Kyndill - 01.03.1931, Qupperneq 3
11
minnst á sjálf grundvallaratriðin, sem öll
stefna þeirra stendur eða fellur með.
Svo segiir í stefnuskrá Heimdallar, fálags
ungra Sjálfstæðásmanna í Reykjavík, stærsta
og öflugasta félags þeiirra, og hefir stjórn
sambands jreirra haft hönd i bagga um
samni.ngu stefnuskrárinnar:
„Grundvöllur stefnu jress (|). e. felagsins)
er fullkomið frelsi jrjóðar og einstaklings,
séreiign og jafn réttur allra jjjóðfélagsborg-
ana.“
Petta er ekk: Ijótt á að sjá í fljótu bragði,
en við nánari athugun kemur í Ijós, að
jjessi „grundvöllur" er harla skriðull og
ekki gott að finna, hvar eða hver hann
eiginlega er. Og jiar sem jreir félagar, ungir
Sjálfstæðásmenn, hjóða oss jafnaðarmönnum
heim' í opinn hróðurfaðm sinn, ef vér \’il ium
hverfa frá skoðun vorri og stefnu, l>á má
<jfcki minna vera en jreir skýri sem bezt fyrir
oss stefnuskrá sína, svo að vér vitum að
hverju vér göngum. Hlýtur j>e:m að vera ]>að
Ijúft verk, ef stefnuskráin er eins fögur
niiðri í saumunum og j>eir vilja l.áta hana
vera á jaðrinum, sem út veit. Skulu nú
tilfærð nokkur af grundvallaratriðunum, sem
sérstaklega j>arfnast skýringa.
Hvað er [>að, sem ungir Sjálfstæðismenn
kalla fullkomiö frelsi j>jóðarinnar? Felja
[>ei-r j>að nægja, aö hún verði sjálfstæð
-stjórnarfarsiega, að minsta ko-sti á papp-
írnum? Eða er j>að tilætlun p-eirra, að hún
verð-i „fullkomlega“ frjáls viðskiftalega, oigi
ekkert undir öðrum j>jóðum og sé í engu
upp á |>ær komiin ? Hvernig ætla ungir Sjálf-
stæðismenn að koma ]>ví í kring?
Hvað er „fullkomiið" frelsi einstakling-
anna? Er j>að j>að, að hver jreirra megi í
öllu haga s-ér eins og hann sjálfan lystir
án [>ess að taka nokkurt tillit til annara
manna, að hann megi stela, ræna, myröa cg
fremja önnur hermdarverk óátali-ð? Ef nú
ungir Sjálfstæðismenn nefna „fullkomið"
fnelsi ]>ótt m-önnum s-é hannað að gera eitt
o-g amað að viðlagðri ref-singu,hvar eru ]>á
takmörkin, hvað má gera og hvað má ekki
gera? Þ-að höfum vér og heyrt, að austrænir
spekingar telji j>ann mann einn frjálsan,
sem er búin-n að losa sig við allar ástríður,
svo sem reiði, hefnigirni, öfund, munaðar-
löngun, metorðagiirnd, vaklafíkn og ágirnd.
Ef til vill eiga ungir SjálfstæiVusmenn við
|>etta, j>egar j>eir segjast vilja vinna að full-
komnu frelsi einstaklinganna, og verðutn vér
j>á að viðurkenna, að ]>eir eru rnenn djarf-
huga og setja marki-ð hátt, ef miðað er viö
forustumenn Sjálfstæði-sflokks-ins, j>ví að oss
hefir virzt í einfeldni vorri að ]>eir ættu all-
langt ófani-ð að j>vi marki, enda litt sýnt
hver alvara pe:m er á að n.á j>ví, suinum
hxerjum. Ef til vill ætla ungir Sjálfstæöis-
menn líka að frelsa alj>ýðu manna undan
kú-gun o-g álögum yfirs-téttanna, og muaum
vér jafnaðarmenn glaöir leggja fram lið vort
með j>eim í poirri baTáttu.
Þá segja ungir Sjálfstæðismenn, aö gruúd-
völlur stefnu sinnar sé „séreign og jafn rctt-
ur allra [>jóðfélagsborgara“. Hvað er átt við
með j>essu? Hvað meina [>eir m-eð orðiriu
„séreign" ? Telja j>eir j>að réttmætt og h-eppi-
legt, að eimn maöur eða örfáir menn „eigi“
allar jarð-aignir í landinu eða allan togara-
flotann? Það væri óneitanlega „séreign',
sénei-gn, sem hefði j>ær afleiðingar, að mik-
iill hluti j>jóðarinnar gætí ekki átt neitt, sem
teljan-di er. Vilja ungir Sjálfstæðismenn
fylgja fram þessari stefnu ? Sú sikýring ligg-
ur ón-eitanlega nærri,' þegar litið er á atferli
ýmiissa af foringjum Sjálfstaiétsf lokksins,
end-a bendiir j>að í sömu átt, aö Heimdelling-
ar hald-a fram „frjálsri samkeppní" í stefnu-
skrá sinni. En. hvað- verður j>á um „jafnan
rétt" ]>jóðfélagsborgaranna ? Aö visu j>ykjast
[>eir vilja færa kjördæmaskipun landslns „í
j>að horf, að atkvæði allra kjósenda geti
orðið jafnáhrifarík á landismál, hvar serii
j>eir búa á landinu". Þetta er að vísu gott,
j>að sem j>að nær, en [>að bætir sáralítið úr
j>-e::m ójöfnuði, s-em hinir stærr-i atvinnurek-
endur beita aljxýðu manna. Og ekki finns-t
stafur í allri- stefmiskrá Heimdellinga, sem
gefii í skyn, að j>eim finnist nokkur þöx.f
umbóta á j>ví sviði, end.a er engin von til
j>ess, f>ví að félag J>eirra er ekkert annað
-en tól Sjálfstæðdsflokksins, og máttarsíólp-'
ar hans og m-eginstoðir eru einmitt stærstu
atvinnurekendur landsins. Það er ösann-
gjarnt að búast við [>ví, að J>eir leggi sinu
eigin vopni ón.eyddir í sjálfs sín hjarta, en
h.i-tt v-eit enginn fyr en reynt veröíur, hve
sk-eifhöggir ]>eir geta orðið.
r
Okjör iðnnema.
i 4. tölublaði „Kyndils" skýrði ég lítils-
háttar frá aðstööu iönnema gagnvart iön-
nemalöggjöfinni og j>eim m-önnum, sem fyrir
iðnaði stand-a á einhvern hátt. En nú Vil
ég skýra frá aðstöðu i-Önnemans gagnvart
i-ðninni, verkl-egri og bóklegri.
Þá er fyrst til að taka, j>egar drengur
kemur á verkstæð: til iönaðarnáms. Þá skúlu'
j>rír fyrstu mánuðirnir, sem hann er á verk-
stæðinu, teknir sem reynslutimi um, hvort
hann sé fær til að læra iðnina eða ekkk
sem sagt, drengur, sem er t. d. 16 ára
gamall, á að geta sýnt í verkinu hvort:
hann að áliti meistarans, geti 'orðið iðnað-
armaður. Þetta er lagafyrirmæli.
En flestir, sem að einhverri iðngrein
starfa. hljóta að sjá, hversu heimskulegt
|:etta -er. Að hugsa sér, aö ]>að sé hægt aö
dæma hæfileika drengs gagnvart iðninni eíí-
ir j>riggja mánaða tíma, iðngrein, sem u.-tI-
ast er til að ]>urfi fjögur ár til að lara.
Ef til vill getur komið fyrir aö hægt sé að
finna einn dreng af hverju hundraði,.-.sem
er j>e;m hæfileikum gæddur að verá scan
kallað er fæddur smiður, en slíku er auð-
vlitaö ekki til að dreifa meö allan j>orra
-i-ðnnema.
Svo er nú ekki svo vel í mörgum tijfeli-
um, að jiessi- reynslutími sé notaðtir eins
og ætt: að vera, j>ví að flestir drengir, sem
teknir eru til náms, miunu vera not-aðir sem
sendlar eða verkamenn að minsta kosti einn
fjórða af námstímanum og ]>aðan af lengur.
Þá getur nú hver maður s-éð, hvernig fer
með reynslumánuðina, og vakni drengurinn
til meðvitundar um að jxetta sé ekki eins
og skyl-di, hvað ]>á? Þá er hann búinn að
gera skriflegan námssamning eftir iðnnema-
lögunum, og á ]>.á ekki mjög þægilegt um
vik, eins og all.ir geta séð, sem les-a j>au.
Aflieiðingin af ]>essari meðferð á iönneim-
un-um er í alt of mörgum t-ilfellum sú, að
]>e:r eru ekki nálægt j>ví áð hafa öðlast full-
komna verklega kunnáttu, j>egar j>eir hafa
lokið námstimanum.
Og athugum nú hver eru kjör iðnnemans
á meðan á námstímanum stendur.
Það er ekki of tnikið sagt, að J>au séu
svívirðil-eg.
1 4. grein iðnnemalaganna stendur: „Það
skal greinil-ega tekið fram í námssamningn-
um, hv-ort sá, sem annan tekur til kennslu,
skuli láta h-onum í té húsnæði, fæði, klæði,
jjjönustu og annan aðbúnaö, eða kaup, með-
an á námstímanum stendur."
Flestir sæmilegir menu myndu nú láta
áér koma í hug, 'að ef m-eistari greiði nem-
an-da kaup, en ekki fæði, klæði o. s. frv.,
að |>á jafngildi j>að pví, en pað fer fjarri
að svo sé.
Töku-m til dæmis dreng, sem hyrjar að
læra járnsmíði (j>ví j>eir munu hafa einna
\>erst kjör áf iðnnemu-m). Fyrsta árið fær
hann á flestum verkstæðum j>essa bæjar
jxrjátíu aura 'fyrir hverja kluk-fcustund; vinnu-
tíminn er 53J/2 kl-st. á viku aö sumrinu. Þá
sjáum við að vikukaupið er kr. 16,05. Þetta
á drengurinn að komast af mieð til lífsfram-
færis. ()g ]>etta meta j>eir góðu mieistarar
til jafns við fæöi, klæöi, pjónustu, húsnæði
og annan aðhúnáö. Og komi nú fyrir að
drengur, sem er ráðinn upp á ]>etta kaup,
\erði veikur prjá fjöra daga eöa lengur,
|>á fær hann engi-n hlunnindi frá meistaran-
urn. Nei, |>á á hann víst að búa að afgang-
:num af undanfengnum vinnulaunum. Þó
keyrir fyrst um pverbak að v-etrinuim, pegar
iðnneminn á aö fara að stunda iðnskóla-
n.áni að kvöl-dinu eftir vinnutímiann. D:iuö-
j>reyttum eftlr 8' ■_> tinia vinnu er iðnaem-
anum ætlað að sitja inni í skólastoflu í jxrjá
og fjóra klukkutíma fhnm kvöl-d í viku,
frá 1. okt. til rriiðs aprils. Er nú hægt að
hugsa sér öllu meiri kúgun á hálfproskuð-
um unglingi en jxetta; alla J>essa inniveru?
Eitt má einnig athuga. Á hvað löngum tíma
er iðnnemanum ætlað að ]>vo sér og búa
sig og borð'a og koiuast i skólann, eft.ir að
hann hættir vinnu á verkstæðinu? I flestum
tilfellum einn einasti k'ukkutími.
Þaö er taíiö niátnl-egt, eftir að hafa staðið
við erfiöisvinnu allan daginn og eiga eftir
að sitja við hóknám í skólastofu á bak-
lausuni s.tólum í íjóra klukkutíma. Er hægt
að húast við miklum árangri af þannig tíJ-
hagaðri námsaðferb ?
Hvenær á iðnnemmn að læra lexíurnar,
sem honmn eru settar fyrir til næsta kvölds?