Kyndill - 01.03.1931, Síða 1
„Sjá! Hin ungborna tið vekur storma og stríð“
K Y N D I L L
BLAÐ SAHBANDS UNGRA JAFNAÐARMANNA
III. árgangur.
Hafnarfirði, marz 1931.
3. tölublað.
Þjóðnýtingm.
m.
Verstu vandræðin við aðalatvinnuveg vor
Islendinga, sjávarútveginn, eru jiau, hve at-
vinna við hann er stopul. Ekki er fært
að bæta úr I>ví að jjví er smábátaveáðar
snertir. Veldur þar bæði veöurfar og fiski-
gðngur. En á togurum og línubátum er
unnt að stunda veiðarnar nokkurn veginn
óslitið árið um kring.
Pað er líka gert sum árin, að skipa-
flotinn er aldrei stöðvaður. En hitt kemui
eins oft fyrir, að skipin eru bundin við
bryggjur eða þeim er lagt frammi á höfn
mánuðxim saman, og sjómennitrnir ráfa at-
vinnulausir og land-verkafólk er svipt von
um atvinnu.
Nú er það engum efa undirorpíð, að at-
vinnuleysi er eitthvert liið stærsta böl, sem
komið getur. Miklu fleiri bíða tjón viö það
en atvinnuleysingjarnir sjálfir og skyldulið'
þairra, og er það þó ærið nóg. En j)egar
kaupgeta fjölmennrar stéttar minnkar að
mun, \"erður alt viöskiptalíf dauft og mark-
aiiur vondur fyrir flestar eða allar þær
vörur, sem seldar eru í landinu sjálfu. At-
viinnuleysi sjómanna er einhver hinn ógn-
jirungnasti atburður, sem komið getur yfir
isienzku þjóðina.
Nú mættu j)eiir spyrja, er ekki eru málum
þessum kunnugir, hvemig geti staðið á jiví,
að allur flotinn sé stöðvaður, jiegar svona
mikið böl stafar af því. En sjóimennirnir,
sem tiil jiekkja, þurfa ekki lengi að leita
að svarinu: Skipin eru bundin af því að eiig-
endumir þykjast ekki græða nóg á að láta
jiau ganga.
Sízt er synjandi fyrir jiað, að útgerð
geti borið sig ilia í sumurn árum, og sjálf-
sagt er eitthvað til i harlóm útgerðarmanna
um töp sín. Er það og engin furða, þótt ekki
sé alls staðar sýnilegur reikningsgróði, því
svo heimskuleg er öll tilhögun útgeröarinnar.
Það tíðkast mest, að sama félag geri
ekki út nema eitt eða tvö skip, en pó verður
jiað að eiga fiskverkunarstöð og annað, sem
að útgerðinni lýtur, engu síður en þau félög,
sem fleiri skip eiga. Framkvæmdarstjóra
þurfa jiau líka hvert fyrir sig, og hafa Iaun
þeirra ekki verið skorin við neglur, sumra
hverra, enda eru þeir oft nteðal stærstu lilut-
hafanna í fyrirtækinu. Þessi hokursútgerð,
þar sem hvert félagið er sér með eitt skip og
á stöðugt í harðvítugri samkeppni við hin
og reynir jafnvel oft og tiðum að spilla fyrir
þeihi, er auðsjáanlega mörgum sinnum dýr-
arl í rekstri en útgerð alls flotans væri
undir einni stjórn. Stórmikið fé gengur ár-
lega í súginn við þessa óviturlegu tilhögun
atvinnurekstursins, en framkvæmdastjórarnir
græða á henni og engir aðrir. Þeir myndu
missa spón úr askinum sinum, flestir, ef
stórútgerðlLn væri sameinuð.
Nú víkur sögunni til hluthafanna. Þrátt
fyri; alt væí um töp og tjón á útgeröinni,
er það nú samt þannig, að margur er fús til
að leggja fé sitt í togaraútgerö. Jafnvel
kennámönnum landsins þykir Jiað henta sér,
aö ávaxta veraldlegar eignir sínar á þann
hátt. Bendir þetta ótvírætt til þess, að oft
fái hluthafamir drjúgan ágóða, enda er jjaö
hægt með j>ví fyrirkomulagi, aö stöðva skip-
.in, jiegar illa lítur út með gróðann, og láta
svo jjar að auki skellina lenda á baki bank-
anna, ef út af ber.
En hvaö vinna nú Jjessir hluthafar fyrir
ágóða sinum?
Þvi er fljótsvarað: Þeir gera bókstaflega
ekki neitt. Þeir koma ekki nærri rekstri
skipanna, nema ef framkvæmdarstjórinn er
einn úr hópi Jjeirra, og fær hann ]>á fullt
kaup fyrir starf sitt aukreitis. Það eru ekki
hiuthafarnir, sem kynda vélina, hirða um
vörpuna eða gera að aflanum. Ekki eru það
heldur hluthafarnir og konur þeirra og dæt-
ur, sem skipa fiskinum í land, ]jvo hann og
purka. Hluthafarnir leggja ekki líf sitt og
linri í hættu. Þeir sitja í landi, gegna emb-
ætti sínu eða gera ekki neitt og! hirða á-
góðann af starfi sjómanna og land-verka-
fólksins. Þeir raka til sín fé fyrir ])á náð,
að lofa verkalýðnum að strita, svo aö Jieir,
hluthafarnir, geti grætt. Þeir hafa sölsað
yfirráð atvinnutækjanna í sínar hendur.
Verkalýðurinn á afkonni sína undir duttlung-
um jjeirra. Þeir geta lögum samkvæmt svelt
hann til bana. Og ef þeim þykir ekki gróði
sinn nógu mákili, taka þeir atvinnumögu-
leikann frá starfsfólkinu og kæra sig koll-
ótta jiótt af því hljótist óendanlegt böl fyrir
þjóðarbúið í heild. Þeir reka útgerðina meö
fjárhagslegan hagnað sjálfra sín fyrir aug-
um. Það er ekki nóg með það, að jieir
leggi ekkert starf fram sjálfir i framleiðsl-
unnar þágu, heldur stöðva þeir hana alger-
lega, Jiegar þeinn býður svo við að horfa.
Þeir eru ekki einungis ójiörf sníkjudýr, sem
hafa sogið sig blýfasta á atxinnuveginn,
heldur eru þeir sá meginfjandi hans, að
sjáVarútvegurinn getur aldrei orðið óstopul
atvinnugrein ineðan Jieir ráða J)ar högum
og iofum. Atvinnutækin verður aö losa lirid-
an oki jmirra og koma þeiin aö fullu og
öllu í hendur réttra aðilja, stárfsfólksins
sjálfs.
Frh.
Unga fólkið á Austfjörðum.
Hún er orðin landfræg sagan um það, er
Ölafur Thors koin í óiafsvík í fyrra fyrir
landkjörið. Stóðu nokkrir ungir drengir i
fjörunni, er bátur Ólafs kom að landi. Þá
mælti Ólafur ineð sterkri raustu til drengj-
anna: Það sé ég ú ijkk'ir, drengir, að fiiS
eruð allir sjálfstæðismeivi. Einn af dreagj-
unum varð fyrir svörum og sagöi meö á-
herzluhreim í rómnmn: /Vefe uið erum allir
jafnaðarmenn. Þótt: Ólafi þetta köld kveðja
frá æskunni í ólafsvík. Ef Ólafur Thors
kæmi á Austfirði og segði hið saana \ið
unga fólkið þar og drengina i Ólafsvík,
myndi hann fá sama svar hjá j)ví.
Unga fólkið á Austfjörðuiin hefir inegn.3
fyrirlitningu á íhaldinu og vinnur gegn j)\í
eftir mættL Æskan stendur þar óskift í
baráttufylkingum verkalýðsins, og heimi
Jiykir það Ijóður á hverjum jjeim ungum
manni, sem stendur fyrir utan þá fylkingu.
Ung stúlka fyrir austan sagði við mig:
„Eg skil ekki að nokkur iing.nr m-aS.ur geti
uerio íhaldsmáður. E nkenni íhaldsins, kgr-
stöðuhneigð fiess og menningarJeysi, mega
aldrei setja mörk sin á enni íslenzkrar
œskn,“ sagði hún enn fremur. Og [>etta er
sannieikur. Hamingja og heill íslenzku þjóð-
aiinnar \æltur að verulegu leyti á j)vi,
hvernig eða hvort hitmi uppvaxandi kyn-
slóð tekst að hrinda frá sér hinurn spill-
and: áhnifum ílialdsstefnunnar í landsmáluin.
Og ég hefi ástæðu til jæss að ætla, að æsk-
unni takist þaö. Og |)á taka allir æskutnenn
lands vors ósk.ft imdir með drengjunum i
Ólafsvík og segja: Vic erurn allir jajhaðar-
menn.
4. A.