Æskan

Árgangur

Æskan - 25.05.1903, Blaðsíða 4

Æskan - 25.05.1903, Blaðsíða 4
64 ÆSKÁN. Y. Einn slátraranna tók nú kongssoninn í fang sér og hl.jóp íneð hann beina leið tii kongsins og drotningarinnar, og er þau sáu hann, féhu þau bæði undir eins í óinegin af gleði. En brátt röknuðu þau við aftur, og fyltist nú alt. glaum og gleði. Kongur- inn gekk sjálfur að skápnum, þar- sem hann geymdi brennivinsflöskuna, og gaf mannin- urn vænt staup úr flöskunni. Síðan mælt.i hann: „í dag skal alt fólkið haida þjóðhátíð í höllinni, og í kvöid skal vera dansleikur og blysför." „Það líkar mér vei,“ mælti kongssonur- jnn; „en fyrst verð eg að fara niðurikjall- arann.“ Svo fór hann og kongurinn og drotning- in og þjónarnir og allir aðrir, sem vildu vera með. niður i kjaliarann, þar sem her- bergisþernan sat. Hugði hún nú, að hún mundi eiga að deyja; en kongssonurinn féli um háls henni og kysti hana. Hann ját- aði. hve vondur hann hefði vei-ið við hana, og bað hana innilega. fyrirgefningar; sagði hann, að nú mætti hun gjarnan þvo sér. Fóru síðan allir glaðir upp úr kjallaranum, og herbergisþernan með. f’á mælti kongssonurinn: „Nú verð eg að íara fram í eldhús." Svo fór hann og kongurinn og drotning- in og þjónarnir og allir aðrir, sem vildn vera með, fram i eldhús, þar sem snúninga- tcdpan litla sat, enn þá bak við liurðina með fmgurna í eyrunum og var að gráta. Kongssonurinn féll um lrnls henni og kysti hana. Hann játaði. hve vondur hann hefði verið við hana, og skýrði frá, hve. góð hún hefði verið við sig, þegar hann var í grísar- hamnum, og undruðust aliir mjög, er þeir heyrðu það. En kongssonurinn mælti: „Hún" skai verða prinsessa; hún skal verða leiksystir mín, og þegar eg er orðinn stór, skal hún verða konan mín.“ „Það skal hún verða,“ sagði kongurinn : og drotningin og grétu bæði af gleði. „I3að j skal hún verða; það á hún skilið." | Þannig varð þá snúningatelpan prinsessa, ' og hún var svo yndisleg, þegar hún var komin 1 nýia faliega kjólinn, sem hún fékk, aö hirðmennirnir urðu að halda um nefið og munuinn til þess að missa það ekki af ! undrun og aðdáun. Um kvöidið var höliin öil uppijómuð. Hljóðfæraslátturinn heyrðist langar leiðir, og Ílugeldarnir þutu liátt í loft upp með langa eldrák á eftir sér. Kongssonurinn og prinsessan nýja stóðu niðri 1 garðinum; hvað þau voru að tala uin, veit eg ekki, en þau litu út fyrir að vera svo glöð, sem 1 nokkur'maður getur verið. Upp frá þessu var kongssonurirm alt af þægur og góður, og bæði hann og prins- : essan nut.u ástríkis af öllum. Þegar gamli ! kongurinn var orðinn svo hrumur, að hann | gat, ekki borið kórónuna1 á höfðinu — því j kórónan var þung —- þá setti hann hana 1 á höfuð syni sinum, og bæði hanri og drotn- ingin settust i hornið hja honum, því að drotningin var líka orðin gömul og farin. Þó lifðu þau enn i mörg ár og nut.u þeirrar ánægju að sjá, hve hamingjusöm ungu hjónaefnin voru. Við brúðkaupið voru þau líka viðstödd, og þangað kom einnig dísin Fata Morgana. Við það tækifæri komst | gleðin á sitt hæsta stig, þegar konungs- hjónin gömlu komu fram á góifið og fóru

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.