkirkju í því, að hann var
maður orðsins. Guð gaf Móse
hann, af því að Móse kvartaði
yfir þvi, að hann væri ekki mál-
ánjall maður. v,Hefir þú ekki Ar-
on, bróður þinn, Levítann? Ég
veit, að hann er vel máli farinn,“
sagði Drottinn. Og Aron var prest-
ur Guðs, útvalinn til sérstakrar
þjónustu. Þannig er einnig prests-
embættið nú á tímum grundvallað
á Guðs orði. Þó að vér höfum
allir aðgang að Guði í nýja sátt-
málanum, verður þó að vera' sér-
stök þjónusta Orðsins innan
kirkju Guðs. Á hverjum stað
verður að vera einhver, scm söfn-
inn Jesú Kristur, tak þú sál mina
í hendur þínar. Ég er þess full-
viss, að ég mun verða með þér að
eilifu og að aldrei, aldrei getur
npkkur slitið mig úr hendi þinni“.
Því næst hafði hann yfir nokkr-
ar rilningargreinar, þar á meðal
þrisvar sinnum Jóh, 3,16: „Því að
svo elskaði Guð heiminn.“ Er
Coelius hafði gefið honum eina
skeið af meðalinu í viðbót sagði
Lúlher: „Ég er að fara og mun
skila aftur anda mínum.“ Því
næst sagði hann þrisvar sinnum:
„Faðir, í þinalr hendur fel ég
anda minn. Þú liefir frelsað mig,
Drottínn, þú trúfasti Guð.“ Eftir
það lá hann krafkyrr, með lokuð
augun, og svaraði ekki vinum
sínum, er gerðu allt, sem þeim
gat hugkvæmzt, til þess að styrkja
líkama hans.
Johas og Coelius beygðu sig
niður að honum og Jonas sagði:
„Virðulegi faðir, heldur þú fast
við Krist og kenninguna, sem þú
hefir boðað?,“ Lúther svaraði
Og Aroij sagði við þá: Slitið eyrna-
gullin úr eyrum kvenna yðar, sona og
dætra, og færið mér. Þá sleit allt fólk-
ið eyrnagullin úr eyrum sér og færði
Aroni; en hann tók við þvi af þeim,
lagaði það með meitlinum og gjörði af
því steyptan kálf. Þá sögðu þeir: Þetta
er Guð þinn, ísrael, sem leiddi þig út
af Egiptalandi.
2. Mós. 32,2—4.
uðurinn liefir kosið lil þeirrar
þjónustu.
Aron er maður Guðs. En hann
skortir sjálfstæði. Hann getur
ekki staðizt óskir fólksins. Móse
er horfinn, meðalgangarinn milli
fólksins og Guðs sáttmálans er
ekki, lengur viðstaddur. Hverjum
stendur næst að hlýða á kröfur
fólksins? Auðvitað prestinum. Og
gjörir hann það ekki einmitt?
Fólk vill ekki heyra um helvíti.
Nú, jæja, þá þegir presturinn.
Fólk vill ekki lieyra um aftur-
hvarf. Presturinn lætur að vilja
þess og talar um eitthvað annað.
Fólk kærir sig ekkert um hin tíu
boðorð. Það á ekkert rúm að
vera fyrir þau í „kverinu“ fram-
ar. Og ekkert er jafnauðvelt fyrir
prestana og að sleppa þeim. Fólk
ber enga virðingu fyrir Biblíunni,
og prestarnir tala eins og það vill
hevra. Biblían er alls ekki Guðs
órð. Fólk vill fá huggun, prestur-
inn huggar. Fólk vill yfirleitt alls
ekki hlusta, og presturinr|*þegir,
gengur um og rabbar um allt og
ekkert, en talar ekki um Guð og
náð hans, því að þá verða menn
bara reiðir. Fólk vill fá fallega
jarðarför, og presturinn veitir því
liana; það vill ekki heyra sann-
Ieikann, presturinn þegir um
hann.
Eru það aðeins vantrúaðir
greinilega: „Já.“ Því næst sáéri
hann sér á hægri liliðinaí og sofn-
aði. Þannig lá hann nær þvi
stundarfjórðung, meðan liendur
hans og andlit kólnuðu. Þá and-
varpaði hann rólega og var dá-
inn. Þelta var milli tvö og þVjú
aðfaranfli nótt hins 18. febr., sem
var fimmtudagur.
Daginn eftir var líkið lagt i
kistu. Mörg hundruð bæjarbúa
komu að skoða hinn látna. Þann
tuttugasta febrúar var lagt af stað
með kistúna áleiðis til Witten-
berg. Ilerlið fylgdi líkinu, ásamt
mörgum liáttsettum mönnum.
Ilvar, sem líkfylgdin fór um, var
kirkjuklukkunum hringt og allir,
ungir og gamlir, þyrptust að til
þess að fylgja hinni látnu hetju
Drottins áleiðis. Þann 22. febr.
kom líkfvlgdin til Wittenberg
og var Lúther jarðsettur í hallar-
kirkjunni, sem hann hefði neglt
setningar sínar á 31. okt. 1517.
Andlát hans vakti harrn og sorg
um alla evangelisku kirkjuna.
prestar, sem fara þannig að?
Hver skyldi sá prestur vera, sem
getur sagt með sannleika: Það
hefir aldrei haft álirif á mig,
livers fólk óskar eða ekki óskar?
Erum vér ekki allir synir Arons?
Hver þekkir ekki til þess að hafa
hlaupið á sig við jarðarför, og ó-
sjálfrátt hljómaði hið innra hjá
mannii Næst verður þú að gæta
þín hetur, það er ekki vert að fá
alla að óvinum. Verða ekki flest-
ir prestavinir heimatrúboðsins
mildari með árunum?
Aron er undarlegur maður.
Hann er prestur hins ósýnilega,
eilífa, heilaga, náðuga Guðs, og
hann gelur fallið svo djúpt, að
hann breytir þessu öllu í eitthvað
sýnlegt, eitthvað skrautlegt. —
Hann hlýtur að hafa verið vel
gefinn, hann hefir áreiðanlega
liaft listamannshæfileika, úr þvi
að hann gat þannig umsvifalaust
myndað kálf, sem liafði einhverja
líkingu. Ja, hvað á prestur að
gera, þegar ekki nokkur lifandi
sála hefir áhuga fyrir þvi, sem
er hans aðalstarf? IJann getur
komið á fót smá-leiksýningu með
unga fólkinu, hann getur lesið
upp og verið skemmtilegur. Iiann
getur gengið um og spilað á spil
við fólk. Og þetta gerir hann allt
í beztu rpeiningu, í von úm að
hann geti sem maður komizt nær
fólkinu með þvi, og fái svo ef
til vill einhvern tíma, þegar það
er í neyð, að flytja því það, sem
er aðalatriðið. — Já, þetta er mik-
ill ínisskilningur, þetta er sorgar-
saga. En Ritningin dregur held-
ur ekki dul á, að þannig var því
farið með Aron.
Það er í rauninni átakanlegt að
heyra Aron afsaka sjálfan sig
gagnvarl Móse, þegar hann er
kominn niður af fjallinu i reiði.
„Reiðst cigi, herra; þú þekkir lýð-
inn, að hann er jafnan húinn lil
ills. Þeir sögðu við mig: Gjör oss
guð, er fyrir oss fari, því að vér
vitum eigi, hvað af þessum Móse
Bugenhagen talaði í kirkjunni
við jarðarförina og MelanetlYon
flulti kveðjuorð á latínu. M. a.
segir þajr svo: „Sjá, farinn er
Israels vagn og riddari,1) sem
hefir leiðheint kirkjunni á þess-
um síðustu tímum. Þvi það er
elcki m.annleg skarpskyggni, sem
hefir uppgötvað kenninguna um
fyrirgefningu syndanna og traust-
ið lil sonar Guðs, heldur hefir
Guð opinherað það fyrir þennan
mann, sem liann sjálfur kallaði,
eins og vér höfuð séð.-------En
þú, ó, sonur Guðs, Iínmanuel,
krossfestur og upprisinn fyrir oss,
ég hið þig, að þú stjórnir kirkju
þjnni, viðhaldir henni og verndir.
Amen.“
1) Sbr. sagan um himnaför Elía í
2. Konungabók 2,12.
er orðið, manninum, er leiddi oss
burt af Egiftalandi. Þá sagði eg
við^þá: Hver sem gull hefir á
sér, liann sliti það af sér. Fengu
þeir mér það og kastaði eg því
í eldinn; svo varð af því þessi
káljur!“ Aroni finnst, að hann
hafi í rauninni gert svo lítið. Það
varð allt af sjálfu sér. Kálfurinn
stóð þarna, svo að segja áður en
hann vissi af. Það er vesaldóm-
ur prestastéttarinnar, útþynntur,
falsaður, gylltur kristindómur
kom út af öllu saman. Þeir þurftu
ekki að leggja sérstaklega mikið
á sig. Það kom af sjálfu sér, úr
þvi að þeir fóru að hlusta á það,
sem fólkið krefst. Slá af hægt og
rólega. Við erum, eins og allir
vita, i þjóðkirkju. Það þýðir ekk-
ert að ætla sér að mæla með mæli-
kvarða postulanna eða líkja oss
við hina fyrstu kristnu. Ekki að
vera ónærgætnir, þegja, þegar
fólk óskar þess, tala, þegar fólk
óskar þess, en aðeins eins og það
óskar, leggja jafnframt mikið og
alvarlegt starf í að útvega fleiri
marglita hökla og skreyta kirkj-
una. Samkvæmt reynslunni hefir
enginn á móti því. Þvert á móti
er hægt að fá fólk til þess að taka
þátt í því. Enda er því ekki þann-
ig farið, að fólk vilji ekki fórna.
KVEÐJA
Reykjavík, ,3/3 ’46.
Lofa þú Drottinn sála mín, og allt
sem í mér er, hans heilaga nafn.
Þessi orð frá Davíðssálmi 103 hafa
oft vcrið í huga mínum á þcssari ó-
gleymanlegu íslandsför minni frá því
augnahliki, cr ég í ágúst síðastl. fckk
það brcf frá séra Sigurbirni Á. Gísla-
syni, sem varð orsök til, að ég fékk
fararlcyfi og gat heimsótt mitt elskaða
'fósturland, eftir 15 ára burtveru, og
þangað til ég nú aftur kvcð ísland.
Ég þakka Guði fyrir alla þá blessun og
gleði, sem hann hefir látið mér í té
við'samveru og sannvinnu með trúuð-
um brœðrum og systrum bœði í Reykja-
vík, Hafnarfirði, Vestmannaeyjum og
Akranesi, og ég þakka öllum vinum
mínum, scm lesa þessi orð, fyrir traust,
kœrleika og fyrirbœnir.
Sérstaklcga þakka ég vinum mínum
og brœðrum við „Bjarma“ sem á all-
an hátt hafa grcitt vegu mína, og gefið
mér ríkar endurminningar, sem aldrei
gleymast.
Svo óska ég ,að náið og blessun
Drottins vors Jcsii Krists mcgi ávallt
vera mcð trúbrœðrum og vinum mín-
um á fslandi og að allt starf, sem í
anda, sannleika og trú gjörist fyrir ríki
Jesú Krists á landi voru, megi bera
ríkan ávöxt til vakningar og cilífrar
blessunar fyrir land og þjóð.
Ég kveð alla vini með Fil. 4, 19—20
og enda eins og ég byrjaði: „Lofa þú
Drottinn sáh, mín, og allt sem í mér
cr, hans heilaga nafn.”
Ykkar einlœgur vinur og bróðir
0 c t i H e l g a s 0 n.