Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1926, Blaðsíða 10

Æskan - 01.01.1926, Blaðsíða 10
8 Æ S K A N gæfu á þessu nýbyrjaða ári og »Æskan« tekur af alhug undir þá ósk með þeim. Taktu rétta stefnu. »Láttu Guðs hönd þig leiða hér«. Þá muntu gæfu og gleði hljóta á nýja árinu. Spnrningar. 5. Hvaða rúm verður að skipi, ef skift er er um fyrsta staf? G. I. A. 6. Hvaða fisknaf'n verður að nafni á gler- hlut, ef skift er um fyrsta staf? Leynir. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ X DÆGBADYÖL. J ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ Stafagrrind. Raðið þessum stöf- um þannig, að i efri láréttu línunni og fremri lóðréttu verði sama karlm.nafnið, og í hinum línunum annað karlmanns- nafn tvítekið á sama hátt. A. S. Talnatiglar. Raðið þessum tölum svo, að samtala rað- anna verði 65, hvort sem lagt er saman lóðrétt, lárétt eða í skáhorn. A. S. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 Felnnafuavísa. (Iívenmanna). 3. E -1 -, - i - - a , --t--ð--, - n -, - - s -, - - n - -, - - r - - é -, - s -, — 1- — ð — , -a--a, -a--a, A--a. Ó. Ó. P. Stafavíxl. 4. Maður nokkur fékk hréf frá vini sínum. Hafði hann ruglað stöfunum í nafni hans og skrifað utan á bréfið: IIr. Furleisí Kasisson Núlugöt 50 Keyrakjíu. Hvert var hið rétta nafn og heimilis- fang mannsins? S. E. Nýir kaupendnr bætast Æskunni svo að segja daglega, Sumir þeirra borga árganginn um leið og þeir panta hann til þess að fá báðar Jólabækurnar 1924 og 1925. Athugið vei, að nýir kaupendur, sem borga blaðið um leið og þeir panta það, fá Jóla- bækurnar 1924 og 1925 i kaupbæti. Rað eru 14 sögur með myndum, kvæði, sönglög o. 11. 64 bls. í Æsku-broti. Fyrir þá kostar ár- gangurinn í rauninni ekki nema 50 aura, þvi Jólabækurnar eru seldar fyrir 1 krónu hvor. Segið vinum ykkar, sem ekki eru kaup- endur, frá þessu og hvetjið þá til að nota sér þetta kostaboð. Með næstn pósti verða febrúar- og marz- blöðin send kaupendunum, svo framarlega sem hægt verður að fá þau prentuð nógu snemma, vegna annríkis í prentsmiðjunni. Með því verður bætt fyrir hvað janúarblaðið kemur seint. Útsölumenn, sem taka á móti 5 eint. cða fleiri af Æskunni og standa í skilum með andvirði þeirra fyrir réttan gjalddaga, fá söguna Egilt ó Bakka ókeypis sérprentaða þegar liún er fullprentuð. Þeir, sem nú hafa 2—4 eint,, ættu að bæta við sig, svo að þeir hefðu minst 5 eintök og yrðu aðnjótandi þessara hlunninda. ) ÆSKAN í kemur út einu einni i minuði, og »uk þeie «kr»ut- i legt jólablað, yfir hundrað ble. »11«. Ko«t»r 2 kr. B0 í au. irg. og borgist fyrir 1. júli. Sölulaun '/. »f B £ eintökum minst. 1 Útsendingu og innheimtu annast Sigurjón Jóns- { son. Afgreiðsluatofa & Pórsgötu 4 opin kl. 9—7 { daglega. Talsimi 504. ) Utan&Bkrift til blaðsins með pöstum: 5 ÆSKAN. Pósthólf 12. Evik. JOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC Útgefandi: Signrjén Jónsson. Prentsmlðian Gutenberg.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.