Æskan

Árgangur

Æskan - 30.12.1900, Blaðsíða 4

Æskan - 30.12.1900, Blaðsíða 4
24 •stendiu’ skábalt út á við í báðum gómum. en hjá okkur standa tennurnar beint upp og ofan. Hárið er ekki jat'nt um alt höf- uðið, heldui' er það vaxið í smátoppum með uuðum skéllum á núlli. Séu hárin skoðuð í stækkunargleri, eru þau ferstrend, en snúið upp á þau og eru svert.ingjar því hrokkinhœrðir. Hinir reglfdegn sverting’jar búa einkum um Mið-Afríku og Suður-Afríku, en ýmsar aðrar meira eða minna svartar þjóðir búa á Indlandi, Indlandseyjum og í Astralíu, sern þó eru töluvei t ólikar Afríku- svertingjunum að höfuðlagi og íleiru. Nú ■eru margir svertingjar í Vestur-Indíum, Mið-Ameríku og Bandarikjunum. Kemur það tii af því, að þegar Norðurálfumenn höfðu lagt Ameríku undir sig, gátu þeir ekki þolað að vinua þar fyiú' hita sakir. Tóku þeir því það ráð, að kaupa svarta þræla frá Afriku og láta þá vinna fyrir sig við akuryrkjuna. Kaupmenn á Afríku- ströndum fóru nreð hóp vopnaðra manna þar upp urn allar sveitir, brendu bæi, drápu fónað og alla þá menn, er vörðu sig, en bandtóku aha þá, er þeir gatu hönd á fest, settu þá í járn, ráku þá særða og nakta niður að sjó og seidu þá þar öðrum, er fíuttu þá.yfir til Ameríku. Vistin á skip- unura var mjög ili, og dóu svertingjar hópum saraan á leiðinni. f’egar til Ame- ríku kom, voru bandingjarnir seldir á ný þeim, sem þurftu þeirra með til vinnu. — Fóru sumir húsbændur þeirra miklu ver með svertingjana en hunda, og börðu þá og kvöldu á allar lundir. Bráðum sáu menn, að þessi meðferð á þrælunum mátti ekki eiga sér stað, og gengu Englendingar bezt fram í að aínema •þrælasölu og .þiælahald. Út af því hófst áköf styrjöld í Bandaríkjunuin 1861—65, og 'fórust í .henui nálega 1 miijón manna. Nú eru svertingjar frjálsir að kalia í Ameríku, en hvítu mennirnir fótum tróða þá þó alt, af eftir megni, enda viija þeir fátt iæra nema skrautlegaii klæðaburð. Skkítlue. Fyrsti hermaður: ,.Æ, æ, lijálp! hjálp ! Ég er særður í hauclleggmti.11 Aunar hermaður: „Æftu elcki svona maður. Það iiefir verið skotið höíuðið af nr. 27, og hann segir ekki eitt einasta orð.“ (Obreyttir hermenn eru ekki nefndir ineð nafni meðan þeir eru í hernulö, lieldur að eins mcð númeri sínu). Ijitla dóttirin: „Pabbi! Hvers vegua verða menn ekki eins gamlir nú og á Abrahams dög'- um?“ Faðirinn: „Það er af því, að það er miklu dýrara að lifa núna.“ Kennarinu: „(teturðu sagt mér, drengur ininn, livaðan við fáum ullina?“ Drengurinn: „Af kindunum.11 Kennarinn: „Og hvað er búið til úr ullinni?“ Drenguriim gat eklci svarað því. Kemiarinn: „Þetta hlýtur þú þó að vita. — Úr hverju eru buxurnar þínar búnartil?“ Drengur- inn: „Pær eru búnar til úr gömlu buxunum hans pabba.“ Nýir kaupendur geta nú (meðan upplagið endist) fengið þrjá fycstu árgangana fyrir 1 kr. 50 au. (ekld hálfvirði), en þeir sem vilja sæta þessu boði ættu að gera það í tíma, því hinir eldri árgangar eru á förum. Útg-. ^ÆtíKAr kemur út tvísvar í ínímuði, og aixk ])cbs Jólablað (skrantpventað með myndum), 26 tölublöð alle. Koetar í Keykjavik 1 kr., úti um land kr, 1.20. Borgist i Apríl míinuði ár livert. Sölulaun l/g, gefin af minst 3 eiut. BOKYAHÐUK PORYAKÐSSOK prentari, Kinglioltsfetrfeti 4, annast útsendingu blaðsins og alla afgi’eiðslu. tekur á móti borgun og kvittar fyrir o. 8. frv,. Aldar-iirentsmíðja. —Táppirinn frá ,T6ni Óláfssyni.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.