Æskan

Árgangur

Æskan - 28.02.1900, Blaðsíða 4

Æskan - 28.02.1900, Blaðsíða 4
40 bágt í vetur. í)g hefi losið í Æskunnni um að hörnin œttu að vera góð við dýrin. Og nú ætla ég að segja ykkur frá því, sem lítil stúlka hérna gcrði. Hún átti ekki efnaðri forcldra en önnur börn, heldur ef til vill fátækari; en á hverjum degi fékk hún sér sarat grjón cða brauðmola til Jiess að gefa fuglunum, sem hún hafði hæut að húsinu sínu. Það fóru svo leikar, að litlu telp- urnar mínar fóru líka að gefa fuglunum brauð- inola. Litla stúlkan, sem var svona góð við íugluna, heitir Fríða og er Torfadóttir. H. Tveir ungir menn, Markús og Halldór, vóru á ferð í steikjandi sólarliita og vóru þeir mjög þreyttir og þyrstir. Þeir urðu því fegnir að geta hvílt sig þegar þeir komu í kaupstaðinn. Þar mættu þeir manni nokkrum á götunni og sagði þá Halldór við hann. „Við erum alveg að stikna af liita og þorsta.1' Maðurinn liló og sagði um leið og hann gekk fram lijá: „Drckkið þið bara hjór og brennivín, piltar mínir.“ „Það or rétt að við gerum það, núna einu sinni; ég liefi hvort tem er aldrei smakkað það svo ég geti sagt. Viltu það ekki,Markús?“ mælti Halldór. „Æ, nei, vertu ekki að því, Halldór, það er betra að drekka hérna úr læknum og livíla sig svo.“ rNei, nei, ég fer inn í veitingahúsið og fæ mér „snafs“; það er dálítið fínna“ svaraði Halldór og gekk í sömu svipan inn í veitingahúsið. Markús lagðist niður við lækinn og draklc nægju sína úr inni heilnæmu, svalandi lind, sem náttúran hafði veitt til svölunar þyrstum vegfar- ■endum. En Halldór sat inni á veitingahúsi og dx'akk af þeirri lind, er in versta spilling manna liefir bruggað til að freista fáfróðra og breyzkra manna. Nokkur árliðu. Þá hittust þessir tveir menn aftur. Markús heilsaði og sagði glaðlega: „Jlvernig liður þér núna, kunningi?11 „Mér líður illa, ég er þyrstur11 mælti Halldór alvarlega. „Það er skritið11 mælti Markús brosandi. „Það er þó ekki eins heitt núna eins og forðum.11 „Nei“ mælti Halldór „en manstu ekki, hvaða drykk ég drakk forðum, liann svalaði mér í bráðina, en kveikti í stað þess hjá mér óslökk- vandi þorsta í að drekka, d.ekka meira af víni. Sá þorsti fylgir mér til dauðans. 0, að ég liefði gongið í bindindi þegar ég var ungur.11 Það var einu sinni lítill drengur, sem hét James. Forcldrar hans áttu heima í Oregoti lengst vestur í Atneríku og bjuggu í dálitlum bjálkalcofa, og voru 10 mílur til næstu nágranna. Þegar James litli var 8 mánaða gamall, dó faðir hans. Hanu átti tvö systkini, systur, sem hét Mehetabel, 13 ára að aldri, og bróður, sem hét Tómas og var 11 ára. Móðir hans var góð og guðhrædd kona og ól önn fyrir börnunuin með frábærri umhyggju og dugnaði, en svo vóru þau fátæk, að stundum borðaði hún sjálf ekki nema einu sinni á dag, til þess að börnin þyrftu ekki að vera mjög svöng. Tómas hjálpaði henni til að sá og yrkja akrana og hirða skepnurnar og Mehetabel vann frá morgni til kvelds. A hverj- um degi lásu þau í biblíunni og báðust fyrir. Þegar James var 6 ára gamall, fór hann að vinna með móður sinni og systkinum, en mestan hug liaíði liann á bókunum. Nokrar rnílur íburtuvar svokallaður skóli, skólahúsið var úr bjálkum og öll ken8luföngin eftir þvi. Þegar James var 3 ára, sendi móðir lians hann í skólann og bar Mehe- tabel systir hans hann á bakinu tíl og frá, þang- að til hann fór að geta gengið. Einu sinni spúrði James móður sína, hvort það væri vont að drekka vín. „Eg vlldi óska, sonur minn, að þú bragðaðir það aldrei. Ef þú smakkar aldrei á þvi, þá er óg óhrædd um að þú verður aldrei drykkjumaður.11 Jarues lét að bæn móður sínnar og bragðaði aldroi vln. Það cr til löng og fögur frásaga um ævi J amcs. Með iðjusemi og atorku afiaði hanu sér æ meiri ment- uiiar og álits lijá öllum, sem kyntust honum. 1 þrælastriðinu varð hann hershöfðingi, og þegar Lincoln var myrtur, var hann kosinn forset.i Bandaríkjanna, og telja Ameríkumenn hann með- al sinna ágætustu manna. Aldsr-prentsmiðjan. - Reykjadk.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.