Nýtt land

Issue

Nýtt land - 26.08.1938, Page 2

Nýtt land - 26.08.1938, Page 2
NtTT LAND Templarar nema land. Góðtemplarareglan á að starfa á breiðum grundvelli, þá nótast til fulls áhuginn og tryggðin, sem reglan skapar við góð málefni hjá félögum sínum. | SÍÐUSTU tímum hefir mik- ** ið verið ritað og rætt um nauðsyn bindindis. Allir eru sammála um það, að minnsta kosti i orði kveðnu, að liefja þurfi allsherjarsókn gegn þeirri drykkjuskaparöldu, sem reið yfir landið, þegar siðustu leifar bannlaganna voru úr gildi numdar. En hver talar um bindindis- mál án þess að minnast Góð- templarareglunnar ? Það gerir enginn, svo sammála eru menn um það, að liún liafi haft og muni hafa, mn ófyrirsjáanlega framtíð, forystu á liendi i bar- áttu bindindismanna, og er þetta sagt án þess að gleyma því, að ýms önnur félög liafa unnið bindindismálinu liið mesta gagn. Hvað mundi það nú vera, sem gert hefir Regluna að sjálf- kjörnu forystufélagi í bindind- ishreyfingunni? Ef svara ætti þessari spurningu á viðunandi nátt, þyrfíi að skýra alla bygg- ingu og starfshátlu Reglunnar, en til þess er ekki rúm hér að þessu sinni. Þess vegna verðum við að láta okkur nægja stutt svar, en í því svari felst þó mik- ið, og svarið er þelta: Reglan kann öllum öðrum fé- lögum betur að vekja áhuga meðlima sinna og óbilandi tryggð við þær hugsjónir, sem liún berst fyrir. Þetta er styrkleiki Reglunnai', en um leið er það, þó undarlegt kunni að virðast, veikleiki lienn- ar. Veikleiki hennar er það af því, að mannlegu eðli er nú eitt sinn svo farið, að þegar við fyllumst brennandi áhuga fyrir einhverju góðu málefni og bindum við það bjargfasta tryggð, þá hættir okkur við að sjá það og það eitt, okkur hættir við ósanngirni og öfgum i har- áttunni. En sem betur fer vita templ- arar vel um þessa hættu. Þeir slcilja að bindindisbarátta Regl- unnar þarf að lieyjast á breið- um grundvelli, að hugsjónir hennar verður að tengja við önnur menningar- og umbóta- mál, að hún verður að starfa sem alhliða menningarfélags- skapur, því að bindindissemi þróast aðeins i jarðvegi sannr- ar menningar. Á þetta er minnzt hér af því, að templarar í Reykjavík hafa nýlega sýnt það, að þeim er al- vara með að nota styrkleika Reglunnar til heilla fyrir land og lýð, og tryggja um leið, að sá styrkleiki geti ekki breytzt í veikleika. Þessa sjást raunar nxerki í ýmsu, því aði segja má, að hvar sem litið er á starf templara á síðustu tímuin, blasi við meira starf — fjölbreyttara starf. Gleggsta dæmið um þetta er þó ef til vill landnám templara við Elliðavatn. — Þingstúka Reykjavíkur, en hún annast ýms sameiginleg mál stúknanna i Reykjavík, hefir fengið ca. S ha. lands á erfðafestu lijá hæn- um, norðanvert við Elliðavatn, en sunnanvert við land verk- lýðsfélaganna í Rauðhólum. Að mestu er þetta liraunlendi, en þó með mörgum grasbollum og kjarrblettum. Land þetta hefir verið grátt leikið af rányrkju og skemmdarvei'kum þeirra, er ekki kunna að meta fagran gróður og fagurt land. Þannig má sjá merki þess, að á síðasla ári hefir ránshendi verið að verki og eyðilagt fegursta tréð á þessum landskika. Tenxplarar komu árinu of seint til að vernda það. En nú verður landið friðað, girt, lagður vegur að þvi og um það og síðan verður tekið til óspilltra málanna við að rækta skóg og ryðja íþróttavöll o. fl. o. fl. — En hvernig ætla templ- arar að gera þetta, ög livei’s \egna eru þeir að þvi? Þeir ætla að gera það með því, að leggja fram krafta sína allir sem einn, eins og templur- urn ber að gera og eins og þeir eru vanir að gera, og þeir eru þegar komnir vel á veg, vega- gerðin er liafin, þar vinna ung- lingar og þar vinna gamalmenni á áttræðisaldi'i, og þannig verð- ur unnið unz land þetta er orðið Reglunni til sóma og sönn sveitarpi'ýði. En til hvers ei'u þeir að þessu ? Þeir eru að, þvi til að skapa sér hentugt stai’fssvið, til þess að gefa áhuganum víðtæk við- fangsefni, til þess að ti'yggja að barátta Reglunnar sé háð á breiðum grundvelli. Allt það, sem eykur sanna menningu þjóðarinnar, er Reglunni við- komandi, og henni ber að skapa sér tækifæri og starfssvið. Þetta hefir Þingstúka Reykjavikur skilið. Þess vegna ræktar hún land, undirbýr íþróttastarfsemi og útiskemmtistaði. Yonandi verða allir góðir menn, sem þess eru umkomnir, fúsir til að Ijá þcssu máli lið, livort sem þeir eru templarar eða ekki. Því að þá stuðla þeir að því, að heztu einkenni templ- ara, áhuginn og liyggðin við málefni Reglunnai', komi þjóð- inni að fullum notum. Elzta blað beimsins hætt Nokkrum dögum síðar en Jap- anar tóku Peking hætti elzta blað heimsins, Peking pósturinn, a8 koina út. Blaöiö var oröiö meira en þúsund ára gamalt. Þar til fyrir z6 árum kom þaö út reglulega, en viö hrun keisaradæmisins kornst á þaö dálítil óregla og nú er þaö alveg hætt. En hver veit — ef til vili verö- uh þaö endurreist þegar Kínaveldi verður friöað aö nýju? Fi'li. af 1. síðu. ur öllu meii’i skóga en vér þurf- um sjálfir að nota. Yér þurfum að fara mjög vel með það, sem eftir er. Annai’s lenda komandi kynslóðir í skorti á öllum þeim gæðum, sem skógarnir færa mönnum. Vér höfum tekið að erfðum land, sem orðið liefur fyrir alls- konar áföllum. En ef vér vilj- um getum vér vai'ið það fyrir nýjum. Vér getum ræktað skóg! Vér getur vakið skóginn upp aftur á stórum svæðum norðan- og sunnan-, austan- og vestanf jalls. Hvert tré, sem vér gróðui'- setjum, gefur nýja von um við- x eisn landsins. Endui’reisn skóg- arins er endurreisn Noregs“. I huganum setjum við Island fyrir „Noregur“ og heyrum til okkar talað. Við vitunxi sannindi þess, „að gullöld íslands stóð rneðan skógarins naut við“. I ritinu eru annax’s skýrslur urn framkvæmdir Skógræktar x-íkisins árið 1937, skýrslur um störf skógx'æktarfélagá sama ár, Jesús sagði við Pílatus: „Mitl riki er ekki af þessum heimi.“ Einnig sagði liann við læri- sveina sína: „Biðjið.-----— Til komi þitt riki.“ Þetta hlýtur að merkja: Mitt ríki — Guðsrikið — er ekki af þessum; núverandi heimi. Eg — friðarkonungurinn — á að bi-jóta niður vald kúgaranna, ekki að setjast í hásæti þeirra. Þið, núlifandi Rómvei’jai’, þurf- ið ekki að lxræðast mig, eða kenningu mína. Heimurinn skilur hana ekki að svo stöddu. Kollvöi'pun harðstjórnar, af- nám þrælahalds og allskonar kiigunar, -— verður ekki í ná- inni framtíð. Guðsríkið á jörðu er líkt og frækorn það, eða súr- deig, er myndast smátt og smátt. Menniniir skilja ekki ennþá að allsherjar bræðralag og jafnx’étli á að vera í'íkjandi á jörðunni. Þeir vita ekki, livað til friðar heyrir. Þeim er hulið, hvað er farsældarskilyrðið þessa og annars heims. Hann — konung- ur fi'iðarins — grét, þegar hon- um var fagnað sem konungi. Hann grét yfir þjóðarhroka, ættardramlxi og Mammons- hyggju þjóðar sinnar, og sá fyr- ir örlög hennar...... En hvað er nú að segja um binar svonefndu kristnu þjóðir? Á livern liátt hafa þær hyllt konunginn Iírist? Kenning Kristindómsins eða liöfundar hans, Jesú Krists, var þessi: Elska skaltu náunga þinn sem sjálfan þig. En kenning „kristnu“. þjóðfélaganna hefir verið allt önnur. Hún hefir verið þessi: Notaðu vit þitt og krafta til að sölsa undir þig eignir og unx Fossvogsstöðina og starf- semi Skógræktai’félags íslands 1937. Við lestur í'itsins hefur hug- urinn livað eftir annað hvarfl- að að þessu: Eigum við íslend- ingai' ekki að gera alvöru úr þvi að konxa á lijá okkur þegn- skylduvinnu eitt sumar fvrir alla unglinga og láta þá starfa að sandgræðslu og skógrækt jafnframt íþróttum og öflun þekkingar á landinu og náttúru þess? Hvílikur munur yrði á veðráttu og landgæðum, ef landið fylltist skógi á ný! Við megurn heldur ekki við þvi að láta æskulýð okkar grotna nið- ur við göturyk í atvinnuleysi. Landið verður ekki grætt skógi aftur nema með aldartaki allr- ar þjóðarinnar. En það kostar meira að æskufólkið vinni ekki, heldur en að það vinni, þó að vinnulaun fáist engin i aðra hönd, fjær en að 100 árum liðn- um og þjóðin verði að boi'ga með vinnunni fæði, klæði og kennslu þeirra, er þegnskyld- una vinna! vilja náunga þíns, ef lxann er minni máttar en þú....... Kommúnistar reyna að koma í framkvæmd ytri hlið kristin- dómsins, sem var vanrækt frarn að stjórnárbyltingunni frönsku. En vegna þess, að báðar þær byltingar (hin rússneska og franslca) komu fram í kaþólsk- um löndum, hlutu þær að snú- ast gegn yfirgangi kirkjunnar nxanna ekki síður en annara. Af þeirri orsölc snérust þær, að þvi er snnium sýndist, gegn sjálfunx höfundi jafnaðai’stefn- unnár, Jesú Kristi. Það var í samræmi við kenn- ingu Jesú, en ekki aðeins af fyr- irtekt eins eða fleiri ' einstak- linga, að sameign tíðkaðist i lxinum fyrstu kristnu söfnuðum. Og Jesús — konungurinn — þvoði fætur hirðxixanna sinna. Guðsrikið, senx harin boðaði, var jarðneskt ríki. En það var ekki hax'ðsljórnar- eða yfirráða- ííki einnar sérstakrar þjóðar eðá eins sérstaks manns. — Það var stjói’nmálastefna, byggð á andlegum og sálrænum sann- indum, sem liann þekkti og sem liann með ræðum sínum og kennsluaðferðunx vildi sýna fx’anx á. Sá boðskapur, sem liann flutti, lxefði koslað kvalafullan dauðdaga hjá hvaða þjóð senx var. Þess vegna hlaut Páll og aðrir postular hans að kenna eftir því, sem best átti við hjá liverri þjóð og á hverjum tíma. Nú á tínxunx er mikið talað og rilað unx frið og friðarfélög cnt stofnuð. En það vill gleym- ast, að Jesú benti á leiðina, þá einu leið, sem verður að fara til að ná takmai’kinu. Jesús vissi á hvei'ju friður og lxagsæld hlaut að byggjast.Hann sýndi fraixx á að öllum liertog- iiin ætti að útrýma og stjórnar- farinu ætti að gjörbi’eyta. Við Islendingar dáunxst að J. S. forseta og liöldum minningu lians á lofti. Hann vildi rétta lxlut þeirx’a, sem minnimáttar voru, þeirra, senx ofríki liöfðu verið heittir og sviftir athafna- fi’elsi. Eins og Jesús taldi hann skyldu sína að rísa gegn valdi kúgaranna og studdi réttnxæti orð sinna við gönxul slcjöl eins og liann. Jón forseti þótti rót- tækur, þegar hann sýndi frain á, hver væri réttarstaða Islands gagnvart Danmörku. En sannanir Jesú Krists gagn- vart kúgurunum urðu að vera miklu róttækari. Og þær voru það. Hann varð að sýna fram á, hverjir völchn ættu að hafa í heiminunx og á livei’ju þau ættu að byggjast. —- Og þetta gerði liann. Það átti ekki að bygg'jast á ættai'valdi, auðvaldi eða her- valdi. —- Elska skaltu náunga þinn eins og sjálfan þig, sagði Jesús að væri hoðorðið. Það var takmai’kið. — Yður ber að endurfæðast, sagði hann við Nikodemus. -—- Þurfa dýrshvatirnar að ráða í heiminum? Þui'fa einstakling- ar livers þjóðfélags að rífa hvern bila og' sopa, ef þeim býður svo við að horfa, frá þeim, sem minnimáttar er? Hitler, Mussolini og Fi'anco svai-a þessax-i spurningu jálandi. Og það gei-a allir auðvalds- stefnumenn. Jesús Kristur svaraði lienni neitandi. Jesús vissi, að Iivað snerti uppeldi og kennslu til hinna margvíslegu starfsgreina þjóð- félagsins, varð að byggja á eig- inleikum, sem komu fram und- ir eins i bei’nsku. Honurn var Ijóst, að eiginleikarnir fylgdu ekki að öllu leyti ættunx og því síður auði. Einstaklingar hvers þjóðfé- lags verða að liafa jafna að- stöðu til menntunar og líkam- legs uppeldis. Með þvi móti er ckki skert einstaklingsframtak þeirra og athafnafi-elsi. Sjá vai'ð uiii, að fávitar og glæpamenn liVcrs þjóðfélags veldust ekki til forráða eins og nii kemur, þvi miður, oft fyrir. Hann sýndi þvi fram á að sérliagsniunastefnan væri glæpsanxleg, og að hún hlyti að leiða til ófarsældar á öllum til- verustigum. Ræða Knúts Arngrímssonar sýnir fyllilega, að fyrir oklcur Islendinga er ekki nema um tvennt að gera. Það er að trúa Knúti, og láta hatrið, dýrshvat- irnai', kúgun og eymd ná völd- unx. Eða að trúa á friðarkon- unginn Jesúm Ivrist, feta í fót- spor hans og' fótspor nxanna eins og Jóns forsela. Það er að nxynda alþjóðlega og þjóðernislega samfylkingu, þar sem viðurkenndur er réttur hvers einasta einstaklings og liveri-ar einiustu þjóðar til að njóta gæða lífsins. Arnbj. St. Arnór Sigurjónsson. Ili iueiel il velji.

x

Nýtt land

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt land
https://timarit.is/publication/387

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.