Æskan

Volume

Æskan - 01.01.1925, Page 10

Æskan - 01.01.1925, Page 10
8 Æ]S K A N Skúla brá, en betur aldrei bræöi sína í hófl stilti; gegnum tár í ungum augum undir slandsins fööur« hilti. Seinna einn á götu gestur grátnum augum leit til baka. »Ef viö hittumst aftur, skaltu öðruvísi við mér taka«. Mundu, ungi íslendingur, sem einnig ert af góöu kyni, að heiður fáum hæfir meiri en honum Skúla Magnússyni. Jens Hermannsson. Boli og taíxbbi. Boli sagði babba við: »Blessaður gef mér strákkrílið, hann er eintóm óþektin ég skal gera hann löghlýðinn«. Babbi sagði bola við: »Burtu farðu, óhræsið. Pú færð ekki að eiga hann, því efni er hann í góðan mann«. Jens Hermannsson. ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ t DÆGRADYÖL. ? ♦ ♦ ^oAaaaaaaaaaaaaaaaaaAAAAaa A A a^ Pessum stöfum skal raða þannig, að i lá- réttu lin- unni sé kvenmannsnafn, en í hinum (þeim lóðréttu) nafnorð, sem tákna: lykt, gleðilæti, bú- bæti, hljóð og hulu. A. S. Stufatiglar. A 1 A B B G G I I I í L Ó R U T M R S u K M R S ú _L_ T _R_ _T_ ö_ Talnatiglar. Pessum löl- 5. umskalraða svo, að út komi úr lá- réttu og lóð- réttu linunum í fyrri tiglunum 82, en úr þeim síðari 94 á þrjá vegu eins og vant er i þessum þrautum. M. S. og A. S. Eins, og þó annnð. 6. Gekk ég oft um gljúfra —, glaður bar að munni —, hesli mínum hleyþti á —, hart í vefstól la'índi —. G. H. H. 7. Pegar hann — verður orðinn —, þá verð- ur hann ekki fallegur. J. O. S. 1 4 | 7 110 13 16|19|22 25128131134 37 40|43|46 5 | 7 | 5 7 50| 201501 5 7 | 7 |20|20 501 5 150 20 Felunafnavísa (karlma,nna). 8. - - r - - r, -g--r, - - e - - n , S — n-, --e — ó -, -n — f--, --n-r, - ö--u -, -a--a-, -í--n, --e--n, - - g - - s , - - ó - - u -, - - e - - a -. Ó. 0. P. (Játnvísa. 9. Maður nokkur mætti ferðamanni og spurði hann að heiti. Hann svaraði í gamni með þessari vísu: »Ég er bæði sjór og sverð, sendur nú í langa ferð; að fjölda strax ég orðinn er, ef þú tekur staf úr mér«. A. S. Spurningar. 10. Hvaða fuglsheiti verður að nafni á höf- uöhluta, ef skift er um fyrsta staf? 11. Iivaða goðanafn verður að nafni á gras- tegund, ef fyrsta stafnum er slept? 12. Hvaða fiskheiti verður nafn á ósamlyndi, ef skift er um fyrsta staf? Leynir. 13. Hvar baulaði kálfur só, sem allir menn lieyrðu til? 14. Hver er sá, er margt mönnum segir, en þó alt af þegir? 15. Ilvað er það, sem kóngar og klerkar, ríkir og snauðir hafa neytt, en þó liefir aldrei verið á borð borið? H.H. sendi. Talnaþrautir. 2. Takið einn af tíu og látið ekkert verða eftir. 3. Takið k og 10 og búið til úr því nafn á brauði. J. Ó. S. Barnabókin Fanney fæst íEmaus og lijá Ársæli. Útgefandi: Sigurjón Jónsson. PrentsmiOian Gutenberg.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.