Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1935, Blaðsíða 11

Æskan - 01.02.1935, Blaðsíða 11
ÆSKAN 23 Úrvals unglingabækur: Börnin frá Víðigerði. Hin vinsæla ung- lingasaga efiir Gunnar M. Magnús- son, sem seldist upp á skömmum tíma í fyrra, er nú komin út aftur. Við skulum halda á sltag’a. Ný uuglinga- saga eftir Gunnar M. Magnússon. Lísa og Pétur. Æfintýri eftir Óskar Kjartans- son. Með myndum eftir Tryggva Magnússon. í tröllahöndum. Æfintýri eftir Oskar Kjart- ansson. Með myndum eftir Tr. Magnússon Sagnarandinn. Gamansaga úr sveit eftir Ó.skar Kjartansson. Með myndum eftir Tryggva Magnússon. Sag'a málarans. Yndisfallegt kvæði eftir skáldið Zakarias Nielsen. Guðm. Guðmundss. þýddi. Með myndum. Litli kútur og Labbakútur. Æfmtýri með myndum. Freysteinn Gunnars- son þýddi Rófnagægir. Æfintýri með mýndum eftir Tryggva Maguússon. Litla kvæðið um litlu hjónin. Kvæði eftir Davíð Stefánsson. Myndir eftir Tryggva Magnússon. Kisa veiðiltló. Barnasaga með litmyndum. Asninn öfundsjúki. Saga'Jianda börnum i ljóðum og litmyndum. Frey- steimi Gunnarsson þýddi. Lítið skrítið úr heimi barnanna. Barna- rím með litmyndum. Bækur þessar o{* ýmsar fleiri barnabækur og skáldsögur geta útsölumenn »Æskunnar« fengið til útsölu. Skrifið og bið.jið um nánari upplýsingar. Fæst hjá öllum bóltsölum. - Aðalútsala: BMitoðan____________________________ Bóka- og ritfangaverslun og bókaútgáfa Lækjargötu ‘2. — Reykjavík — Sími 3736. SKÓLALITIR fyrir skólabörn og' aðra nemendur Allskonar krítar- og pastellitir Yatnslitir i mjög ódýrum kössum (með töfluxn, skálum eða túbum) Ennfremur allskonar penslar og' pappír MÁLARINN Til bókbindara út um land Hefi allt af miklar birgðir af alls konar efni til bók- bands. Iívergi ódýrari. Sendi pantanir hvert sem er á landinu, gegn eftirkröfu Félagsbókbandið Þorleifur Gunnarsson, - Reykjavík. A 5 £ 50 £ -3 43 ^3 JCÖ 2? c3 cn Æí ít) 3 3 's*§ £ 3 kemur út mánaðarlega, 12 síður í einu. Auk þess fá skuldlausir kaupendur tvö- falt jólablað. Árgangurinn verður um 170 síður, og kostar aðeins kr. 3,00 Litprentaðár myndir verðá framvegis i hverju blaði. Gjalddagi blaðsins cr 1. júlí. Útsölumenn fá 20% i sölulaun af 5 eint. 25% ef seld eru 20 eint. og þar yfir. Afgr.m. .lóh. Ögm. Oddsson Skothúsv. 7. Riístj. Margrét Jónsdóttir Hringbraut (36. Utanáskrift til blaðsins er: ÆSKAN 1» u - o) S A 3 Útgefandi: Box 14 Reykjavík. r Stórstúka Islands.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.