Æskan - 01.11.1906, Síða 7
Æ S K A N
15
víð systkini sín, j)á var eins og íatæki
drengurinn og jólatréð, sem hann átti
að fá, væri fyrir löngu gleymt. Þann-
ig hreif augnahliksgleðin hana.
Það var kyrlátur vetrardagur.
Snjórinn þakti aknr og engi, jió eigi
meira en svo að hin forna mold viða
sást í g'eg'n, svo að grátitlingarnir hæg-
lega gátu náð sér í björg. Himininn
var ])ungbúinn, en i stöku stað gægð-
ist þó ofurlítil blá rim fram, likt og
gluggi, sem barnsauga gæti séð í gegn
alla jóladýrðina. Frá húsunum gægð-
ist reykurinn hægt og hægt upp í loft
og þurfti langan tima til að dreyfa sér.
Myllurnar héldu hvildardag, sumar af
logni, aðrar af j)ví. að fólk ætlaði nú
að halda helgan dag', J)ví farið var að
skyggja og líða að jólakvöldinu.
Klukknahljómurinn, sem hið kyrláta
kvöld hljómaði npp um sveitina, flutti
einmitt tiðindin í höll og kot.
Þreyttur og leiður hélt Hans á-
fram l'erð sinni. Engum hafði hann
heldur mætt á leiðinni, nema gamla
herramanninum, sem var á heimleið-
inni, en hann hafði vist ekki orðið
var við Hans, því skuggsýnt var orðið,
— og þó svo hefði verið, skyldi það
hafa hjálpað nokkuð? Hver ætli að
kærði sig um annað eins smámenni
og hann? Hans vissi ekki, að herra-
maðurinn einmitt þá hafði hugsað um
fátæklingana sína, og á meðal þeirra
var móðir hans, og að hugsunin nm,
að Hans hefði heima á herragarðin-
um fengið fylta krukku sína með mat-
vælum til jólanna, kætti hjarta hans.
Gamli maðurinn hafði ekki hugmynd
um, að enginn á heimilinn hafði séð
hann eða talað við hann, nema litla
telpan.
Hans hélt áfram að þorpinu,
samt var en góður spölur eftir út að
nýlendunni. Hann hafði verið úti all-
an dagínn, var því orðinn þreyttur og
dasaður. Hann þurfti ekki að ílýta
sér, mamma hans fékk vist nógu
snemma að sjá tóma ilátið, það var
víst óhætl fyrir hann að hvíla sig og
setjast á steinlröppurnar, sem lágn all
skamt þaðan í hurtu.
Myrkrið dalt á, en i hverju lnisi
var ljós og hiti; inn um opnu dyrnar
sá hann hlossana og heyrði hrestina í
eldinum; allir áttu tult í fangi með
undirbúning fyrir hátíðiskvöldið. 1
kirkjunni voru ljósin kveikt og klukk-
unum hringt, fólkið var farið að safn-
ast í hópum til kvöldsöngsins, kettirn-
og' hundarnir fengu mat, engum var
gleymt.
Ilann sat á steinþrepinu. Ilann
syfjaði svo mjög, að hann eigi gat
ráðið við, ])ótt augnalokin hreyfðust.
Hann reyndi að l'esta augun við eitt-
hvað, lil þess að halda sér vakandi,
hezt gekk það er liann horl'ði á varð-
hundinn, hve hágt hann átti með að
verja grautarskálina sina fyrir hinum
ágengu krákum, sem höfðu truflast af
klukknahljómnum og lokkaðar þang-
að af bjarmanum frá ljóskerinu, sem
þjónustustúlkan hafði sett hjá hund-
inum — að líkindum til þess að hann
rataði á skálina — að minsta kosti