Bjarmi - 13.03.1946, Side 5
B J A R M I
5
Ola^ur ÓtajMcH ktUtwiMh
Eftir hverjum er beW?
Kínversk kona að mata barn
kristniboða með prjóni.
föstum. Hann girnist að sálda þig
sem liveiti. Ilann sáldar og sáld-
ar! Hann reynir að hrista orðið,
sem þú hefur heyrt, úr sál þinni,
svo að þú farir liéðan eins og þú
komst, — ekkert afgjört. — Sat-
an girnist að sálda þig sem liveiti,
svo að hið hezta í þér sáldist burt
og aðeins hratið verði eftir. En
Jesús hiður fyrir þér. Hann tekur
þig ekki með valdi. Þú mátt sjálf-
ur velja. Ef þú vilt, geturðu farið
út héðan, án þess að gefa þig
Guði. Ef þú velur þann»kostinn
og rifur þig út, hurt frá frelsara
þínum, þá hlær djöfull'i'nn, —
lilær sínum kalda liæðnishlátri og
fyrirlítur þig fyrir heimsku þína.
Hann veit vel að það er karl-
mannlegt að velja Jesúm, og ó-
mennskufullt að hafna Jesú. Það
er karlmannlegt að visa djöflin-
um á hug, og lítilmannlegt að
vera sáldaður, hristur og skek-
inn af honum. — Ef þú, sem lief-
ur heyrt raust Guðs til þin, en
lætur iiana sem vind um eyrun
þjóta, þá ískrar hláturinn i af-
dýpinu yfir þér, er þú gengur út
héðan, út í nóttina og myrkrið
eins frásnúinn Guði sem áður. Og
þó ferðu ekki alveg eins, því að
það sem þú hefur heyrt og liafnað,
verður upp frá þessu sem brodd-
ur í sáf þinni. —
En ef þú hefur kjark í þér til
að velja Guð nú, velja Jesúm
Krist, svo að þú öðlist lífið í lion-
um og snýr þér til hans, þá getur
verið að einhverjir guðlausir gár-
ungar hlæj að þér^ en hvað gjör-
ir það til, því að englar Guðs
á hiimnum syngja lofsönginn Guðs
dýrðar yfir þér, Jesús hefur sagt,
að fögnuður verði á himni yfir
einum syndara, sem iðrast og
kemur til Guðs! Hvað velur þú
svo? Hvað velur þú svo? — Ungi
vinur, vel þanii kostinn: vertu
með á sigurbraut. Krossins leið
er konungs vegu-r, krýning færðu
trúr í þraut.
Guð gefi oss öllum náð til að
öðlazt og eiga lífið í hans syni,
Jesú Kristi.
Amen!
Þeir 11 kristniboðar Kinasam-
bandsins norska, sem eru enn í
Kína, hiða nú óþreyjufullir éftir
liðsauka. Von er um að hann her-
ist þeim í vor og á komandi
sumri. Það er sorglegt, að elcki
skuli vera neitt kristniboðaefni
hér, hjá okkur Islendingum, und-
ir það búinn að fara, þar sem
líka er húizt við, að okkar eini
kristnihoði á meðal heiðingjanna,
síra Jóhann Hannesson, komi
heim á þessu ári.
En það eru líka fleiri, sem híða
í Kína en kristniboðarnir. Kristnu
söfnuðirnir híða eftir þvi, að
krislinboðar komi aftur til allra
stöðva, sem þeir liafa orðið að
yfirgefa. Safnaðarstarf liefir að
visu ekki lagzt niður, forstöðu-
menn og sjálfhoðaliðar hafa séð
fyrir því. Verkefni kristnihoða
eru samt mörg og aðkallandi.
Samverkamaður okkar einn,
nefnir nokkur þeirra í nýkomnu
hréfi: 1. Trúboð meðal heiðingja.
„Heiðingjarnir hiða eftir boðskap
hans.“ 2. Ferðaprédikun, til að
glæða og uppbyggja trúarlíf
safnaðarmeðlima og trúnerqa. 3.
Bihlíunámskeið. 4. Æskulýðs-
starf, ekki sízt í heiðnum skólum,
sem æákja eftir slíku starfi. 5.
Kennsla í æskulýðs-, trúboða-,
kennara- og prestaskólum. 6. Rit-
störf, útgáfa blaða og bólca, nauð-
synlegra bæði fyrir safnaðar- og
trúboðsstarf. — Það þykir koma
sér einna verst sem stendur, að
ekki er nema einn læknir v eftir
af fimm við sjúkrahúsið í Laolio-
kow. Læknislijálp er þvi mjög
takmörkuð, og ekki er liægt að
laka á móti hjúkrunarnemum.
Þ'essi erfiði biðtími verður von-
andi ekki mjög langur. Biðjum
Guð um það. — „Utsyn“, málgagn
Kínasambandsins, birti nú um
jólin myndir af um 40 ungum
kristniboðum, körlum og lconum,
sem eru tilbúnir að fára til Kína
við fyrsta tækifæri. Málgagn
Norska kristniboðsfélagsins, (sem
síra J. H. starfar í sambandi við),
birtir myndir af öðrum 70. Það er
fagur hópur. Einhverjum finnst
liann ef til vill of sjór, — af því
að hann á aðeins að reka erindi
friðarins. Það hefði engum of-
hoðið slikur liðsauki til herjanna,
á striðstimum.
Amerískur kristniboði i Kina
spáði því fyrir nokkruin árum,
að ef ekki yrðu sendir tíu þús-
und kristniboðar mjög bráðlega
til Japan, þá mundi verða óum-
flýjanlegt að senda þangað millj-
ón hermenn. Það kom líka á dag-
inn, fyrr en flesta grunaði. Hvort
mun hú ekkert þurfa annað en
mikla heri, til að „vinna friðinn“?
Vopnaður friður og algert örygg-
islejTsi er það, sem einkennir á-
standið í\ heiminum i dag. Aldrei
liefir verið meiri þörf á því en
nú, að krislnir menn hlýði liinzta
boði frelsarans og leggist á eitt
um það, að „gjöra allar þjóðir
að Iærisveinum“.
„Standið þvi girtir sannleika
um lendar yðar og klæddir brynju
réttlætisins og skóaðir á fótunum
með fúsleik til að flytja fagnað-
arboðskap friðarins.“ — Ef. 6.
Sú mikla sorgarfregn barst
oklcúr nýverið, að ílan Siu-ging,
forstöðumaður safnaðanna í
Tengchow, nánasti vinur okkar
og samverkamaður í mörg ár, hafi
verið myrtur á flótta undan Jap-
önum. Hann hyrjaði sem harn í
skóla kristnihoðsins í Tengcliow.
Ungur fór liann i kennaraskólann
í Laohokow og var kennari um
tima. Eftir að hann snérist til lif-
andi trúar þótti sýnt, að hann
hafði góða prédikarahæfileika.
Var honum þá hoðinn styrkur til
að ganga í safnaðarforstöðu-
mannaskólann. 1926 vigðist liann
til safnaðanna í TengchoW. Eg
hafði sem kristniboði ekki jafn
mikiS saman að sælda við nokk-
urn kínverskan mann og hann.
Ilan Siu-ging var laglegur mað-
ur, óvenjulega viðfeldinn í fram-
komu, góðum gáfum gæddur og
ágætur prédikari. Eftir trúar-
vakninguna miklu 1931—32, varð
hann sem nýr maður, og starfaði
þá víða sem vakningaprédikari,
til hinnar mestu blessunar. Ferð-
aðist hann þá til margra héraða
og var þó fjarri þvi, að liann gæti
sinnt öllum beiðnum um heim-
sóknir. Samverkamenn hans elsk-
uðu hann og virtu. Di-ottni liefir
nú þóknazt að taka hann heim
til sín, aðeins fimmtugan að aldri.
Söknuður vinanna, er eftir
standa, er sár og tapið tilfinnan-
legt. Okkur fannst hann ómiss-
andi, einkum nú.
Guði sé þökk fyrir trúan og
sannan vott. Hann mun og sig-
urinn gefa fyrir Drottin vorn Jes-
úm Krist.
Það var, sem betur fer, ekk,i
fyrr en undir striðslok, að Japan-
ar náðu undir sig um það hil
liehning trúboðsumdæmis Kína-
sambandsins. Þeir liöfðu verið
nokkra mánuði i Tengchow, en
■ekki valdið þar verulegu tjóni.
Kristnir vinir liöfðu flutt allt laus-
legt úr íhúðárhúsi kristniboð-
anna, skipt því á milli sin og íal-
ið þangað til kristniboðarnir
•komu aftur. Það var mikill vinai -
greiði.
Síðastliðið liaust flutti safnað-
arforstöðumannaskólinn og æsku-
lýðsskóli pilta til Tengchow. Eru
þar þvi tveir kristnihoðar, auk
kínverskra kennara, svo að starf-
inu þar er vel borgið. Reyndar
hafa þeir eftirlit með starfinu á
þremur kristniboðsstöðvum öðr-
um, með alls um 30 útstöðvum.
Annar krástnihoðanna skrifar,
eftir að hafa heimsótt þessar
stöðvar: „Beiðnir um heimsókn
berast nú úr öllum áttum, cn
skyndiheimsókn þykir ófullnægj-
andi. „Guði sé lof að þú komst!“
sagði forstöðumaður safnaðarins
í Lúslian. Hann hélt i háðar liend-
urnar á mér, tár glitruðu í aug-
unum, þó að hros léki um var-
irnar. „Nú verður þú liér fyrst um
sinn?“ — „Nei, ég verð að fara
eftir nokkra daga.“ — „Brosið
hvarf af vörunum. „Nei, það
máttu ckki. Skrifaðu til Tengchow
að þú verðir að vera hér. Það
verður cinhver að heimsækja
smásöfi'iuðina á útstöðvunum.
Þeir eru eins og sauðir án liirð-
is. — Aftur glitruðu tár. Feginn
hefði ég viljað geta svarað: Ég
verð hjá ykkur. Sömu spurning-
ar mæltu mér á hinum stöðvun-
um, og ég varð að gefa sömu svör.
Ég gat ekki farið frá skólanum
í Tengchow. Hvenær koma fleiri
kristnihoðar? Margir söfnuðir
bíða.“
Og milljónir heiðingja bíða.
6. 6.