Nýtt land - 30.08.1938, Qupperneq 3
NtTT LAND
MTytt Ihand
BLAÐ ALÞÝÐUFLOKKSINS
I REYKJAVÍK.
Gefið út af Jafnaðarmannafélagl
Reykjavíkur og Fulltrúaráði
verklýðsfélaganna í Reykjavik,
með stuðningi Verkamannafélags-
ins Dagsbrún.
Kemur út alla þriðju- og föstu-
daga.
Áskriftargjald er kr. 1.00 á mán-
uði í Reykjavík og Hafnarfirði.
Út um land kr. 2.50 á ársfjórð-
ungi. I lausasölu 10 aura blaðið.
Ritstjóri:
SIGFÚS SIGURHJARTARSON.
AFGREIÐSLA HAFNARSTR. 21.
Sími 4824.
Félagsprentsmiðjan h/f.
Um lækkað ris.
Þaö var ekki lágt risið á
þeim Skjaldbyrgingum, þegar
þeir byrjuðu að tala um kosn-
ingahorfumar á Norðfirði. Jón-
as Guðmundsson sagði í Alþbl.
20. þ. m.: „Mér er það ánægju-
efni, að^einmitt á Norðfirði, þar
sem eg liefi starfað undanfar-
in ár fyrir Alþýðuflokkinn,
skuli fyrstu alvarlegu átökin
verða“ (þ. e. við sameiningar-
menn). Hann taldi lista sam-
einingarmanna líka liiklaust
„lista kommúnistaflokksins“.
Um kommúnista segir hann:
„Einir sér vissu þeir, að þeir
voru svo dauðadæmdir, að þeir
hefðu engan mann fengið í hæj-
arstjórn“. Þess vegna segir
hann, að þeir liafi fengið til liðs
við sig „svikara“ úr Alþýðu-
flokknum, sem að vísu mundu
svo illa þokkaðir, að „Héðinn
tók þá með sér hurt úr hænum.
Hefur þeim líklegra þó.tt tryggi-
legra að verða sem minnst á
vegi sinna gömlu samherja“
segir Jónas.
Nú er hljóðið í strokknum
er i mörgum atriðum mjög vel
sambærileg við fyrirhugaða
hitaveitu frá Reykjum og um
sum alriði eina verklega fram-
kvæmdin, sem til er sambæri-
leg. Hinsvegar má skoða liita-
veituna frá Þvottalaugunum
fyrstu tilraun. Er þvi rangt að
gera ráð fyrir, að verkfræðing-
ar geri sömu villurnar aftur og
Signrður hendir á, að þar hafi
verið gerðar, eins og t.. d. að
reikna skakkt magn heita vatns-
ins.
Einnig virðist Sigurður meta
verðgildi heita vatnsins allt of
lágt. Sigurður reiknar heldur
ekki verðgildi hvers sekundu-
lítra af lieita vatninu frá Þvotta-
laugunum út frá réttum grund-
valllaratriðum samkvæmt
heimildum sem Nýtt land hefir
aflað sér uni það mál. Fyrst er
það, að heita vatnið frá laugun-
um er ekld nema 15 sekundii-
lítrar, þar sem Sigurður reikn-
ar með 16. Þar næst er 2% sek-
undulitri látinn til ókeypis af-
nota í sundlaugavnar. Enn er
það, að tekjurnar af heita vátri-
inu 1936 — en ])að ár leggur
Sigurður til grundvallar við sína
útreikninga — voru samkvæmt
upplýsingum frá hæjarverk-
fræðingum kr. 50069.24, en ekki
orðið annað. Nú kallar Alþbl.
og Jónas listann „utanflokka-
lista“. Og 26. þ. m. seg'ir Alþbl.:
„En það spaugilegasta af öllu
er það, þegar hlöð kommúnista,
Þjóðviljinn og Nýtt land skrifa
langar hugvelcjur um það, að
atkvæðafjöldi listans eigi að
vera prófsteinn á það, hversu
margir íslenzkir alþýðumenn
ætli að skipa sér í þann sósíal-
istiska og' marxistiska lýðræðis-
flokk, sem þeir segjast ætla að
stofna í liaust.“
Það þarf ekki frekar vitna
við um það, að Alþbl. hýst við
miklu fylgi við D-listann á
Norðfirði. Og Alþýðublaðinu er
gagnslaust að rugla með nöfn
og reyna að skrökva til um
flokksheimili Nýs lands, því að
mönnum er kunnugt um allt
land, að D-listinn er listi sam-
einingarmanna. Um hann safn-
,ast á Norðfirði allir þeir, er
æskja sameiningar Alþýðu-
flokksins en eigi aðrir.
Það sannast á Alþbl., að svip-
ult er liaustveðrið. „Fjöld (þ. e.
margl) viðrar á fimm dögum
en meir á mánuði“ segir um
haustveðráttuna í Hávamálum.
— Já, hvað skyldi Alþbl. segja
eftir 11. sept.?
En hvers vegna svona skyndi-
leg og mikil veðrahrigði? Það
skyldi þó ekki vera, að þá við
Alþbl. sé eitthvað farið að
gruna, að veslings Jónas hafi ef
til vill elcki gengið réttog vel frá
öllum sínum hnútum austur á
Norðfirði, þar sem liann hefur
„starfað undanfariri ár“? Eða
finnst þéhn virkilega, að lion-
um hafi mislíkazt að túlka fyr-
ir Norðfirðingum fagnaðarer-
indi Skjaldborgarinriár um
sannfæringakúgun við einstaka
menn og kaupstaðinn í lieild?
Hann liefur þó prýtt mál sitt
með því að tala um „svik“ og
„flokkssvik“ „fornvina“ sinna,
kalla þá „svikara“, „ljósabeitu
kr. 45069.24 eins og í reikning-
um bæjarins stendur og Sig-
urður reiknar með. Stafar þessi
mismunur af því, að tekjur af
heitu vatni, sem til Sundhallar-
innar fór, 5000 kr. eru ekki
færðar með öðrum tekjum hita-
veitunnar. Ilver sekundulítri á
ári frá Þvottalaugunum liefir
því verið seldur 1936
kr. 50069.24 = kr. 4005.54
12.5
en eklii kr. 2816.83, eins og Sig-
urður reiknar.
Þetta verð á Þvottalaugavatn-
inu 1936, kr. 4005.54 sekundu-
lítrinn, er þó ekki enn liægt að
leggja til grundvallar um sam-
anburð við áætlanir Nordens-
sons um hitaveituna frá Reykj-
um. Fyrst er þess að geta, að
miðað er við lægra kolaverð en
Nordensson reilcnar með i sin-
um áætlunum, 36 ísl. kr. í stað
ca. 45 ísl. kr. í öðru lagi er eng-
in vatnsmiðlun á Þvottalauga-
leiðslunni, en verðgildisaulcn-
ingu heita vatnsins við vatns-
miðlunina telja bæði hæjar-
verkfræðingar og Nordensson
100:69
Þegar ])ella tvennt er með
reiknað, verður árs sekundulítr-
inn af Þvottalaugavatni
Tll minnis fyrir Norð-
flrðlnga á kjðrdag.
Að loknum bæjarstjórnar-
kosningunum á Norðfirði þ.
11. næsta mánaðar er um
tvennt, og aðeins tvennt, að
velja viðvíkjandi stjórn bæj-
arins, samkvæmt þvi sem
Jónas Guðmundsson hefur
lýst yfir í nafni og umboði
Skjaldborgarinnar:
1) Að Sjálfstæðisflokkurinn,
Framsóknarflokkurinn og
Skjaldborgin (þ. e. Ólafur
Magnússon og Eyþór
Þórðarsori) fari með
völdin.
2) Að Alþýð.uflokkurinn og
Kommúnistaflokkurinn,
sem sameinast í haust í
einn sósíalistiskan lýð-
ræðisflokk, fari með
völdin.
I vetur sagði meirihluti
kjósenda: Við viljum að Al-
þýðuflokkurinn og Kommún-
istaflokkurinn fari með völd-
in í bænum, og þeir sendu 6
fulltrúa frá þessum flokkum
inn í bæjarstjórn. Er nokkur
sá meðal þessara kjósenda,
sem óskar þess nú, að fela
Sjálfstæðisflokknum og
Framsóknarflokknum úrslita
völd í bæjarstjórninni? Ef til
eru menn, sem óska þess, þá
kjósa þeir A-listann. Hinir,
sem vilja, að verklýðsflokkur
stjórni bænum, kjósa D-list-
ann.
X D.
í framboðsstámpi“, telja þá
„linýtta aftan í“ kommúnista,
„nöfn“ þeirra „þýðingarlítil“
og þá keypta fyrir „Júdasarpen-
inga“, scm þó muni aldrei verða
greiddir!
kr.4005.54.45.100 = kr.7256.40
36.69
Enn eru óreiknuð þau lilunn-
indi er fylgja lieita vatninu, að
engu þarf til að kosta um upp-
kveikju í miðstöð, kyndingu og
daglega umöimun miðstöðvar,
og að talsvert getur við það
sparast i eldivið (eða gasi eða
rafmagni) .Samkvæmt almennri
reynslu er ekki fjarri að meta
þessi Iilunnindi móti sjálfri
upphitun miðstöðvar eins og
1 : 8. Ef það er með reiknað, er
árssekundulítrinn af Þvotta-
laugavatninu kominn upp i
rúml. 8160 kr. Enn er þess að
geta, að með þeirri hitamiðlun,
sem Nordensson gerir ráð fyrir
verður Reykjavatnið nokkru
verðmeira en Þvottalaugavatn-
ið, er nemur því sem það verður
Iieilara í mestu kuldunum. Og
að lokum er þess að geta, að
talið cr ,að mjög ósparlega sé
farið með heita vatnið ffá
Þvottaláugunum fvrir það með
hverjum hætti það er verðreikn-
að og selt. Það er sem sé ekki
selt eftir því, Iive mikið er af
því notað, lieldur eftir fjölda
eininga (elementa) í miðstöðv-
arofnum ])eirra húsa, sem það
er leitt i. Þegar þessa alls er
í fáum
Um drykkjuskap manna í
trúnaðarstörfum.
Gestur Pálsson skáld ihélt eitt
sinn fyrirlestur í Reykjavík um
„MenntunarástandiS á lslandi“.
Sá fyrirlestur leiddi síðar til op-
inbers uniræðufundar um málið.
Útdráttur úr ræðum manna á
fundiríum vájr síöan birtur meö
fyrirlestrinum (Rv. 1889). í þeim
umræÖum er eftirtektarverSast
þaö sem sr. Jón Bjarnason, sem
þá var hér á ferö, seg'ir um álit
manna á Sameiningunni hans.
Jón segir, „aö mönnum geöjist
ekki aö henni [Sameiningunni],
af þvi að þar væri borið ofmikiö
i, t. d. gert ofmikið úr óreglu
prestanna, sem nú væri lítið oröiö
um. Menn eru orðnir ósómanum
svo samdauna, aö menn hneykslast
ekki á honum. En sé orö á honum
gert og hann nefndur sínu rétta
nafni, já — þá hneykslast menn;
á því ihneykslast þeir. Eg var
staddjur í haust á bæ á Jökuldal
fyrir austan. Þar sá eg sóknar-
prestinn i Hofteigi, séra Stefán
Halldórsson, vera aö kútveltast
blindfullan í túnfætinum meö þeim
munnsöfnuði, sem honum er títt.
Annar merkasti presturinn í pró-
fastsdæminu var þar viö ásamt
mér. Viö vorum aö tala um „Sam-
ein.“, og hann, kom meö þetta
vanalega: viö færum með öfgar,
sér i lagi um drykkjuskap presta.
Og þetta var rétt um leið og hann
horfði á prestinn séra Stefán Hall-
dórsson. Daginn eftir kom eg
aö Hofteigf. Þar sá eg uppblástur
— bókstaflegan uppblástur. En á
Jökuldalnum, þar sem þeir una viö
prestskap séra Stefáns, þar er og
andlegur uppblástur.“
Þetta rifjast upp, þegar Jónas
Guömundsson færir Nýju land: það
til stór-sakar, að minnzt var á
drykkjuskap hans, og þó reyndar
gætt, virðist það eftir reynslunni
af Þvottalaugavatninu ekki vera
fjarstæða, að Reykjavatnið
rnegi áætla ca. 9050 ísl. kr. árs-
sekundulítrann eins og Norens-
son gerir. En auðsjáanlega þarf
að gæta fullkominnar hagsýni,
ef það verðgildi á að nást úr
heita vatninu og miklu meiri
liagsýni en við Þvottalauga-
leiðsluna. Þess verða menn lika
að gæta, að gert er ráð fyrir að
Reykjavatnið verði selt miklu
dýrara en Þvottalaugavatnið
hefir verið.
Nýtl land tekur ekki fleiri at-
riði úr athugasemdum Sigurðar
Jónassonar um hitaveitumálið
til athugunar að þessu sinni. En
þó að hlaðið komizt að allt öðr-
um niðurstöðum en Sigurður,
telur það mjög fráleitt að taka
athugasemdum hans fjandsam-
lega og með þjösnaskap. Hann
ræðir málið eins og á að ræða
það: reynir að gera sér og öðr-
um ljóst, hvernig liitun Reykja-
víkur getur orðið liagkvæmust
og ódýrust. Þær villur, sem hjiá
honum eru, á vitaJilega að sýna
fram á með því að ræða málið
með réttari rökum. Auðviiað á
að leggja grundvöllinn að öllum
umræðum um málið með rann-
sóknum og áætlunum sérfróðra
oröuin.
hálft í hvoru honurn til afsökunar,
þar sem því var varla trúað, atí
hann heföi skrifaö sína fyrstuí
grein uin Norðfiröinga ófullur.
Hann telur Nýtt land „ráöast inn:
á einkalíf“ sitt með því. Má af
oröum hans ráöa, aö hann álítur
sig friöhelgan meö sinn drykkju-
skap, hvar sem hann botnveltist
blindfullur, og- þaö þótt opinberb
sé, aö hann gæti illa eöa alls ekki
þeirra starfa, er hann hefur aö sér
tekið (sbr. t. d. vikuritunina).
Sýnilegt er og, að hann væntir sér
hliföar í almenningsálitinu og trú-
ir á, aö þar ráði enn sami sljó-
leikinn og sr. Jón Bjarnason lýs-
ir svo átakanlega.
En þvi er fyrir aö þakka, aö
menntunarásand almennings er
ekki hiö sama og 1889. Þó
er enn mikið til af þessum sljó-
leika, og til eru menn, sem haldnir
eru þeirn misskilningi, aö dlrykkju-
skapur sé bara „einkalíf manna“.-
En þetta er algerlega rangt.
Drykkjuskapur er íengu >síður eitur
í félagslífi manna en einkalífi. Því
er þaö óhæfa, bæöi af þjóöfélag-
inu í heild (ríkinu) og stjórnmála-
flokkum, aö hafa drykkjumenn í
mikilvægum ábyrgðarstööum. Nýtt
land mun ekkert hika viö að berj-
ast gegn slíku eins og hverju öðru
pestnæmi í félagslífi þjóðarinnar.
Blaöið mun aö vísu ekki aö jafn-
aöi veröa harðleikið viö einstaká
nienn í þessum efnum, nema ]’eg-
ar þeir gefa tilefni til, en þá mun
þeim heldur i engu hlíft. Mttnu og
veröa gerðar i hinum væntanlega
sameinaöa sósialistaflokki óhvik-
ular kröfur til allra trúnaðar-
manna flokksins um fullkomna
reglusemi í hvívetna.
Þar sem rnenn una viö óreglu-
menn og drykkjumenn í trúnaðar-
stöðum, „þar er og andlegur upp-
I blástur".
verkfræðinga. En með þær
rannsóknir og áætlanir á ekki
að fara eins og leyndardóm
fyrir fáa útvalda, licldur á
að ræða þær frammi fyrir al-
menningi, sem að lokum á að
bera byrðarnar af „liitun
Reykjavíkur“ og njóta gæða
hennar. Á sama liiátt á að,fara
með önnur aðalatriði hitaveitu-
málsins. Þau eiga ekki að vera
leyndarmál, heldur ræðast með
rökum fyrir opnum tjöldum.
Það eitt er rétt að gera að
metnaði um hitun Reykjavíkur
að málið verði vel leyst og vil-
urlega. Til þess á Sjálfstæðis-
flokkurinn vitanlega að leita
eftir þeirri samvinnu hjá and-
ófsflokkunum, sem fáanleg er.
Hinsvegar verða andófsflokk-
arnir að sætla sig við þá stað-
reynd, að Reykvíkingar liafa
falið Sjálfstæðisflokknnm for-
ystu um framkvæmd málsins,
og það verður ekki aftur tekið.
nema flokkurinn bregðist þvi
alveg að annast framkvæmdirn-
ar. En það á þá að vera sök
Sjálfsíæðisflokksins eins. Því
eiga andstöðuflokkarnir að
oa nð skoða málið 0 skyn-
semi og hjálpa þannig til að
leysa það sem bezt.