Æskan - 01.05.1919, Qupperneq 6
38
Æ S K A N
vildi, að liann færi nú þegar burt af
heimilinu. Þegar horgarsljórinn sá,
að ekki dugði annað en að láta
drenginn fara, kom hann lionum til
kaupmanns nokkurs, sem var með
kaupskip, og liann átti að vera þar
vikadrengur. Þegar hann bjóst af slað,
braut borgarstjóradóttirin hringinn
sinn í tvo parta og gaf honum helm-
inginn, svo að þau þeklust þegar
þau sæjust aflur. —
Svo fór drengurinn með skipinu
langt hurtu til fjarlægra landa. I5ar
var nýlega kominn prestur, sem var
svo mikill ræðuskörungur, að fólkið
þyrptist til kirkju til að hlusta á hann.
Á sunnudaginn fór alt skipsfólkið til
kirkju, nema vikadrengurinn; hann
var eftir til að tilreiða matinn. Þegar
hann var að því, heyrði hann hóað
hinumegin við sundið. Hann tók bát
og fór yíir um. Þar var kerling, sem
hafði verið að hóa.
»Hér hefi ég nú slaðið og hóað og
kallað í hundrað ár, en enginn hefir
heyrt eða viljað heyra fyr en þú«,
sagði kerlingin. »Ef þú fylgir mér
nú lil systur minnar, sem býr í fjalli
hinumegin við sundið, þá skalt þú
biðja hana um gamla dúkinn, sem
liggur á skápsliillunni; hann heíir þá
náttúru, að þegar hann er breiddur
út, kemur á hann nóg af mat og víni«.
Svo fylgdi hann henni til systur
sinnar, og er hún heyrði, að hann
liefði hjálpað henni yíir sundið, þá
mátti hann kjósa sér það sem hann
vildi.
»Og ég vil nú ekki annað en gamla
dúkinn, sem liggur á skápshillunnk,
sagði hann,
wPetta hefir þú ekki sagt þér sjálf-
ur«, sagði kerling, og svo fékk hann
dúkinn.
»En nú má ég til að fara og til-
reiða matinn, sem á að vera handa
skipshöfninnk.
»Vertu kyr«, sagði kerlingin. »Mat-
urinn skal búa sig til sjálfur á með-
an þú ert í burtu. Eg hefi nú staðið
hér og hóað og kallað í hundrað ár,
en enginn hefir lieyrt eða viljað heyra
fyr en því. Ef þú fylgir mér nú til
systur minnar, þá skalt þú fá meiri
laun«.
Svo fylgdi hann henni lil systur
sinnar. Hún sagði lionuin, að hann
skyldi biðja um sverðið, sem lægi á
skápshillunni; það liefði þá náltúru,
að það gæti orðið svo lítið, að liægt
væri að hafa það í vasa sínum, en
ef því væri brugðið, yrði það að
stóru sverði. Og ef maður hyggi
með svörtu egginni, lægi alt dautt,
sem það snerti, en ef maður hyggi
með hvítu egginni, lifnaði það alt
við aflur. Svo komu þau lil syslur
hennar. Þegar hún heyrði, að hann
hefði hjálpað henni lil að komast lil
sín, sagði hún, að hann mælti velja
sér það sem hann vildi.
»Og ég vil nú ekki annað en gamla
sverðið, sem liggur á skápshillunnk.
wÞetta hefir þú ekki sagt þér sjálf-
ur«, sagði kerlingin, og svo fékk
hann sverðið. »En ef þú fylgir mér
nú til systur minnar, sem býr í fjalli
liinumegin við sundið, skaltu biðja
um gömlu sálmabókina, sem hefir
þá náttúru, að ef sunginn er sálmur,
sem á við, yfir sjúkum manni, þá
batnar honum«. Og svo fylgdi hann
henni til systur hennar.
Þegar hún heyrði, að hann hefði
hjálpað lienni yíir sundið, málli hann
fá það sem hann vildi.
»Og ég vil nú ekki annað en gömlu
sálmabókina, sem liggur á skápsliill-
unni«, sagði hann.
wÞelta hefir þú ekki sagt þér sjálf-
ur«, sagði kerling, og svo fékk hann
sálmahókina. (níöuH. næst).
i