Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1919, Blaðsíða 1

Æskan - 01.05.1919, Blaðsíða 1
Kling-gling-gló! IClukkan sló. Kálur liggur í öskustó, liringar sig og sejur rólt. Sólin bgður góða nótt. Vor er gjir breiðri bggð.} Ijlálœr vötnin, spegilskggð, sgna á höjði Sauðahnjúk, sefgrœnt Blájell, Skógarhnjúk. Logn er gjir landi og sjó; leikur j)ó bára á sjó. Bára kvik á köldum sjó klappar lillu fari, er siglir úli á söllum, djúpum mari, söltum mari. Smárinn beggir blöðin sin, bgrgir Jífúl laufm sin, — litlu, gulu laufui sín Igkur í grœnu blöðin sín, — svo þeir geli sofið rólt. Sojið, vinir! Góða nótt! — Heima í bœ blundar alt. í litlum bœ á mjúkum sœngum sejur fólkið alt. Andardrátlur — annars þögn, undrakgrð og nœlurþögn. Móru lúnið munar í —hún mjólkar tveim og svengist þvi — lcllum skrefum lœðist lieim, lœðist heim með lömbum tvcim, sœla luggu að sœkja handa sér og þeim. Kling-gling-gló! Klukkan sló. Kálur liggur i öskusló, Kálur sejur Jast í öskusló. Aðalsl. Sigmundsson. Vorið er komið! Sunnan cið mcð sól og vori svifnr fngla hjörð. Gróa blóm i geisla si>ori, gijllir röðtdl fjörð. Lífið cngill vorsins vekin; vermir kalda griuid; velur burlii harðan hrekur, lujrnar slrönd og sund. Vorið boðskap lifsins lelrar ijóssins rúnnm i: Mundu œ i veðrum velrar, vorar senn á m), Rich. Dcck.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.