Æskan - 05.10.1897, Síða 5
3
aði liana að sjer og sagði: „Guð blessi jjig,
barnið mitt!“
Svona liðu mörg ár. Þegar Lára var ung,
var hún fríð sýnum og laglega vaxin; eu þeg-
ar hún var á 10. árinu, lá hún langa legu og
var allt af hálfgjerður aumingi eptir það. Iiún
hafði því ekki gaman af að taka þátt í gleði
hinna harnanna og hún gat heldur eklri hjálp-
að mömmu sinni, sem hafði þó svo milrið að
gjöra. Það þótti henni sárast. Hún varð því
þunglynd og hugsaði með sjálfri sjer: „Jeg
lifi til ehiskis; jeg get ekkert gjört í heimin-
um!“
En amma hennar hugsaði öðruvísi, því
Lára bar enn þá inu t-il hennar sólargeislana,
þótt húu vissi ekki af því. Amma hennar var
orðin mjög gömul og gat nú elriri lengur sagt
Láru sögur, því hún hafði nálega tapað minn-
inu; en nú gat Lára sagt henni sögur og
gömlu konuuui þótti eins vænt um það og
Láru liafði þótt að heyra sögurnar hennar,
þegar hún var lítil, því amrna hennar var nú
aptur orðin barn. Þegar liitt fólkið fór til
kirkju á sunnudögunum, þá las Lára fyrir
hana sálma og annna lienuar sagði við liana
eins og fyrri: „Guð blessi þig barnið mitt!“
og Lára lagði hendiu’nar utan um hálsinn á
ömmu sinni og kyssti hana. Það var eins
og gamla konau yngdist um mörg ár, þegar
Lára ljet vel að henni og þó hjelt hún, að
hún lifði til einskis í heiminum. — Sá, sem
getur glatt einhvern liryggaun, lifir aldrei til
einskis, og allt af eru einhverjir, sem þurfa
þess, að aðrir beri sólargeislaua inn til þeirra.
[Þýt-t af S. J. J.].
EIMSKIP.
Póri litli var orðinn 15 ára gamall;
hann átti rauðan hest, sem honum
hafði verið gefinn í tannfje og var
því lítið eitt yngri en liann sjálfur.
Dóra þótti væuna um liann en' noldcra aðra
skejmu; en sökum þess að Rauður var nokk-
uð túnsækinu, eu Dóri latur og fljótlyndur,
reidclist liann lionum stundum.
Eitthvert kvöld, rjett fyrir háttatíma um
vorið, er Rauður kominn heim í túnjaðarinn.
„Parðu og rektu klárinn eitthvað frá áður en
þú ferð að hátta!“ sagði faðir Dóra. Hann
leggur af st-að með hunda og hrossabrest,
bölvar Rauð fyrir óþekktiua og sigar á eptir
lionum af mikilli grimmd. Rauður var vanur
þessu og kippti sjer ekki upp við það, hann
lijelt áfram að bíta og sló aptur undan sjer,
þegar liundarnir ólmuðust í hælunum á lion-
■*