Æskan

Volume

Æskan - 25.05.1903, Page 2

Æskan - 25.05.1903, Page 2
ÆSKAN. 62 Einn dag hljómaði hlý og vingjarnleg rödd i 8vínastíunni, og kongssonurinn opn- aði augun þreytulega til að sjá, hver það var, sem var að tala. Pað var snúninga- telpan litia, sem hann hafði slegið i höfuð- ið með sverðinu sínu. Hún leit raeðaumk- unaraugum á kongssoninn. „Veslings litli grísinn minn!11 sagði hún mér þótti svo vænt um kongssoninn litla, “ sagði hún með raunasvip. Henni datt ekki í hug, að kongssonurinn mundi skilja sig, því að hann vai' ekki annað en grís. En hún átti engan að, aem hún gæti trúað fyrir þessu, nema hann. IV. Nú leið langur tími, og grisaprinsinn óx og tók hann í fang sór. „Þér líður víst ekki vei hérna inni. Eg ætla að taka þig og láta þig inn í hlöðuna. Par getur þér liöið betur.“ Svo bar húnhann inn í hlöðuna og gerði honum dálítið bæli úr nýslegnu, ilmandi heyi, sótti nýmjólk i skál og gaf h(?num að drekka. Kongssyn- inum fanst, að hann hefði aldrei smakk- að eins gott á æfi sinni. Hannvarorð- jnn vanur að fá lé- Jega fæðu. „Þakka þér íyrir,‘ sagði hann og horfði á snúningatelpuna svo að þakkJátsemin skein úr augum hans. „Þessu skalegald- rei gleyma." En telpunni heyrðist hann að eins segja: „Öf, öí,“ og það skildi hún ekki. Eftir þetta kom hún daglega út í hlöðuna til kongssonarins og færði honum nýmjólk, og svo sagði hún honum um kongssoninn íagra, sem hefði horfið alt í einu. „Og og varð stór og feitur. Þá sendi dísin, sem liafði breytt honum í grís, einn af þjón- um sínum til hallarinnar, og bað hann um að fá að tala Yið konginn. En bæði kong- urinn og drotningin voru svo hrædd, síðan kongssonurinn hvarf, að þau þorðu ekki að tala við ókunnuga menn. „Varaðu þig!“ sagði drotningin. „Þessi ókunnugi maður er ef til vill með fallbyssu í vasanum, sem hann tekur upp þegar minst varir og skýtur þig með.*

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.