Kyndill - 01.03.1931, Side 2
K Y NDIL L
in
Sjálfstæði íslendinga.
Þeiwi, sem í alvöru hugsa um sjálht .;öi
íslenzku jjjóðarinnar, mun fara líkt og mér,
að telja aljiýðuna kjörna til þess að tryggja
það og verndia. Alj)ýðan er meginkjarni
j)jóðarinnar. Hún hefir háð baráttuna fyrir
tilveru sinni við öröugar aðstæður í 1000
ár, án jress að bila að kjarki eða tiú á
landlð. í j)ögulli baráttu hefir hún varðveitt
fjöregg sitt, jirautseigju og j>or einkenni
norræna kynstofnsins -, jirátt fyrir óblíða
náttúru landsins og ágengni erlends vaids.
Arið 1918 tókst jrjóðinni loks að leysa sig
undan erlendum yfirráðum. Sjálfstæðisbar'
áttunni út á við var lokið. Sjálfstæði Islend-
Lnga inn á við var öreynt. En hvað er sjálf-
stæö j)jóð? Sjálfstæð er sú Iijóð ein, sem
á auðsöflunartæki sín. Án eignarréttar á
jieim tækjum getur jijóðin ekki verió sjálfri
sér ráðandrl. Þetta er alvarlegt íhugunarefni,
ekki sizt nú, jregar stórvirkustu atvinnutæk-
in, sem jiekkjast enn hér á landi togar-
arnir —, eru stöðvaðir að þjóðinni for-
spurðri.
Sjálfs'œoi pjódarnnar uerdar fiuí cid eins
Irijcjqt m zb pjódnfjtingi ntu.nivitœkjmna.
En jreita sjálfstæðl verður aldrei byggt upp
af mönnunum, sem eru í Ihaldsfl ikknum
Þeim mönnum hefir alt af \erið meinilla
\ i,o sjálfstæöi [)jóðarinnar. Þeir \ ilja að eins
i friði fá að skýla öllum óhreinu íba’ds-
andlitunum undir grímu sjálfstæöisins og
kalla j)ví flokk sinn ,.Sjálfstæðisflokk‘‘.
Menr.iirnir, sem ráða i Iháldsflokknum, eru
ílóttamenn úr landnámssveit íslands. Þeir
hafa leitað sér jiar skjóls fyrir andstreymi
verkamannsins í lítt numdu landi, j>ar sem
gæöin eru torsótt og örðugleikarnir steðja
að hvarvetna. Þessir íhaldsmenn, sem flúiö
• hafa hlutverk landnemans, hafa byggt upp
ihaldsflokkinn úr kalviðum jjjóðlífsins og
[)ví meira, sem er af kalviðum í jijóðlífinu,
Jiví öflugri er j)essi flokkur. Ihaldsménn
reyn.a síðan að vílla j)joðinni sýn. Þeir
leigja sér |)jóna til jiess að benda islend-
Lngum á „Sjálfstæðisflokkinn", sem berjist
fyrir sjálfstæði jæirra og velferð. Vel ma
vera aö Jretta sjálfstæðisglamur jresara
nanna,'. sem sviikist hafa undan merkjum í
baráttu landnemans, hafi nokkur áhrif um
sturd. Getur jtar valdið miklu um, að í
önnum h.innar daglegu lífsbaráttu j)jóðaria.i-
ar gefst henni naumur tími til rannsóknar á
hinni raunverulegu stefnu flóttamannanna í
jijóðfélaginu. En í brjósti íslenzkrar aljiýðu
býr rík framsóknarjirá, og sú hluti nennar,
sem vaknaður er t:l félagslegrar ba-áttu
fyrir sjálfstæði sínu, er kominn að Ijösri
raun um, að einstaklingarnir, sem svi.kist
hafa undan framleiðslustörfum jijóðfélags-
Lns, eru komnir í andstöðu við hagsmuni
þjóðarheiJdarinnar og bregða jiess vegna yf-
Lr sig sjálfstæðisgrímu, til jiess að viila á
sér heimildjr.
Og nú er baráttan hafin milli hinnar fram-
leiðandi stéttar - vinnulýðsins - og at-
KYNDILL.
Málsvari ungra jafnaðarmanna.
Kemur út einu sinni i mánuði.
Ritstjórn:
Ritnefnd S. U. J.
Utanáskrift:
Kyndill, Póstbólf 7, Hafnaríirði.
Verðlag:
25 aura eintakið og 3,00 kr. árgangurinn.
Gjalddagi er 1. júli
vinnurekendaana, sem fleytt hafa rjómann
ofan af jjjóðarframleLðsIunni undanfarið.
Um leið og verkalýðurinn hóf sjálfshjarg-
arstarfsem: með skipulagsbundnum samtök-
um sló ótta á atvinnurekendur. Þeir bann-
færðu verkalýðinn fyrir jiað, að hann skyldi
vera að kasta trúnni á framtak einstaklings-
ins og frjálsa samkeppni, og j)á kom strax
í Ijós, að sjálfstæðisgaspur atvinnurekenda
er einber hræsni og skrípaleikur.
Þáð er mál munna, aö hverg; í víöri ver-
öld háf: nokkur stjórnmálaflbkkur tekið að
sér jafnmörg og stór skemmdarmál -hrein
ósjálfstáeðismál ein,s og Iháldsflokkurinn
íslenzki: Og skulu hér nokkur nefnd, sem
íhaldsflokkurinn hefir gert aö sínum hjart-
ans málum:
1. Sjóðjiurðiin í Brunabótafélaginu.
2. Vaxtataka Jöhannesar Jóhannessonar
fyrv. ’bæjarfógeta.
3. Emliautisfærsla og fjársvik E:n:irs M.
Jónassonar fyrv. sýslumanns.
4. Kosningasvikin í Hnífsdal.
Þetta eru að eins fjögur af jieim mörgu
öknytta.málum, sem jhaldsflokkurinn hefir
tekið aö sér að verja, og öll eiga jiessi rnál
sammerkt í jiví, að hnekkja íslenzku sjálf-
stæði og spilla íslenzkri menningu. Og jirátt
fyrir jietta ætlast íhaldsmenn til jiess, að
jijóðin taki jiá alvarlega í sjálfstæðismálum
hennar.
Sá stjórnmálaflokkur, sem á slíka forsögu
og thaldsfldkkurinn, er til alls i!ls líklegur.
Og ekk: er ólíklegt, ef íslands óhamingju
yrði jiað enn að vopni, að hér kæmi íhalds-
stjórn bg Magnús Guömundsson yrð.i fjár-
.nálaráðherra, að hann veösetti Bretum allar
jarðeignir bænda til jiess 'að fá lán handa
bröskurum íhaldsins. Magnús er áður |)ek.kt-
ur fyrir að vera laus á veöin við Breta
(sbr. er hann veðsetti tolltekjur rikisins
1921). En ef svo færi og Jón heit. Sigurðs-
son rrtætti líta upp úr gröf sinni, myndi
honum sennilega jiykja illa kontið sjálfstæði
Islands.
A. A.
Arni Agústsson
ritari S. U. J. er fyrir skömmu kominn
heim úr ferðalagi um Austfirði.
Veiðivélar íhaldsins.
IV.
Ihaldsflokkurinn hefir látið sér mjög títt
við æskulýð landsins upp á síðkastið. Hon-
um hefir nú að lokum skilizt jiað, að hver
sá flokkur, sem ekki á unga menn til að
fylla í skörðin, jiegar hinir eldri menn
hverfa úr sögunni, er dauðadæmdur. Og aö
vonurn v; 11 hann ekki láta sína sögu \’cröa
slíka. Reyndar mun svo verða lengi, aðf
íhaldsflokkur verður til hér á landi, en hítt
ætti hverjum hugs,an.dii manni að vera Ijóst,
að flokkur, sem hef.ir slíka stefnuskrá i
orði og verki sem Sjálfstæðlisflokkurmn svo-
nefndi hefir, er á öruggri ferð til tortím-
ingar, jiótt hann kunni að geta gert sig
breiðan og jiumbast við í nokkur ár enn
J)á. En það er ekki hægt að ætlast til jiess
af íhaklsmönnum, að jieir skilji tákn tim-
anna.
Það jiarf jiví ekki að vera neinuim furðu-
éfni, að und,anfarið hefir Sjáifstæðisflokxur-
inn lagt mikið kapp á að koma sem víðast
upp félögum ungra Sjálfstæðismanna. Hefir
jieiim tekizt jiað í alimörgum jiorpum, jiví
að víöast hvar eru til synir eða bræöur
„máttarstó 1 panna“ tái að hafa á hendi for-
gönguna. Börnum alfiýðumanna jiykir sum-
um hverjum upphefð í jiví, að komast í
samn félag og syn,iir og dætur „betri borg-
áránna“ eru í, og er jiað eimur af algengu
mismati langkúgaðra stétta á gildi sjálfra
sín og yfirstéttarinnar. Margir unglingar fara
líka í félögin af forvitni og hýjungagirni án
jress að jteiir hafi hugmynd um að jieir eru
að ganga í greipar ófyrirleitinna sálnaveið-
ara, [iví að bak við félögin stand,a máttar-
stólpar Sjálfstæðisflokksins, kaupmenn cg
stórútgerðarmenn, og vænta jiess með önd-
i.na í hálsinum, að jiessi félagsska|)ur verði
til að afla jieim kjósenda, fleiri kjósenda.
En það er jieim ungu mönnum ijóst, sem
mest láta til sín taka í jiessari starfsemí
SjálfstæðLsmanna, að forsaga flokks jieirra
er svo Ijót, að nokkurra bragða verður að
leita til að draga blæju yfir hana og hina
ömurlegu stefnuskrá, sem flokkuninn hefir'
s,e1t sér með verkum sínum. Og þei-r gera
sér lítið fyrir og semja nýja stefnuskrá,
|iví að jieir segja, að ungir menn eigi að
h'Orfa fram, en ekki, aftur á bak. Þeir kippa
sér hvergi upp við þ,að, þótt flest málin, sem
‘ jieir þykjast lielzt vilja beita sér fyrir, séu
|>au sömu, sem flokksbræður þeirna á þingi
hafa undanfarið drepið ár eftir ár. Þó velja
þeir sér jiar einkum smámál, eða þá að
öðrum kosti mál, sem flokkur þeirra sér,
aö ekk; er lengur hægt að sporna við án
jiess að eiga á hættu að allur almenningur
snúi gersa.mlega baki við honum, en þegar
kemur til stórmála eins og skipulagsmála ,
atvinnuveganna, er sami rassinn undir báð- ,
um. — Ef til vill gefst tækifæri tiil að taka
ýms sérstök mál stefnuskrárinnar til ithug-
uinar síðar, en að þessu siinni skal að eins