Æskan - 01.01.1923, Blaðsíða 9
Æ S K'.A'N
7
hún er margfölduð með sjálfri sér.
Fjórum sinnum meiri hraði en 1
sekúndu hraði (þ. e. 4 metra hraði
á sekúndunni) veldur 4 • 4 = 16
sinnum meiri mótstöðu af hálfu lofts-
ins.
Burðarafl flugvélar fer beinlínis
eftir þvi, hve vélarflöturinn er stór
og hraðinn mikill. Fað sýna dæmin
hér að framan. Því stærri sem flöt-
urinn er og hraðinn meiri, þvi meira
getur hún borið. (Frh.).
Gömul dæmisaga.
A hendi fingurnir fóru að rífast,
og friður má aldrei med deilum prifasl.
A rifrildi þeirra ég hlusta, og heyri,
að hver þeirra telur sig öðrum meiri.
Og litli fingurinn fyrstur mœlti
og fjúkandi vondur taugar stœlii:
í>E/ húsbóndinn reiðist og hvessir orðið
og hnefanum slœr, kem ég fgrstur i borðið.
Eg meslur er, þið mig eltið allir
um örbirgðar hreysi og konungs hallirn.
Pú baugfingur mœlti, og brýndi róminn:
»Hver ber á sér gullið og rikidóminn'!
Eg mestur er, því ég gullið geytni,
og gullið er lignað í þessum heimix.
En langalöngin sig teygði og sagði,
og talsvert af drambi í róminn lagði:
»Pið vitið að ég er, strákar, stœrri,
að styrkleika komist þið mér ei nœrri.
í heiminum ræður hnefaréttur,
sá hrausti er öllum betur setturn.
Og þumalfingurinn reis uþp reiður,
á rausi hinna hann sagðist leiður:
»Pið styðjið hver annan i öllum vanda,
en aleinn sjálfur ég megna að standa.
Pið sjálfsagt vitið, að sá er mestur,
er sjálfstœði og djörfung aldrei brestur.
Pvi meiri ég er en allir liinir,
þið efiaust játið það, góðir vinir«.
En visifingur að brœðrum brosli:
»Pið búið«., sagði hann, »að eitium kosti.
Pó einn sé fremstur, en annar fjáður,
hver öðrum verður samt jafnan háður.
Pó einn sé sjálfstœður, annar stœrri,
hver öðrum skyldi samt vcra kœrri.
Um góða brœður það gildir alla,
að glaðir þeir saman standa og falla.
Pví einn hefir það sem annan brcstur,
svo enginn má þeirra teljasl meslur«.
(»Sólskin«.) Sig. Júl. Jóhannesson.
"TMI
Breyting.
Með byrjun þessa árgangs hættir
Aðalbjörn Stefánsson að vera með-
útgefandi Æskunnar, eins og hann
hefir verið síðan 1910. Frátt fyrir
það hefir hann heitið blaðinu liðsinni
sínu á ýmsan hátt eftir sem áður,
svo breyting þessi ætti ekki að hafa
áhrif á efni þess eða frágang að
neinu leyti.