Kyndill - 01.03.1931, Page 4
'~V+2W~—"
Seinni spurningunni vil ég svara meÖ otö-
um skólastjórans sjálfs: iönneminn á að
iæra heuna hjá sér, þetta eina fríkvöld í
vikunni frá skólanum, og á sunnudögum.
Þetta er hægt að segja að sé frjálsræði.
Eitt enn, og það ekki j)að þýðingarminsta.
Það er viðvíkjandi ])ví, hvre margir nem-
endur eru teknir á hvert verkstæðd.
Það eru dæmi til, og j)au ekk,i svo fá,
aö á móti hverjum faglæröum verkamanni
á verkstæðum komi tveir og j)TÍr nemendur.
Það hlýtur aö vera öllunt ljóst, hverjar af-
leiðingar verða af jæssu fyrirkomulagi.
Það er heldur ekki ósjaldan, að |)rír og
fjórir nemendur eru látnir vinna saman, án
þess að nokkur sveinn sé með j)eim.
Ykkur, sein lesið j>etta, kenrur ef til vi 11
til hugar hvernig standi á, að ekki sé reynt
að hindra jretta öra innstreymi í iðngrein-
arnar.
Þetta hefir verið reynt mikiö, en árang-
urslaust, og ástæðan er sú, að verkstæðis-
eigendur eru fullkomlega ánægðir með að
hafa jrennan ódýra vinnukraft. .
Þeir einu iðnaðarmenn, sem hafa getaö
stöðvað j)essa mdklu innrás í fagið, eru
prentarar, og hafa Jreir gefið öðrum iðnað-
armönnutn gott fordæmi í jná efni. Meist-
arar verkstæðanna eru alls ekki að hugsa
um, að hver og etnn nemandi hafi sem mest
gagn af námstímanum, heldur að jieir hafi
sem mestan ágóða af neniandanum. En [>að
er illa gert gagnvrart unglingnum, að láta
hann standa á verkstæði í fjögur ár fyrrr
sama sem ekkert kaup, og s\ro að verða að
ganga frá iðninni að jreim tíma iiðnum.
Það ntunu nú ef til vill nokkrir vilja
segja, að afkoman sé ekki eins slæm og
ég segi, en [)á bið ég j)á góðu menn að
kynna sér j>etta betur, og [>á komast jteir
að raun um, að j>etta er alls ekki ofsagt.
Og svo að síðustu. Tökum allir höndum
saman, bæði ungir og gamlir, og hjálpum
iðnnemunuim til að ná rétti sínum í einu
og öllu, j>ví hér á sér stað svívirðileg.
meðferð á stórum hóp uppvaxandi kyn-
slóðar.
Þorv. Brynjólfsson.
Við eldana.
S. U J.
Forseti j>ess, Guðmundur Pétursson, ligg-
ur enn rúmfastur, alljrungt haldinn.
F. U. J. í Reykjavík og Hafnarfirði
hafa lítíð starfað undanfarið vegna sam-
komúbannsins, en nú er fundastarfsemi
þeirra aö hefjast aftur.
F. U J. í Vestmannaeyjum
telur nú um 100 meölimi. Stjórn þess er
þannig skipuð: Guðntundur Ó. Ólafsson, for-
maður, Engilbert Guðmtindsson, varafor-
maður, Jón Stefánsson, ritari, Jón Jónsson,
KVNDILL
Orð, orð -
Ungir Sjáifstæðismenn ætla sér
að taka eldri flokksbræður sína til
fyrirmyndar í j>\í, :tc) beita aldrei
öoru en heiðarlegum vopnum í
hinni pólitísku baráttu.
„Heimd.allur“, 26. febr. 1931.
Ofanrituð ummæli eignar „Heimdallur“
Guðna Jónssyni, formanni Sambands ungra
Sjálfstæðismanna, og má ætla, að þau séu
rétt eftir höfð, j>ar sem nefndur Guðni er
einnig ritstjóri blaðsins, sem þau birtast í.
Og er manninum sómi að þvi, að \ilja aldrei
beita öðru en heiðarleguin vopnum í skipt-
um við pólitíska andstæðinga sína.
Nokkuð skýtur það skökku við, er Sjálf-
stæðlisflokkurinn er nefndur sem fyrirmynd
í heiðarlegri bardagaaðferð. Hann er að
vísu ekki gamall enn þá með því nafni, en
samt hefir hann getið sér alveg einstætt orð
á þeim tíma, ekki hvað minst vegna bar-
dagaaðferöa sinna.
Flokkurinn hefir ósleitilega neytt j)ess, að
rnestu peningamenn landsins hafa verið í
honum. Við hverjar einustu kosningar hafa
mýmargir stuðningsmenn hans reynt að afla
honum atkvæða með mútum eða hótunum
Þeir hafa boðið mönnum áfengi og narrað
þá til að drekka frá sér ráð og rænu og
hvergi hirt, þótt þeir þverbrytu með þvi
bannlögin ofan á annaði Þair hafa lofrð
skuldunautum sínum uppgjöf og borið fé
á fátæka menn eða ágjarna. Stundum hafa
j>eir ógnaö mönnum með óvægilegri skulda-
heimtu eða atvinnumissi eða brottrekstri úr
íbúðum og ]>ar fram eftir götunum. Og |>eir
hafa jafnvel gengið svo langt, að falsa at-
kvæði. Var þar að vísu um afbrot einstak-
linga að ræða, sem gat verið framið að
óvilja og í andstyggð flokksins, en flokk-
urinn sem heild tók á sig sökina, þegar að-
alformælandi hans, Morgunblaðið, gerðist
málsvari mannanna, er skemmdarverkið
höfð.u unnið. Enn rná nninna á það, aö sumir
þeirra manna, er drjúgan skilding lögðu
til íhaldsblaðanna á undanförnum árum,
voru stórskuldugir braskarar, sem íslands-
banki hélt frá gjaldjuoti, unz töp hans á
þeim voru orðin svo mikil, að hann hélzt
ekki \ið og kom skuldabagganum yfir á
rikið. Hér hafa mennirnir því beinlínis eytt
í hinni pólitísku baráttu fé, sem þeir áttu
ekkert í og gátu ekki greitt aftur. Þeir hafa
gert sig seka í fjársvikum, en það heitir
þjófnaður á alþýðumáli, og mega Heimdell-
gjaldkeri, Jóna Guðraugsdóttir, meðstjórn-
andi. Fyrir skömmu stoftiaði félagið til op-
inbers fundar og bar fram nokkrar tillögur,
sem aliar voru samþyktar. Félagið hefir
sótt um upptöku í S. U. J.
ÁbyrgðarmaÖur: Guðmundur Gissurarson.
Al þ ýðuprentsmiðjan.
ingar kalla það heiðarlegt, ef jieir vilja.
Slík eru j)á vopn [>eirra manna, sem ungir
Sjálfstæðismenn ætla að taka sér til fyr-
irmyndar. Þeir hafa gert sig seka uim mútu-
gjafir og hótanir, fjársvik og atkvæðafölsun.
Heiðarleg vopn, j>að tarna!
Nú er sizt að neita því, aö Sjálfstæðis-
flokkurinn hefir oft beitt vopnum, sem eru
í alla staði heiðarleg, enda á hann margt
manna, sem ekk.i vilja vamm sitt vita í
nokkru. Ókunnugiir kynnu j)ví að ætla, að
það séu jreir, sem hinir ungu vilja taka sér
til fyrirmyndar. En svo er ekki, eins og
félagið Heimdallur hefir sýnt og sannað.
Öllum eru í fersku minni þeiT atburðir,
sem urðu fyrir rúmu ári, j>egar tilraun var
gerö til að telja jrjóðinni trú um, að dóms-
málaráðherra hennar væri vitskertur. Þaö
atferli á engan isánn líka í sögu Norðurlanda,
svo eindæma svivirðilegt er það. Var að
vísu fyrst látið heita svo, aö hér væri ekki
um pólitískt tilræði að ræða, enda mæltist
árásin illa fyrir hjá öllurn hinum betrL í-
haldsmönnum. En það stóö ekki lengi. Einn
kattfrómur Sjálfstæðisimaöur úr Vestmanna-
eyjum, Páll Kolka læknir, hugðist slá tvær
flugur í-ieinu höggi: áfla sér fjár og útbreiða
róginn. Flutti hann fyrirlestur um málið, og
var j)ar ósparí hrúgað saman dylgjum,
b'ekkir.gum og ósannindum. Kolku þessum
dröslaði Jón Þorláksson meó sér víða um
Norðurland, þegar hann hélt þar j>ingmála-
fundi, og eru til ýmsar sögur illar og skop-
legar af jieirri fyrirlestraferð læknisins.
Mæltist framferði Jóns alstaðar illa fyrir,
sem \onlegt var. En Heimdallur, félag ungra
Sjálfstæðismanna i Reykjavík, gaf fyrirlest-
ur Kolku út og dreifði níöinu ókeypis út
uan alt land. SnérLst j>að |>ar á sveif með
„eldri flokksbræðrunum", Kolku og Jóni,
og gerðist samsekt í |>eiin verknaði, er
vonandi. vekur alla jafna hryllingu Lslenzlru
þjóðarinnar, |>eirri óheyrilegu svívirðingu, að
ætla sér að ljúga vitið frá mikilhæfum and-
stæðingi.
Það er ekki ófyrirsynju, að formaður
Sambands ungra Sjálfstæðismanna lofar því
fyrir hönd liösmanna sinna, að „taka eldri
fiokksbræöur sína tii fyrirmyndar í því, aö
beita nídrei öóru en heiónrlegum vopnum i
liinni pólitísku baráttu“. En úr því að hann
telur þau vopn, er nefnd hafa veri-ð í [>ess-
um greinarstúf, heiðarleg, þá langar mig til
að spyrja hann, hvað séu óheiðarleg vopn í
pðlitískri baráttu.
Sveinn Sturluson.
Úr Fljótsdalshéraði.
Bóndr. austur á Fljótsdulshéraði hefir tjáð
blaðinu ]>að, að á námsskeiði, sem haldiö
var á Eiðuni í vetur, hafi allur þorri ungra
manna, sem námsskeiöið sóttu, fylgt jafn-
aðarstefnunni. Er j>etta ein af mörgum sönn-
umtm um það, að æskulýöurinn fylkir sér
nú fast undlr merki jafnaöarmanna._