Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.12.1948, Blaðsíða 6

Bjarmi - 01.12.1948, Blaðsíða 6
6 B J A R M I Blindir fá sýn Aldraður Kínverji: Ég man eftir gömlum manni, sem hét Kiang, — Kianglaoban. Þetta nafn þýðir eiginlega meist- arinn Kiang. Hann var landbún- aðarverkamaður uppi á Himin- hvelfingarfjalli, þar sem kristni- boðarnir dveljast á hitatíman- um. Hann var duglegur verlc- maður, sem gat höggvið í jörðina og grafið, svo að mold og stein- ar voru á stöðugu flugi í kring- um hann. En svo gerðist það um vor- ííma fyrir nokkrum árum að hann fékk einhverja slæmsku í augun. Hann hafði lengi gengið íneð egypzkan augnsjúkdóm, en iiafði þó ekki þjáðst beinlínis af honum. En nú breyttist þetta allt i einu. Hann þojdi svo illa ljós- ið, að liann gat ekki með nokkru móti opnað augun, og verkirnir jukust dag frá degi.Hann gat ekki lengur farið út til að vinna. Hann varð næstum því alltaf að sitja inni i dimmu herbergi ineð svart liandklæði fyrir augunum. öðru Iivoru brá hann sér þó út i dags- Ijósið, en þá úppgötvaði hann sér til mikillar skelfingar, að sjón hans var mjög farin að daprast. Já, það leið ekki á löngu, þar til að hann sá fram á þá staðreynd, sem hann stóð auglitis til auglitis við, að verstu örlög, sem komið geta yfir Kínverja, voru að dynja yfir hann: llann yrði innan skamms blindur á báðum augum. Ó, það var hræðilegt að hugsa til þessa — það gat enginn lif- andi iinaður né látinn hjálpað honum. Það var eins og hann mætti aðeins kveinstöfum og ör- væntingu, hvar sem hann fór. Uppi á háu altari hreykti sér að vísu gamla húsgoðið. Ef til vill gæti það hjálpað. Svo varpaði hann sér út í ákafa skurðgoða- dýrkun. Hann setti mat fyrir framan goðið, fleytifullar hrís- grjónaskálar og ýmislegt annað góðgæti. Ilann slátraði og dreypti blóðinu um altarið og skurðgoðið og varpaði sér kylliflötum á gólf- ið fyrir framan Jiað mörgum sinnum á dag, já, 9 sinnum lamdi hann enninu í moldargólfið. Hann beiddi og grátbað, hann grét eins og barn, hann lagði sig allan fram við það, að biðja um að fá að halda augum sínum. En ekkert dugði. Skurðgoðið hreykti sér sem áður upp á altarinu, illskan i augum þess óx, en sjón- in dapraðist hægt, en ákveðið. Kianglaoban var nærri örvænt- ingu. Er líða tók á sumarið komum við upji á fjallið, og fcngum þar nokkra sjúklinga til meðhöndl- unar eins og venjulega. Kiang- laoban var meðal hinna fyrstu, sem komu. Það var hörmulegt að sjá hann koma ujiji brekkuna með þykkt handklæði fyrir aug- unum til að skýla þeim fyrir ljós- inu. Tveir aðrir Kínverjar urðu að leiða hann, því að hann gat ekki gengið einn. Þetta varð mikill prófsteinn hæði á þolinmæði okkar og hans. Allt sumarið urðum við að lijúkra augum hans. Batinn fór mjög hægt. Er við fórum, eftir 6 vikna dvöl á fjallinu, var hann enn ekki orðinn góður. Þess vegna var því þannig komið fyr- ir, að hann fór með okkur til Taohwalun. Nágrannar hans kostuðu för hans, en við sáum um dvöl hans á sjúkrahúsinu. Hann var hjá okkur í 3—4 vikur. Þá var ekki lengur hælta á þvi, að hann yrði blindur. Ilann þakk- aði mjög hjartnæmt fyrir alla hjálpina og hélt af slað heim. Um Jeið og liann gengur inn um dyrnar heima hjá sér, kemur liann auga á skurðgoðið, sem enn þá hreykir sér á altari sínu. Já, þakka þér fyrir góði; hann skyldi ekki eiga meiri mök við þennan náunga. Nú skyldi skurð- goðadýrkuninni verða lokið á heimili hans. Hann grciji goðið samstundis óg kastaði því i eld- inn. Enginn jarðneskur máttur skyldi nokkurn tima geta fengið Kianglaohan til að beygja kné sín framar fyrir trédrumbi sem þess- um. — Hinir Framh. af 3. síðu. baka? Þú veizl, að þú ert vel- kominn.“ Anders lá lengi vakandi þessa jólanótt. Og endurminningarnar, sem áður höfðu legið og nagað í undirvitund hans i óljósri mynd, urðu nú að skýrum myndum. Hann minnist móður sinnar og frásögu hennar af þjáningabraut hennar yfir óbyggðirnar og villt- ar heiðar til þess að finna leið- ina til Guðs. Og Anders sofnar með þá ákvörðun í huga að fara sömu leiðina. Jóladagurinn kemur. Og Jóla- messan er haldin. Presturinn, sem hefir horðað hjá eiganda fiski- versins þennan dag, var farinn upp í herbergi sitt til þess að fá sér blund. Þá er barið hægt að dyrum. Presturinn segir „kom inn“ hálfgramur yfir því að vera tru'flaður. Það er Anders. Og þetta varð jóladagseftirmið- Síðan náði liann sér í hlek, jienna og jiajijiír, settist niður og fór að skrifa bréf. Það var nú ekki auðvelt verk fyrir Kiang gamla. Fingur lians voru vanari að handleika haka en jienna. llann var heldur ckki mikill lær- dómsmaður. En að lokum eftir mikið erfiði var bréfið tilbúið. Það var stílað til vinar hans, jiré- dikarans ujijií á fjallinu, og það innihélt beiðni um það, að hinn heiðraði prédikari og allir þeir, sem kristnir voru, vildu gera hon- um þann heiður að koma niður i kofann hans og hafa þar guðs- þjónustustund fyrir sjálfan hann og aðra ibúa hússins, því að nú væri lokið tilvcru skurðgoðsins í húsi hans. í þessari vanheilsu sinni hefði hann notið svo mjög hjálpar hinna kristnu, að liann skildi, að Guð þeirra lilyti að vera sterkari en öll skurðgoðin til samans. 1 stuttu máli sagt, nú skyldi skurðgoðadýrkuninni á heimili hans vera lokið, — nú vildi hann gerast kristinn. Þessi sjúklingur er einn af þakklátustu sjúklingunum, sem ég hefi haft undir höndum í Kína. Það var venjulega hann, sem kom fyrstur á móti okkur, jiegar við komum til fjallsins í sumar- fríi. Og alllaf kom hann með ein- hverja gjöf i bláröndóttu Iiand- klæði. Þegar lcyst er utan af ýiví, kemur í ljós, að í pakkanum er það bezta, sem jarðræktin hans gefur af sér, nokkur egg, tómat- ar og mais. Og á hverjum sunnu- degi kemur hann í kirkjuna og hlustar með mikilli eftirtekt. Sem sagt, oft verðum við að furða okkur á liinum krókóttu og þymumstráðu brautum, sem margir Kinverjar verða að ganga. áður en þeir finna leiðina til Drottins Jesú Krists. Svo sterkt er vald liins illa hér í heimi, svo fjarri höfum vér ver- útvöldu dagur, sem presturinn hafði aldr- ei reynt áður. Hann fékk að skyggnast inn í mikið illt og mikið ljótt þennan dag, — en hann fékk einnig að skyggnast inn i nokkuð, sem var dásamlega fagurt. Hann fékk að sjá, Iwað biðjandi hjörtu föður og móður geta til leiðar komið fyrir börn þeirra. Anders fann leiðina aftur. And- ers komst aflur til trúarinnar. Ilinn stóri, sterklegi piltur ljóm- aði af gleði, þegar liann fékk aft- ur að lieyra, að Jesús væri bróðir hans og Guð mildur faðir hans, og hann væri velkominn aftur til föðurhússins. En strax eftir jólin fór Anders heim aftur. Flökkuárin voru á enda. Nú þurfti hann að komast lengra inn í það líf, sem hann átti frá bernsku, og sem hann liafði fundið aftur. (K. O. Matliiesen). ið, svo mikill er fjandskapurinn. En svo mikið, svo varanlegt er einnig vald Guðs, að liann getur gerbreyll mannshjartanu. Hann getur komið fram vilja sínum og áætlunum, einnig þar sem fast- asti og sterkasti fjandskapurinn liefir skotið rótum i sálum mann- anna. Myllur Guðs mala hægt, en mala öruggt. Það er vitnisburður liðinna alda. Það mun einnig verða slaðfest á komandi tímum. Vogert, kristniboðslæknir. Nú fagni’ og gleðjist sérhver sál og syngi’ og hlaupi af gleði. Og lýður Drottins lofsöngsmál með ljúfum huga kveði, um það, sem liefir Guð vor gert og gœzku’ af sinni opinbert liann lýðum látið hefur Svo náð og misluinn hans er Iiá, að hjarta vart því trúa má, live mikið Guð oss gefur. Mig Satan hafði í fjötra fellt og fangmark dauðans bar ég. Og sífellt hafði synd mig hrellt, þvi sekur fæddur var ég; en sjálfur dýpra sökk ég þó, því synd mig viljalausan dró æ dýpra i sitt díki, mín góðu verk ei giltu neitt, þau gátu ei eðli og dómi breytt, ég liræddist heljar-ríki. Frá eitífð Drottins elska og náð sá eymd og nauðir minar. Á himni fann hann hjálparráð og hafði lciðir sínar. IJann gaf mér dýrsta djásnið sitt frá dauða að frelsa lifið mitt, liann einkasoninn sendi, af frómri meyju fæddur var og fús mín kjör og eymdir bar á neyð svo yrði endi. Hann sagði: Hjá mér haltu þér, þá hjálp og líkn þér veitist. Ég gaf mig þér — og gefst þú mér, i gleði eymd þá breytist og sjáðu’ í mér að áttu allt, ])vi ekkert vald þú hræðast skalt, þú glatast getur eigi. Sjá, líf mitt deyddi dauða þinn, min dýrð fær afmáð saurleik þinn. Því fagna dómsins dcgi. Útdráttur úr sálmi Lúthers „Nun freut euch“. Bragarhætti brcytt.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.