Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1974, Side 5

Æskan - 01.09.1974, Side 5
£ hali oröi inu sinni var konungur. Hann hafði mikið yndi af því að reika um hinn þétta og víðáttumikla 'arskóg, til þess — eins og hann komst sjálfur að að leita sér ævintýra. Og af því hann var þessu vðnur frá því hann var ofurlítill prins, mátti með sanni Se9ja, að varla væri sá blettur eða fylgsni í skóginum, 6r hann kannaðist ekki við, — og það var sárasjald- að nokkuð bæri fyrir sjónir, er talizt gæti undar- e9t eða öðru nýrra. — En svo var það eitt kvöld, þá er konungurinn hélt fðingjum sínum mikla veizlu í höll sinni, að hann altekinn löngun til þess að ganga sér til hress- 9ar út í hinn víðáttumikla skóg, að borðhaldinu loknu. ann bað gesti sína að afsaka fjarveru sína um stund . *er síðan leiðar sinnar einn síns liðs. — En í þetta n brá svo kynlega við, að konungurinn var ekki 'fnnn langan veg áleiðis inn í skóginn, þegar hann r® þess var, aldrei því vanur, að einkennileg villa ^eiP hann, og ágerðist hún svo tilfinnanlega með erri mínútu sem leið, að honum fannst allt sjónar- ^lð 9jörbreytt — vegir og götuslóðar voru ekki leng- r sJáanlegir, en í þeirra stað fannst honum smálækja- i. nsf' blasa við hér og þar, svo smátjarnir, fullar af learri> og varð hann að fara ótal krókaleiðir til að ^nda ekki í vaðli og ógöngum. Hann skildi ekkert í ^ssum ókjörum — en hallaðist þó á þá sveifina, að ^ nn mundi nú vera vonzkutöfrum beittur í fyrsta sinn ún^ÍHni — Þvi hverni9 sem hann reyndi að komast út Pessum vandræðum, urðu þau æ verri viðfangs. . "Pinn leið óðfluga, og heima biðu gestirnir hissa qj iarveru hans. Þetta var nóg til þess að vera æfur af- Að lokum varð hann þó að neyðast til að láta Uni0|lu konunglegu mikillæti og hrópa á hjálp í þess- 0 kre9gum. En hann var ekki fyrr búinn að sleppa r°inu ske. en andspænis honum stóð lítill maður, síð- 99jaður, og var sá við aldur fram. Hann mælti: ^ Þarft ekki að skýra mér frá vandræðum þínum. ti. v®it hver þú ert og hvers þú þarfnast. Og ég er fús l|| - 9efi að fylgja þér heim í höllina þína, gegn því, að þú þe lr mer það, sem hvergi er sjáanlegt þar innan dyra Ssa stundina, en er þar þó.“ „Undarleg beiðni,“ sagði konungurinn, „og vii ég miklu heldur gefa þér eitthvað, sem þar er sjáanlegt.“ „Ef ég á að fylgja þér út úr ógöngunum, þá vil ég fá þetta sem ég nefndi — að öðrum kosti læt ég ekki í té neina aðstoð,“ sagði síðskeggur. „Ég verð þá víst að sætta mig við uppástungu þína, að hverju sem hún stefnir," sagði konungurinn, „því ekki get ég látið hér fyrirberast í nótt.“ „Þú skalt fylgjast á eftir mér,“ sagði síðskeggur, og eftir stundarkorn höfðu þeir góðan veg undir fótum. Og klukkustundu síðar voru þeir komnir heim undir höilina — en þá hvarf síðskeggur allt í einu, en kon- ungur flýtti sér heim á fund gesta sinna, og jókst nú veizlufagnaðurinn um allan helming við komu hans. En þegar gleðskapurinn stóð sem hæst, gekk her- bergisþerna drottningar þangað sem konungur sat og sagði honum þau tíðindi, úr svefnstofu drottningar hans, að hún hefði lagzt á sæng meðan hann var fjar- verandi og hefði nú rétt í þessu fætt honum fríða og fallega dóttur. En í sama bili og þernan sleppti síðasta orðinu, birtist í salnum dvergvaxinn síðskeggur — sá hinn sami og konungi fylgdi heim úr skóginum. — Allir viðstaddir voru nú milli vonar og ótta, því sú fregn fór í hvíslingum milli manna, að þarna væri kominn Magni, töframaðurinn illræmdi. — Hann snar- aðist þangað sem konungur sat, vappaði í kringum hann og sagði: „Minnstu þess vel, konungur vor, að dóttirin þín nýfædda var ekki sjáanleg hér innan hallar í kvöld, þegar ég fylgdi þér hingað heim undir, og þó var hún hér, — en hana vil ég fá að launum fyrir fylgdina, samkvæmt loforði þínu. Að tólf árum liðnum kem ég hingað aftur og vitja hennar.“ Konungurinn fölnaði upp við tíðindin, og gestirnir litu til hans hluttekningaraugum, en töframaðurinn hvarf á brott með sigurbros á vörum. — Konungurinn sleit veizlugleðinni í skyndi og lýsti yfir því, að kvíði og sorg yrði óumflýjanlegt hlutskipti þeirra hjónanna eftirleiðis. Gestirnir töldu það sann- mæli og bjuggu sig til brottferðar og fór hver til síns heima. — En tímans tönn gefur engan grið, og tólf ára 3

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.