Nýtt land

Ataaseq assigiiaat ilaat

Nýtt land - 30.08.1938, Qupperneq 1

Nýtt land - 30.08.1938, Qupperneq 1
SAMEINING ALDYÐIJNINAR * LYÐRÆÐI SÖSIALISMI I. ÁRG. REYKJAVÍK, ÞRIÐJUDAGINN 30. ÁGÚST 1938. 53. TBL. Bæjapstjóraapkosaingapisap i M©sk:anpstad lliifl geflfliir sameiniii ti kosilHH eins sg i vetnr, n tveir íslltrðar hennar hata svikizt undan merkjum og leggja tram sprengltramhoð i natii ifintlillslns. SameiningarTiljinn ð Norðfirði er í ðrnm vextl og njtor stjðrnar beztu manna úr báðnm Terkiýðsfiokkninm. Fagnaðarerindi Skjald- horgaiinnar. Pólitískur framkvæmdarstjóri Skjaldborgdrinnar, Jónas Guðmundsson, skrifar í Alþbl. 20. þ. m.: „Er Alfons Pálmason þá búinn að gleyma því, er Alþýðu- flokkurinn tók hann upp á arma sína, þegar hagir hans voru síður en svo góðir“. Þetta ber svo að skilja: Ef Alþýðuflokkurinn hefur stuðlað að því beint eða óbeint að bæta hagi þína, skalt þú vera þræll Skjaldborgarinnar, hennar skoðanir eiga að vera þínar skoðanir, hennar vilji þinn vilji. Ennfremur ritar sami framkvæmdarstjóri í Alþbl. 2h, þ. m.: „Jafnvel þó að kommúnistarnir með þeim Alfons og Sig- dóri fengju meirihluta, verður bæjarstjórnin jafn óstarfhæf fyrir því. Allt samband milli slíkrar bæjarstjórnar og hvaða ríkisstjórnar, sem komið getur á næstu árum, er algerlega óhugsandi. Engin lánstofnun í landinu mundi heldur geta skipt við eða treyst slíkri bæjarstjórn“. Þetta ber svo að skilja: Á næstu árum getur eltki komið önnur ríkisstjórn en sú, sem er í einhverju háð okkur Skjaldborgurum eða í okkar anda. Meðan svo er, skal hvert bæjarfélag, sem stjórnað er eftir öðrum skoðunarhætti og anda, dæmt af ríkisstjórn og bönkum óráðandi öllum bjargráðum og svelt og kúgað til lilýðni við okkur. Að lokum ritar liinn pólitíski framkvæmdarstjóri í Al- þbl. 26. þ. m.: „Grunur minn er sá, ef Alþýðuflokkurinn á Norðfirði kippti að sér hendinni um stuðning við P. A. N„ að seglin lækkuðu verulega“. Þetta ber svo að skilja: Ef framkvæmdarstjóri fyrir hagsmunasamtökum alþýð- unnar gengur ekki erinda Skjaldborgarinnar, skal Skjald- borgin vinna móti þeim hagsmunasamtökum og reyna að leggja þau í rústir. Þessi eru þrjú boðorð fagnaðarcrindis Skjaldborgarinn- ar, borin fram af pólitískum framkvæmdarstjára hennar. Hvernig lizt þjóðinni á? KRON stofnar imlinsúeiSð. Jónas Guðmundsson er far- inn að slá undan í grein sinni í Alþbl. 26. þ. m. í þetta sinn þart' því ekki annað að gera en reka flótta lians. Grein Iians er eðlilegast að rekja sundur i tvo þætti: 1. Fárskap hans gegn „forn- vinum“ á Norðfirði. 2. Fukyrði lians lil „ritstjóra“ Nýs lands. Um liið fyrra skulu liér öll atriði í máli lians rekin. f Alþbl. 20. þ. m. segir hann um Alfons Pálmason: „Eg veit* að gagnvart honum hefur H. V. heitt því áróðursvopni, sem dugað hefur honum hezt, síð- an hann sveik Alþýðuflokkinn, en ])að er peningavald Oliu- verzlunar íslands“. Rétt á eftir * Allar leturhr. gerðar hér. talar hann um „Júdasarpen- inga“, sem Alfons eigi að fá „að launum fyrir svikin“. Nú, í Alþhl. 26. þ. m., segir hann: ,,Eg færði að því sterlc rölc í grein minni (heyr á endemi!) að einhverjum alveg sérstökum meðulum hefði verið heitt til þess að þvinga þá menn“ (þ. e. Alfons og Sigdór). Og ennfrem- ur: „Héðinn á því alla sökina á svikum þeirra, hver meðul, sem hann hefur til þess notað“. Er ljóst af þessu, að þegar Jón- as segizt í fyrri grein sinni vita, að þessir fornvinir sínir hafi verið keyptir, er það ekkert annað en andstyggilegar get- sakir, settar fram sem fullyrð- ing. En ekki hefur hann þó mannslund lil að viðurkenna þetta hreinlega, heldur slagar Frh. á 2. síðu. Hverjum þjóna klofningsmenn, ef þeir ná oddaaðstöðu? Hin sjúklega sundrungarpóli- tík þeirra manna á Norðfirði, sem reka erindi ábyrgðarlausra „leiðtoga“ í höfuðstaðnum, lief- ur orðið til þess að rjúfa alla vinstri samvinnu í bæjarsljórn- inni. Nýjar bæjarstjórnarkosn- ingar fara því fram á Norðfirði 11. sept. n. k. Til þess tíma hefir íhaldið og þeir tveir fulltrúar, Á aðalfundi KRON 27. marz s.l. var skorað á stjórn félags- ins að taka til athugunar, hvort ekki yrði við komið að stofna innlánsdeild við félagið. þar sem félagsmenn gætu haft sparifé sitt til varðveizlu og tekið það út er þeir þurfa á að halda. Síðan hafa félagsstjórn horizt frá félagsmönnum end- urnýjaðar áskoranir um þetta. Félagsstjórn hefur nú lokið athugun sinni á þessu máli með þeirri niðurstöðu og árangri, AÐ INNLÁNSDEILD YIÐ FÉ- LAGÍÐ TEKUR TIL STARFA MEÐ DEGINUM í DAG. Vextir af þvi fé, sem félags- menn leggja inn i innlánsdeild- ina hafa'verið ákveðnir 414 % eða % % hærri en almennir sparisjóðsvextir. En fé það, sem menn leggjo inn i innlánsdeild- ina, geta þeir tekið út fyrirvara- laust og skiljTðislaust, er þeim sýnist, og er það að því leyti jafngott að leggjd fé silt inn i innlánsdeild KRON og hlaupa- reiknipg bankanna, en vextir af innlögðu fé á hlaupareikningi bankanna eru aðeins 2%. Stofnun innlánsdeildar er því til mikilla hagshóta fyrir fé- lagsmenn. En þess er vænzt, að það megi einnig verða til liags- hóta fyrir félagið í heild (og þá um leið félagsmenn óheint) þar sem það fær nú yfir að ráða fé með 4]/2% vöxtum, en hefur ] urft að greiða allt að vexli af ])ví fé, sem það hefur haft í rekstri sínum. Margt félagsmanna liefur sem brugðizt hafa trausti alþýð- | unnar og svikið málstað alþýðu- legrar einingar, sameinazt um Eyþór Þórðarson sem hæjar- stjóra. Gefur þetta bráðabirgða- samstarf ldofningsmanna við ihaldið nokkuð ljósa hendingu um það, hvert leið þeirra myndi liggja, næðu þeir oddaaðstöðu í bæjarstjórninni eftir kosning- arnar. Enda ríkir mikil áhugi meðal alþýðukjósenda í Nes- lofað félaginu þátttöku í láni til félagsins til byggingar á vöru- geymsluhúsi, sem fyrirhugað var s. 1. liaust. En eigi verður hyggt fyrst um sinn. Virðist vel til fallið, að innlánsdeildin taki við þessu fé til varðveizlu iog ávöxtunar. Afgreiðsla innlánsdeildar í Rvík verður á Skólavörðustíg 12, en í Hafnarfirði á Strand- götu 28. O ÍÐ ASTLIÐIf) laugardags- v"3 kvöld var síldaraflinn orð- inn: Saltsíkl ........, . 212250 tn. Bræðslusíld ......... 1416644 lil. Um sömu helgi i fyrra var af linn: Saltsíld .......... 189937 tn. Bræðslusild ......... 2004023 hl. Saltsíldin í ár skiptist þannig eflir verkun sildarinnar: Venjul. saltsíld ...... 77297 tn. Siérverkuð saltsíld . . . 35850 — Matéssíld ............. 71131 — Kryddsíld ............. 41125 — Svkursöltuð síld .... 13638 — Sérverkuð.................... 2660 — Faxasíld ................ 549 — Eins og stendur er ekki fiski- sælt á miðunum nyrðra fyrir kulda og stormi, og er liætt við, að síldveiði sé þar að mestu lok- ið nema i reknet, og mundi það aðallega bætast við saltsíldina. kaupstað fyrir þvi, að þessar kosningar verði til þess að sýna hægri foringjum Alþýðuflokks- ins það á eftirniinnilegan liátt, að sundrungarstefna þeirra í al- þýðusamtökunum er almennt fyrirlitin. Við bæjarstjórnar- kosningarnar á Norðfirði í vetur gengu verklýðsflokkarnir sam- einaðir til kosninga um sameig- inleg álmgamál. Áhrif þessa samkomulags urðu þau, að al- þýðan fékk kosna 6 af 9 hæjar- fulltrúum og vann þannig stór- an kosningasigur. En skömmu eftir kosningarnar hyrjuðu leiguliðar klofningsforingja í Reykjavík áróður móti samein- ingu fólksins og svikust undan merkjum þess. Eftir skipunum hálaunaðra emhættismanna suður i Reykjavík létu þeir sam- starfið í hæjarstjórninni stránda á hæjarstjórakosningunni með því að neita að kjósa annan i það starf en Eyþór Þórðarson, sem þeir sjálfir voru húnir að viðurkenna áður, að væri óhæf- ur til þess að gegna því. En þessi Evþór er tilvalinn sem verkfæri i sundrungarstarfinu, því að um liann verður aldrei hægt að sameina alþýðufólk á Norðfirði vegna skapgalla hans og stórmennskuóra, sem verka beinlínis hlægilega á þá, sem þekkja manninn og vita hve lit- ill og fákænn hann er í raun og veru. — Eining í vetur — eining nú! Þrátt fyrir lilífðarlausan áróð- ur klofningsmanna hefir þeim ekki tekizt að fá nema tvo af fulltrúum alþýðunnar frá í vet- ur til þess að svikja málstað umhjóðenda sinna. Allir liinir ])æjarfulltrúar verklýðsflokk- anna eru aftur í kjöri á sameig- inlegum lista. Og i slað þeirra, sem hafa klofið sig út iú’ röðum alþýðunnar koma nýir og hetri menn. Má ])ar tilnefna Sigdór V. Brekkan kennara. Hann er gamalkunnur Alþýðuflokks- maður, og hefir verið mörg ór í bæjarstjórn fyrir flokk sinn. Sigdór nýtur að verðleikum mikils trausts og framúrskar- Frh. á 4. síðu.

x

Nýtt land

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt land
https://timarit.is/publication/387

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.