Nýtt land

Eksemplar

Nýtt land - 30.08.1938, Side 4

Nýtt land - 30.08.1938, Side 4
NtTT LAND Xeskanpdaður. Frh. af 1. síðu. ándi vinsælda í bæjarfélagi sínn. Hann-er einnig landskunn- tiir fyrir mikið og gott starf i jþágu alþýðulegrar menningar «g bindindismála. Við bæjar- stjórnarkosningarnar í vetur varm Sigdór aS samvinnu verk- Sýðsflokkanna, en óska'ði þá eft- 5r Jivi að fá livild frá störfum i Ibæjarsijörn næsta kjörtímabil. lEn nú getur liann ekki fremur fen aðrir sannir Alþýðuflokks- menn setið bjá, þegar klofn- ingsmenn sækja svo fast á til Jæss að sundra alþýðunni og sspilla samstarfi liennar, að þeir svikja bókstaflega öll gefin lof- orð og bregðast þannig trúnaði kjósenda sinna. Af langri reynslu,sem Sigdór befur öðlazt j starfi sínu fyrir Alþýðuflokk- inn i Neskaupstað, er bonum ijós sá sannleikur, að við kosn- íngarnar 11. sept. verður barátt- an báð niilli sameiningarlista al- þýðunnar og andstæðinganna í jþrem fylkingum A, B og C. Enginn einn listi getur náð hreinum meiribluta við kosn- Ingarnar, nema alþýðulistinn, ID-bstinn. Nái D-listinn ekki 5 fulltrúum, nær íhaldið forustu i bæjarmálum Neskaupstaðar næstu árin með aðstoð þeirra ó- happamanna, sem gerast svo tljarfir að fremja myrkraverk sundrungarinnar í nafni Alþýðuflokksins. Norðfirðingar AÚta, að íbaldið A. B. C. hefur ekkert upp á að bjóða annað en stjórnleysi og óreiðu, ef það nær völdum. Fyrir því leggja AI- þýðuflokksmenn í Neskaupstað ríka áberzlu á það, að skapa lista sameiningarinnar svo mik- ið kjörfylgi, að bann nái hrein- um meirihluta eftir kosningarn- ar. Það hafa þeir þegar sýnt með því að stilla beztu, reynd- ustu og reglusömustu mönnum sinum á örugg sæti á D-listan- um. Og það munu þeir einnig sýna í kosningabaráttunni. Við síðustu bæjarstjórnarkosningar sameinaðist alþýðan á Norðfirði uni einn lista og kom þannig einbuga fram í baráttu sinni við andstæðingana. Sú eining skap- aði henni stóran kosningasigur. Enn befur hún skipað sér und- ir sigurfána einingarinnar og býður fram sameiginlegan lista. 1 þessari kosningahríð stendur alþýða Norðfjarðar í sömu sporum og i vétur. Hið eina,sem gerzt hefur síðan er það, að tveir af bæjarfulltrúum bennar haf svikizt frá skyldum sínum og reka nú erindi afturhaldsins eftir fyrirskipunum frá pólitísk- um bitlinganíiðlurum í Reykja- vík.Slíkum flóttamönnum er al- þýða Norðfjarðar staðráðin í að gefa verðugt svar. Heilræði til flóttamanns. Svarið verður ekki síður á- kveðið fyrir það, að Jónas Guðm., sem flúið befur sina eigin óreglu og eymd á Norðfirði leggur sig nú fram til þess að balla réttu máli og svívirða þá menn, sem taka þátt i örðugum kjörum aipýðunnar og berjast við blið liennar. Er torvelt að skilja bvað veldur því, að Jónas (Gpðmun dsson leyfir sér að ausa þá menn auri, sem ekki viija svíkjast undan merkjum þeirrar tiningar, sem hann sjálfur var með í að koma á i veíur. Ei liann svo blindur í sjálfs sín sök, að bann sjái það ekki, að slík framkoma gagn- vart Norðfirðingum blýtur að ofreyna þolinmæði bæjarbúa og leiða til þess, að honum verði ekki öllu lengur blíft við því, að ráðsmennska bans við þau al- vinnufyrirtæki á Norðfirði, sem bann blæs sig mest út af, verði afhjúpuð. Fortið Jónasar á Norðfirði síðari árin er þannig, að bonum væri bezt að láta sem minnst á sér bera, svo að gaml- ir samberjar lians þurfi ekki að gera bana að opinberu umtals- efni. Eg er því viss um, að þeir menn, sem balda tryggð við AI- þýðuflokkinn og eininguna á Norðfirði, munu fremur óska eftir því, að Jónas láti af því sjálfs sín vegna að skipta sér af málum Neskaupstaðar á sama liátt og liann hefir gert undan- farna mánuði. Þessi orð til Jón- asar ber að skilja sem nokkra á- minningu, að vísu alvarlegs eðl- is, en reista á vinsamlegum grunni og nú framsetta vegna þess, að bann hefur bak við tjöldin gert sitt til þess að sundra þeim kröftum, sem bann sjálfur og allir Alþýðuflokks- menn í vetur töldu skyldu sína að sameina. Tilræði sem misheppnast. Jónasi Guðm. hefur tek- izt með aðstoð Skjaldborgar- innar að fá tvo bæjarfulltrúa til þess að svíkja einingarstefnu Alþýðuflokksins og bregðast trúnaði alþýðunnar. Fyrir það verður nú Norðfirðingar að leggja á sig þann kostnað og fyrirhöfn, sem því fylgir að kjósa nýja bæjarstjórn. Og þeim er neitað um það, að láta kosningarnar fara fram á þeim tíma sem beppilegastur er fyrir kjörsókn sjómanna og verka- manna. Ihaldsliðin A, B og C náða þvi, að kosningarnar fara fram 11. sept., en þá verða margir alþýðumenn i atvinnu víðsvegar fjarri lieimilum sín- um. Og tilgangur íhaldsins með því að velja þenna kjördag er enginn annar en sá, að gera al- þýðunni erfitt fyrir um kjör- sólin. En þetta tilræði mun þó varla koma að sök. Alþýðan mun sjá fyrir því sjálf, að hlut- ur hennar í kosningunum verði ekki fyrir borð borinn, jafnvel þó sýnt sé að hún verði nú að sjá við vélráðum manna, sem svikizt bafa úr liði bennar fjrrir skömmu og bera enn kápuna. á báðum öxlum, þótt sprengi- framboð þeirra valdi óvina- fögnuði og sýni bvert þá ber. En nokkuð mun það draga úr fögnuði óvinanna yfir sprengi- framboði klofningsmanna, að beztu menn alþýðunnar úr báð- um verklýðsflokkunum leggjast á eitt úm það í þessum kosning- um að skapa samstillta vinstri bæjarstjórn. Og þegar svo er, myndi án efa hyggilegast fyrir klofningsmenn að taka framboð sitt aftur og leggjast í býði sitt, Þeir bafa hvort eð er ekkert að leggja undir dóm alþýðukjós- enda í Neskaupstað annað en sekt sína og vesaldóm. Norðíirðingai;! Um hvað er að velja? Alþýðufólk á Norðfirði veit það, að frambjóðendum .->am- einingarmanna er bezt treyst- andi til þess að veita málum bæjarins forustu, svo að til iu"- bóta og menningar borfi. Allt öðru miáli gegnir með fram- bjóðendur klofningslistans A. Þeir eru ekki ósjaldan lifandi tákn þess sjúklegasta í fari ein- staklinga og þjóðar, sem menn- ingarsamtök alþýðunnar eiga jafnan i böggi við. Enginn get- ur trúað slíkum mönnum fyrir opinberum málum. Þessa menn hefur foringjaráð Skjaldborg- arinnar í Reykjavík slegið sér með búð og bári, í svipinn með bvíslingum um það, livar bezt væri fyrir þá að Iiafna, ef jjeir vildu tryggja embætti sin. Þess- ar livíslingar bafa haft sínar verkanir á bina nýorðnu em- bættismenn á Norðfirði. Hitt á eftir að sýna sig, hvoit jiessi auðsveipni við Skjaldborgina svarar þeim vonum, sem lítt jiroskaðir menn binda við bæg embætti. Og ekki mun það jjykja ólíklegt á Norðfírði að A-lista raenn finni sig nokkuð eijimana og vfirgefna að kvöldi jjess 11. sept. Með því að kjósa ABC íhaldið er gerður leikur að því að leiða stjórnleysi og ó- reiðu til básætis í málum Nes- kaupstaðar. Hver vill vera með í slíkum leik? Alþýðuflokksmenn i Nes- kaupstað verða að meta það við kosningarnar, bvort málstáð Al- þýðuflokksins muni betur borg- ið i höndum t. d. Jónasar Thor- oddsen í vinsamlegri sanabúð við Guðmund Sigfússon eða í liöndum Alfons Pálmasonar og Sigdórs V. Brekkans. Slíkt mat getur ekki leitt til annars en jiess að bver einasti aljiýðumað- ur og kona og allir, sem unna Neskaupstað, kjósa D-listann, lista sameinaðrar aljjýðu, jpvi að það er líka eína ráðið til jiess að aljjýðan, en ekki íhaldið baldi völdum í bænum. Norðfirðing- ar liafa A-Iista menn daglega fyrir augum. Þess vegna geta Norðfirðingar beldur ekki gleymt því að varast A-listann, ])ví að á honum eru menn sem vantar allt á það að bafa for- uslu í menningarmálum bæjar- félagsins. Þeir bafa vegna at- vinnu sinnar gefið kost á sér til yfirborðsþjónustu við hinn ein- angraða foringjameirihlutg Skjaldborgarinnar. Slík yfir- borðsjjjónusta við afvegaleidda foringja lokar ekki leiðum þeirra að veizluskálum brodd- borgaranna á lista íhaldsins. En á slíka staði mun aljjýðan aldrei sækja kraft í baráttu sína eða siðbætandi menningarábrif. Eða bvað haldið j)ið, Norðfirðingar ? Nái bið þrískipta andstöðulið alþýðunnar á Norðfirði, éða þríhross íhaldsins, meiribluta við jiessar bæjarstjórnarkosn- ingar, verða öll áhugamál lienn- ar og bagsmunir alþýðuheimil- anna svæfð i binni votu gröf íhaldsins. Slík úrslit myndu j>ýða stjórnleysi gagnvart liags- munum broddborgara, liarð- ræði við fátæka alþýðu og beina staðfesting á óreiðu og siðleysi í bæjarfélaginu.* Á móti þessu öllu berst sameiningin. Á lista bennar eru ekki einungis traust- ir og þrautreyndir aljjýðumenn og sósíalistar, heldur einnig menn, sem tákna með fram- komu siniíi, reglusemi og lieið- arleik, þá menningarbaráttu, er alþýðan verður að beyja til þess að gela unnið varanlegan sigur. Sameiningarlistinn er eini list- inn sem getur einn náð hrein- um meirihluta við þessar kosn- ingar: Munið það Norðfirðingar, að íhaldið sigrar, ef A-listinn fær tvo fulltrúa kosna. X D Þeir Dagsbrúnarfélagar, sem ekki teljast verkamenn og vinna ekki verkamantíavinnu og eiga ógoldin ársgjöld fyrir árið 1937 eða eldri, aðvarast hér með um að gera full skil fyrir 1. sept. n. k. Að öðrum kosti verða þeir strikaðir út af félagaskrá. Stjórn Yerkamannafél. Dagsbrún. nm leyfi Samkvæmt lögum um Yarnit* gegn tsei?k.laveilti má engisasx taka toörsi. til kenmslu, nema iiaim hafi fengid til þesB skriflegt leyfi frá yfis>valdi, enda sanni Iiarxn með læiísíisivottordi, að hairn hafi ekki smitandi toerk.laveik;i. Allis? jþeir hér í bæ, ©em liafa í hyggju að taka böm tii kennslg, aðvarast Isér með um að fá slikt leyíi hjáTcgreglu- stjóranum í Reykjavík. — í umsókn» inni um kennsiuleyfi skai ennfremur getid um keuiaslustaðinn, stæsrð hejr- bergjanna og x/æntaniegan fjölda nemenda. P’etta gildip einnig urn J>á, sem síðast- liðið ár fengu kennsluleyíi. Jafrafratnt skal atliygli vakin á J>ví, að engah neatanda má taka í skóla og engin börn til kennslu, nema haan eða þau sanni nseð laBknisvottOFði, að þau ísafi eltkí smitanái berklaveiki. Að gefnu' tilefni skal á |sað bent, að jþetta gild.ii? einnig um íþrótta- og dansskóla og adra þessháttai? kennslu. Lögs?egiustjórinn í Meykjavík 27. ág. 1338. settur. látpun bypjarí 1. iokks danskt Ftgmjél, banlcabyggsmjöl, sláíiiFgaFM og alls konaF lcFydd. K auplélag JOL eykjavíkur 0« M ágrennís

x

Nýtt land

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt land
https://timarit.is/publication/387

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.