Nýtt land - 26.09.1941, Síða 2
NYTT LAND
Föstudaginn 26. september 1941.
drekkur rjóma.
„Það kemur ekki upp
aítur að eilífu“
n BYRGU FLOKKARNIIv'
JJ** eru nú aÖ hóa þingmönnum
sínum saman á volfundi, eins og
sagt er frá hér a'ð framan, og lík-
legt er, að á eftir verði öllum þess-
um volfundum slegið saman og
kallað „aukaþing".
Ástand „þjóðstjórnarinnar“ og
alls hennar liðs rifjar upp gamal-
kunnugt hréf frá Jónasi Hallgríms-
syni til Konráðs Gíslasonar, ritað
fyrir 100 árum, 1841. Því er lík-
ast, sem það sé stílað upp á ástand-
ið nú. Nú skal það tekið hér upp,
og munu lesendurnir ekki verða í
vandræðum með að heimfæra það.
„í gærkvöldi var ég staddur á
Þingvelli, eins og fyrir fjórum ár-
um. Sólin rann undir vesturbarm
Almannagjár, fögur og tárhrein og
logandi . . og var það mér . . mik-
ill sjónar^sviptir. Mér varð reikað
á Lögberg. Ærnar prestsins voru
þar allar og bældu sig í Jynginu;
— það er ekki skröksaga. Eg nennti
ekki að tala á þessu sauðaþingi, en
hálflangaði þó til þess, ef vera
mætti, að ærnar skildu mig. Þá
stóð djöfullinn hinum megin Flosa-
gjár. Hann hóf upp mikið bjarg og
varpaði því í hyldýpið, lagði svo
við hlustirnar að heyra bjargið
sökkva. „Dýpra og dýpra“, sagði
andskotinn, „það kemur ekki upp
aftur að eilífu.“ 1 brekkunni fyrir
vestan stóð múgur manns. Þeir
höfðu á sér klafa, eins og naut-
gripir, og voru tjóðraðir við steina,
ella hefðu þeir stolizt á burt 0g
strokið af Þingvelli. Þá gekk djöf-
ullinn að þeim, þar sem þeir teygðu
klafana, lauk upp höfuðskeljum
mannanna, en þeir fundu það ekki.
Hann tók hnefafylli úr hverju höfði
og hugði vandlega að. „Eintómar
kvarnir," sagði andskotinn, „og ekki
nema tvær í þorskkindinni.“ Mér
varð svo hverft við, þegar ég sá
hinn forna óvin furða sig allan á
ofurmagni heimskunnar, að eg sneri
mér undan 0g fór að tína mosa af
hraunsteinunum .... — En mosa-
tekjan mín .... fór ti sona: Þeg-
ar kvöldsett var orðið, heyrði eg
skyndilega margs konar óp og afar
mikið kynlegt glamur, eins og ]ieg-
ar barið er saman mörgum og skrá-
þurrum asnakjálkum. Eg sneri mér
við. Djöfullinn var þá búinn að
leysa margmennið, og hlupu þeir
allir með köllum og hugðust að
flýta sér og börðu hælunum upp i
þjóhnappana. En glamrið, sem eg
heyrði, kom úr klöfunum, því að
þaþ voru asnakjálkar. Enginn vildi
leysa þá af sér. Þeir ætla að hafa
þá á dómsdegi sér til réttlætingar.“
-----Ástæðan til þess, að þing-
menn eru kallaðir saman, er öllum
kunn. „Þjóðstjórnin“ veit ekki sitt
rjúkandi ráð. Þeir, sem vorkenna
henni, reyna að halda því fram, að
þetta stafi mest af því, að hún sé
ekki annað en vesöl leppstjórn. En
sannleikurinn er sá, að hún þarf
ekki að vera þvílík leppstjórn, sem
hún er, og hún er ekki þvílík lepp-
stjórn, sem hún læzt vera. Klafarn-
ir, sem hún ber, eru asnakjálkar (og
það geta menn heyrt á glamrinu),
sem hún vill ekki leysa af sér, þvi
að hún ætlar að hafa þá á dóms-
degi sér til réttlætingar.
Við skulum aðeins líta á nokkur
mál, til að skilja eðli og ástand
.,þjóðstjómarinnar“ og þeirra „á-
byrgu flokka“, sem að henni standa.
Menn hafa fram að þessu haft dag-
lega fyrir augum gínandi hitaveitu-
Æurðina á hverri götu Reykjavikur,
og menn vita enn, hvar holt er und-
ir. Menn vita líka, hvernig á því
stóð, að götur Reykjavíkur voru
svona sundurflakandi um tveggja
ára skeið, en borgin fékk enga hita-
veitu fyrir stríðið. Það var af því,
að „hinir ábyrgu flokkar" þvældust
iver fyrir öðrum í sókn málsins,
bví að enginn þeirra vildi unna hin-
mi særndar af því, en vildu geta
þakkað sér það og sér einum, til
þess að vinna á því kjörfylgi. Al-
býðuflokkurinn vildi ekki styðja
iausn Sjálfstæðisflokksins í málinu,
því að hann víldi leysa það ein-
hvern veginn öðruvísi, svo að hon-
um yrði þakkað það. Sjálfstæðis-
flokkurinn vildi fyrirlita allt það,
er Alþýðuflokkurinn lagði til máls-
Eysteinn
EGAR Eysteinn Jónsson hóf
afskipti sín af stjórnmálum,
bar eg meira traust til hans en allra
.annarra manna, er eg hef séð stiga
fyrstu sporin út á þá braut. Mér
fannst hann vilja svo vel, vera svo
skýr í vilja sínum, skýr í máli
og laus við þann yíirdrepsskap og
spillingu, sem einkennt hefur
stjórnmálalíf okkar um nokkurt
skeið. Eg trúði því að þétta væri
eigi aðeins ungur maður, heldur og
nýr kraftur i íslenzkum stjórnmál-
um, undir hans handleiðslu gæti
gamall, spilltur flokkur orðið ung-
ur, fyrir hans atbeina mundi is-
lenzkt þjóðlif geta rutt sig, eins
og þegar ryð fellur af góðuin
málmi. Eg vissi að vísu, að svo
var talið, að hann hefði fengið
allt sitt pólitíska uppeldi í Sam-
vinnuskólanum, og að það uppeldi
gat mjög brugðist til beggja vona
og til annars horfs en góðs. En
það vissi eg líka, að hann hafði
fengið uppeldi til manndóms í for-
eldrahúsum, að nú var heiiuili
foreldra hans undir hans þaki og
þótti mér sem hamingja hans væri
tryggð við rótina. Það fannst mér
og mundi tryggja sanna heilbrigði
hans, 1 að hann hafði gifzt heil-
brigðri og vaskri alþýðustúlku,
sem hafði bæði vit og kjark til þess
að vera uppruna sínum trú, þó að
eiginmaðurinn kæmist til nokkurra
metorða.
Eg hafði fyrst nána kynningu
af Eysteini Jónssyni og nána sam-
vinnu Við hann sumarið og haust-
ið 1933. Við reyndum þá sameigin-
lega, ásamt nokkrum mönnum
fleiri, að yngja upp Framsóknar-
flokkinn og treysta hann við rót-
ina. Því starfi okkar lauk með ó-
sigri, a. m. k. fyrir mig, því að
flestir þeir menn, er eg hafði per-
sónuleg sambönd við, gengu úr
flokknum nálægt áramótum 1933
/34. Eg varð eftir í flokknum að
mestu leyti fyrir málefnalegar á-
stæður, en að ofurlitlu leyti fyrir
traust mitt á Eysteini. En eigin-
legri samvinnu okkar var lokið
ins, svo að hann hefði skömm eina |
af sínum afskiptum. Framsóknar-
flokknum þótti það óþolandi, að
ekki var leitað til hans í málinu um
erlendar lántökur og annað þ. h.
Það er ekki fast að orði kveðið,
þó að sagt sé, að hann hafi ekki
greitt fyrir þeim lántökum og öðru,
er varðaði framgang málsins, og
hann hældist yfir því á opinlieru
færi, að tilraunir borgarstjóra til
lántökunnar mistókust hvað eftir
annað. Afleiðing alls þessa varð sú,
að hitaveitan, sem auðveldlega gat
komið á happastund, er orðin að
mesta ólánsmáli, og er vísast að
framkvæmd málsins verði, þegar
verst gegnir, en það sem gat verið
björgunarbelti, verði að myllu-
steini um háls.
Annað það mál, sem er ofarlega
á baugi, húsnæðismálið, hefur feng-
ið mjög líka útreið. Hug „hinna
ábyrgu“ í þessu máli má auðveld-
lega sjá í aðförum „félagsmálaráð-
herra“ gegn Byggingarfélagi al-
þýðu, þar sem persónulegur hefnd-
arþorsti gagnvart einum manni, sem
félagsmálaráðherra hafði áður níðzt
á, án þess að geta yfirbugað, er
gerður að höfuðsjónarmiði í hús-
byggingarmálum al])ýðunnar. Eins
og vænta má, þegar slík sjónarmið
ráða, fer allt í öngþveiti og er til
örþrifaráða gripið, þegar allt kemst
í óefni. Og þá eru vesalingar þeir,
er að standa, svo djúpt sokknir, að
þeir þykjast leysa málin með prýði
og hælast af, er þeir gefa út
heimskuleg og gagnslítil bráða—
birgðalög um það, að allir skuli sitja
bundnir, þar sem þeir eru setztir
nauðugt öðrum og nauðugir sjálfir,
og með því að byggja hundakofa
yfir mennska menn
En þó tekur steininn úr með dýr-
tíðarmálin, talið um að „lækka dýr-
tíðina“ með auknum álögum,
ábyrgðarleysi Alþingis „hinna á-
byrgu“ flokka, sem lýsir sér í því
fyrir það, aö eg haföi ekki lengur
aöstööu til aS koma fram sem
jafnoki hans, af því aS mínir vinir
voru ílestir burtu farnir, og eg gat
ekki fellt mig viS aS vinna meS
nema fáum þeirra, er nú tóku for-
ystu flokksins. En þeim áhrifum,
sem eg gat enn haft, reyndi eg aS
beita til þess, aS sein mest af for-
ystu flokksins kæmist í hendur
Eysteins og Hermanns Jónassonar.
Eg reyndi aS beita áhrifum mínum
til þess, aS þeim yrSu faldir stjórn-
artaumarnir, er nýtt ráSuneyti var
skipaS 1934, og eg fagnaSi því
mjög, er svo varS. Þetta var að
langmestu leyti fyrir það traust, er
eg bar til Eysteins. Eg skildi þaS
aS vísu þá þegar, aS Hermann var
klókari kari, laginn og viss aS
komast á bak og sitja í söSli,
hvernig svo sem reiSskjotinn væri
taminn eSa vegurinn yrSi. En eg
bjóst eigi viS, aS hann myndi nein-
um tímahvörfum valda með stjórn
sinni eSa starfi, þar sem honum
bjó slíkt alls ekki í húg. En viS því
gat eg búizt af Eysteini. Hermann
hefur dugaS nákvæmlega eins og
eg hafSi af honum vænzt. En af
Eysteini hef eg orSiS fyrir hinum
mestu vonbrigSum.
Eg varS strax fyrir vonbrigSum
af fyrsta starfi Eysteins í stjórnar-
stól, því er eftir var tekiS. Þaö var
brottrekstur Jakobs Möllers úr þvi
starfi, er hann haíSi haft þá um
liríS. eftirlitsstarfi meS bönkum og
sparisjóSum. Þó verSur þaö ekki
af Eysteini tekiS, aS hann vildi
reka Jakob rækilega, því hann lét
sér ekki minna nægja en leggja
starfiS niSur, til aS tryggja þaö,
aS Jakob gæti ekki átt þangaö aft-
urkvæmt. ÁstæSan til þessa var
sú, aS starfræksla Jakobs haföi
ve’riS gerS aS áróSursmáli gegn
SjálfstæSisflokknum. En hér var
þannig mál meS vexti, aS starfiS
sjálft var mjög nauSsynlegt. en
Jakob hafSi ekki rækt þaS vel lnn
síðari ár, sumpart fyrir heilsubrest,
sumpart fyrir skort á samvinnuúr-
kostum viS ríkisstjórnina, en þetta
að gefa ríkisstjórninni takmarka-
litlar heimildir til álagna, sem hún
veit ekki, hvað hún á að gera með,
fálm og ráðleysi ríkisstjórnar, sem
reynir í öngþveiti sínu að köma
þeirri ábyrgð, sem þingið skellti á
hana, yfir á þingið aftur. Það er
þessi sífellda ganga frá Heródes til
Pílatusar, frá’ Pílatus til Heródesar,
aftur og aftur endalaust, án þess
nokkuð annað sér gert. Það eitt er
gott -við þetta, að „þjóðstjórnin“ er
sem bjargið, íjem andskotinn kastaði
í hyldýpið. „Dýpra og dýpra“, sagði
andskotinn og lagði hlustir við. —
„Það kemur aldrei upp aftur að
eilifu.“
En ' „þjóðstjórnar“-liðið, „hinir
ábyrgu“ ? „1 brekkunni fyrir vest-
an stóð múgur manns.1 Þeir hpfðu
klafa eins og nautgripir og voru
tjóðraðir við steina, ella heíðu þeir
stolizt á burt og strokið af Þing-
velli.“ Og þegar djöfullinn loksins
leysir margmennið, fer eins og
forðum: „.. hlupu þeir allir með
köllum og hugðust að flýta sér og
börðu hælunum upp í þjóhnapp-
ana. En glamrið, sem eg heyrði,
kom úr klöfunum, því að það voru
asnakjálkar. Enginn vildi leysa þá
af sér. Þeir ætla að hafa þá á dóms-
degi sér til réttlætingar.“
Nákvæmlega 100 ár eru síðan
Jónas Hallgrímsson ritaði bréf sitt,
sem hér er vitnað til. Er það djarft
að vona, að íslendingar séu ofurlít-
ið vitrari og frjálsnlannlegri en
fyrir IOO árum? Hvað segið þið
um það Sjálfstæðismenn, Fram-
sóknarmenn, Alþýðuflokksmenn,
viljið þið nú leysa af ykkur flokks-
klafana, asnakjálkana ykkar? Eða
ætlið þið að hafa þá á dómsdegi
ykkur til réttlætingar ?
Ekki þarf að efa, að brátt kem-
ur að því, að þið, „margmennin“,
verðið leystir frá „þjóðstjórnar“-
steinum ykkar, og þá berjið ])ið a.
m. k. hælunutn upp í þjóímappana.
starf var í eðli sínu þannig, aö þaö
varð aS vinna aö mestu í samráöi
viS ríkisstjórnina og fyrir hana,
og því í raun og veru óframkvæm-
anlegt af manni, sem stóS framar-
lega í pólitík og þaS í andstööu-
liSi ríkisstjórnarinnar. Hér var því
um tvennt aS velja fyrir Eystein:
aö ná samvinnu viö Jakob, eöa fá
annan mann til starfsins. Hvorugt
var gert, heldur óö hér uppi per-
sónupólitík gegn Jakobi ein sam-
an. Var stjórn Eysteins á banka-
málunum þar á eftir því likust, er
btindur maSur hyggst aö taka
stefnu og stjórna eftir sjónhend-
ingu.
Eg vildi þó um þetta mál mesta
sök íella á áróSurinn, sem á undan
var genginn, og skoSa þetta af Ey-
steins hálfu sem slys, er stafaöi af
reynsluleysi. Þessi vonbrigSi heföu
því fljótt gleymzt, ef fleira hefSi
ekki upp vakizt. Og af því hafSi
mest áhrif á mig mál, sem eg var
sjálfur við riSinn. Eitt af þvi, er
viS Eysteinn höfSum þingaS sam-
an sumariö 1933, var aS bera íram
i flokknum almennar tillögur um
launamál. Eysteinn haföi hafiö þaS
mál, en viS unnum saman aS því
tveir, aS orða þær tillögur. Á fyrsta
Alþingi, er Eysteinn sat, haustiö
1933, fékk hann samþykkta þings-
ályktun í málinu og milliþinga-
nefnd setta i þaS. Því fékk hann
enn ráöiS, aS eg var kosinn í nefnd-
ina. ViS nefndarstarfiö voru þing-
ræSur Eysteins lagöar til grund-
vallar í meginatriöum, og var þess
eigi aöeins gætt af mér, heldur
engu síöur af Kára Sigurjónssyni,
sem var í nefndinni sem fulltrúi
fyrir SjálfstæSisflokkinn, og minn-
ist eg þess, aö Kári fletti upp ræö-
uin Eysteins hvaS eftir annaö, er
milli bar í nefndinni. Þegar tillög-
ur nefndarinnar komu fram, var
Eysteinn oröinn ráðherra. Þá brá
svo viö, aö hann geröi allt er hann
gat, til aS eyöa þeim, fékk starfs-
mann i stjórnarráSinu til aS gera
mjög villandi „rannsókn" á áhrif-
um tilfagnanna á fjárhag ríkisins,
og lét flokksblöSin túlka þau sjón-
armiS einhliða. Úr skýrsulm nefnd-
arinnar voru tölur teknar til flokks-
legs róöurs, og sáiiáttur upp tek-
inn — líka til flokkslegs áróöurs
— aö prenta launalista meö fjár-
lögum, og var upp tekiö og undan
stoliö eftir því er viS þótti eiga.
Enginn okkar nefndarmanna hafSi
aSstööu til aö fylgja tillögum okk-
ar eftir, nema Jörundur Brynjólfs-
son, og var því auSvelt aS sjá fyr-
ir þvi. aö starf nefndarinnar yröi
gagnslaust, enda var nú svo gert af
þeim manni, er haföi reist þaö.
AuSvitaS voru mér þetta von-
brigöi, sem þungt var viö aö búa.
En eg skoSaSi þessa meöferð máls
hjá Eysteini ekki fyrir brest á
heiöarleika, heldur mundu hér
hafa gerzt hughvörf meö völdun-
um, og gæti slíkt veriö mannlegt,
þó aö ekki væri þaS stórmannlegt.
Nú er þaö trúarjátning min, studd
af lifsreynslu, aö af smámunum
megi menn mest marka. Og smá-
munir urSu þess valdandi, að
eg fór fyrir alvöru aö efast um, að
búast mætti viö mikilli hamingju
af Eysteini Jónssyni.
ÞaS var i sambandi viö deilurn-
ar um jaröræktarlögin frá 1936.
Eg haföi reynt aS fylgjast meS
undirbúningi þessara laga í þing-
inu, mest vegna þess, aö eg var al-
gerlega mótfallinn einu atriöi
þeirra: beinum kosningum til Bún-
aðarþings. Mér var þaS sem sé
kunnugt, aö síöan 1934 höfSu sum-
ir forystumenn Framsóknarflokks-
ins, svo sem Hermann og Jónas,
viljaö þoma þessari breytingu á,
til þess að fá aðstöðu til að gera
Búnaðarfélag íslands að flokks-
tæki Framsóknarflokksins á líkan
hátt og AlþýSusambandiS var
flokkstæki AlþýSuflokksins. Eftir
því sem eg leit til, var þessi breyt-
ing aSalatriSi hins nýja lagafrum-
varps, sem lagt fyrir fyrir þingiS
1936, því aö breytingin á styrkn-
um varö aS lokum lítilvæg, og .17.
greinin fræga, sem mest hefur ver-
iö um deilt, er hégóminn einber.
Eftir því sem eg talaSi viS þing-
menn Framsóknarflokksins 1936,
vissi eg ekki betur en Eysteinn
Jónsson væri því mótfallinn, aö
frumvarpiS næöi fram á því þingi.
Eg hélt mig hafa fyrir því þær
heimildir, sem áreiöanlegastar geta
verið. Um haustiS eftir flæktist eg
svo meS þeim Eysteini og Stein-
grími Steinþórssyni á pólitíska
fundi vestur á Snæfellsnes. Á
fundi á Skildi á Helgafellssveit
deildi Magnús FriSriksson frá
StaSarfelli á Framsóknarflokkinn
fyrir 17. greinina og þó einkum
þaS, að sú grein laganna og af-
greiðsla málsins sýndi, aS Fram-
sóknarflokkurinn væri í taumi Al-
þýöuflokksins. Eysteinn svaraöi
því, aö þetta mál væri algerlega
mál Framsóknarflokksins (eins og
rétt var), og hefSi hann persónu-
lega gengiö fast fram í því aS fá
því lokiS einmitt á þessu þingi,
því aö aSstaSa til þess heföi veriS
sérstaklega hagkvæm.
Þessa síðari fullyrSingu skoð-
aöi eg sem hreina blekkingu mál-
færslumanns. Eg reyndi þó gagn-
vart sjálfum mér aS afsaka hana
meö þvi, að þetta gæti ef til vill
einhvern tíma hafa verið á þing-
inu, þó aS það hefSi fariö framhjá
mér.
Litlu síSar kom máliS, sem varS
þess valdandi, aö eg bæöi missti
allt þaS traust, er eg hafSi haft á
Eysteini Jónssyni og leiöir okkar
skildu pólitískt. Þaö ,var Kveld-
úlfsmáliS. í því máli tóku öll hin
málin sig upp aS nýju.
AriS 1936 vakti Eysteinn máls
á því, aö stórútgerðin yröi hrein-
lega upp gerö, og síSan yrði sjáv-
arútvegurinn allur endurskipu-
lagSur á fjárhagslega heilbrigöum
grundvelli. Svo var mér faliö aS
athuga hag stórútgeröarinnar og
leggja fyrstn frumdrög. aö tillög-
um um máliS. Þetta skyldi vera
þáttur í 'starfi mínu í Skipulags-
nefnd atvinnumála.
Athuganir mínar á rnálinu eru
aö niiklu leyti i Skýrslu skipulags-
nefndar (bls. 446—530). En sumt
af þeim var — mest af öSrum —
dregiö út úr og varö uppistaSa í
svokölluöu Kveldúlfsmáli. ÞaS var
um hríS eindreginn vilji jafnt
Framsóknarflokksins og AlþýSu-
flokksins, að Kveldúlfur væri
gerSur upp, og væri þaö sjálfsagS-
ur þáttur í allsherjar uppgerö stór-
útgeröarinnar og um leiS heil-
brigörar nýsköpunar í þeim mál-
um. Enginn virtist ráönari til
þessa en Eysteinn Jónsson, því aö'
þó aS Jónas Jónsson heföi stærri
orS um máliS, var því ekki eins
vel treyst, aö honum gæti ekki snú-
izt hugur. Til var þaS jafnvel; aS
inenn þættust sjá forboSa þess á
flokksþingi Framsóknarmanna, er
haldiB var/ er þetta mál stóS sem
hæst. Þar hafSi Jónas aS vísu stór
orö um máliS en ekki skýr, og
liann beitti áhrifum sínum til þess,
aö ekki væru skarpar ályktanir
um þaö gerðar. Eysteinn var hins-
vegar skýr í máli og virtist skel-
eggur. En skömmu eftir þingiS
kallaöi hann mig á sinn fund til
athugunar á „miSlunT, sem kom-
in var fram: Kveldúlfur skyldi aS
vísu ekki geröur upp, en eignir
Thor Jensens, sem raunverulega
hefSu veriö „dregnar út úr Kveld-
úlfi“ skyldu lagöar frarn sem aukiS
veö fyrir skuldum félagsins. Mundi
þá heldur veröa sorfiS til stáls viS
næstu reikningslok, ef skuldir fé-
lagsins færu enn vaxandi.
Ekki leizt rhér vel á þessa lausn
málsins, og var þaS þó ekki Kveld-
úlfs vegna sérstaklega, aS eg var
mótfallinn henni, heldur vegna
þess, aö meS þessu var frestað
um óákveSinn tíma öllum aögerS-
um til endurreisnar sjávarútvegs-
ins í heild. Eg kvaöst þó vilja at-
huga þetta betur, áSur en eg segöi
Eysteini mitt endanlega orS, og var
þaS mest vegna þess, aS mér fannst
Eysteinn hafa ráSiS sína afstööu,
og fyrir mig væri þaö eitt upp aö
gera, hvort eg ætti aS fylgja hon-
um. Næstu daga var eg veikur og
vissi ekki, hvaö geröist i þessu
máli nema af fregnum, er eg fékk
eítir á, en þá hafSi máliö tekiS